Enska úrvalsdeildin planar að fara af stað um sömu helgi og Pepsi Max Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2020 12:30 Roberto Firmino, Mohamed Salah og Sadio Mane geta eflaust ekki beðið eftir þvi að fara aftur af stað og tryggja Liverpool langþráðan Englandsmeistaratitil. Getty/Michael Regan „Match of the Day“ þátturinn á BBC er farinn að undirbúa það að enska úrvalsdeildin byrji aftur helgina 12. til 14. júní. Enska úrvalsdeildin á enn eftir að kjósa um það hvort að það eigi að klára leikina eða ekki en það lítur út fyrir að sviðsmyndin sé nú klár ákveði félögin að fara aftur af stað. Fari svo að enska úrvalsdeildin fari aftur af stað helgina 12. til 14. júní þá mun hún byrja um sömu helgi og Pepsi Max deild karla hefst. Two months of uninterrupted games Three-day weekends of games Four midweek rounds Plans to show all 92 games livehttps://t.co/ttLznSCZ5C— SPORTbible (@sportbible) May 11, 2020 The Telegraph hefur heimildir fyrir því að breska ríkisútvarpinu hafi verið sagt að undirbúa sig fyrir tvo mánuði af ensku úrvalsdeildinni. Leikirnir munu fara fram á þremur dögum um hverja helgi, föstudegi til sunnudags, og að auki verða fjórar umferðir spilaðar í miðri viku. Það á eftir að spila 92 leiki af ensku úrvalsdeildinni en fjögur lið eiga eftir tíu leiki og öll hin sextán eiga eftir að spila níu leiki. Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið það út að deildirnar verði að klárast fyrir 2. ágúst. Í sömu frétt er talað um það að enska bikarkeppnin verði spiluð með fram þessum umferðum og að bikarúrslitaleikurinn hafi verið settur á 7. ágúst. Player contracts, testing positive, and getting players onboard: 10 issues for the Premier League to solve | @JBurtTelegraph https://t.co/9kRehWuheg— Telegraph Football (@TeleFootball) May 11, 2020 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira
„Match of the Day“ þátturinn á BBC er farinn að undirbúa það að enska úrvalsdeildin byrji aftur helgina 12. til 14. júní. Enska úrvalsdeildin á enn eftir að kjósa um það hvort að það eigi að klára leikina eða ekki en það lítur út fyrir að sviðsmyndin sé nú klár ákveði félögin að fara aftur af stað. Fari svo að enska úrvalsdeildin fari aftur af stað helgina 12. til 14. júní þá mun hún byrja um sömu helgi og Pepsi Max deild karla hefst. Two months of uninterrupted games Three-day weekends of games Four midweek rounds Plans to show all 92 games livehttps://t.co/ttLznSCZ5C— SPORTbible (@sportbible) May 11, 2020 The Telegraph hefur heimildir fyrir því að breska ríkisútvarpinu hafi verið sagt að undirbúa sig fyrir tvo mánuði af ensku úrvalsdeildinni. Leikirnir munu fara fram á þremur dögum um hverja helgi, föstudegi til sunnudags, og að auki verða fjórar umferðir spilaðar í miðri viku. Það á eftir að spila 92 leiki af ensku úrvalsdeildinni en fjögur lið eiga eftir tíu leiki og öll hin sextán eiga eftir að spila níu leiki. Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið það út að deildirnar verði að klárast fyrir 2. ágúst. Í sömu frétt er talað um það að enska bikarkeppnin verði spiluð með fram þessum umferðum og að bikarúrslitaleikurinn hafi verið settur á 7. ágúst. Player contracts, testing positive, and getting players onboard: 10 issues for the Premier League to solve | @JBurtTelegraph https://t.co/9kRehWuheg— Telegraph Football (@TeleFootball) May 11, 2020
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira