Enn eitt áfallið í Bergamo á Ítalíu: Nítján ára leikmaður Atalanta lést Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2020 14:30 Andrea Rinaldi varð ítalskur U17 meistari með Atalanta BC og fagnar hér eftir að hafa skorað í úrslitaleiknum á móti Internazionale í júní 2017. Getty/Giuseppe Bellini Andrea Rinaldi, nítján ára efnilegur knattspyrnumaður hjá Atalanta, var fluttur á Varese spítalann á dögunum og nú er ljóst að strákurinn hafi það ekki af. Football-Italia segir frá því að Andrea Rinaldi hafi verið fluttur á gjörgæslu eftir að hafa liðið illa eftir að hafa verið að æfa heima hjá sér. Atalanta staðfesti síðan í dag að Andrea Rinaldi væri látinn eftir þriggja daga baráttu. Hann hafði fengið heilaslagæðargúlp og það leiddi hann til dauða. 19-year-old Atalanta player Andrea Rinaldi died of brain aneurysm this morning after three days of fighting for his life. RIP pic.twitter.com/OFlZiMCMyq— SPORTbible (@sportbible) May 11, 2020 „Antonio Percassi forseti og öll Atalanta fjölskyldan syrgir og þjáist með fjölskyldu Andrea Rinaldi. Andrea klæddist bláu og svörtu treyjunni frá því að hann var þrettán ára gamall og varð meistari og súperbikarmeistari með sautján ára liði félagsins. Hann var elskaður af öllu,“ segir í fréttatilkynningu frá ítalska félaginu. Andrea Rinaldi hefði haldið upp á tvítugsafmælið sitt 23. júní næstkomandi. Andrea Rinaldi var meðal liðsfélagi og jafnaldri Svíans Dejan Kulusevski hjá Atalanta en félagið seldi þann síðarnefnda til Juventus. Rinaldi var lánaður til D-deildarliðsins Legnano á þessu tímabili en hefur einnig farið á láni til bæði Imolese og Mezzolara. Il Presidente Antonio Percassi e tutta la famiglia #Atalanta, profondamente colpiti, partecipano commossi al dolore dei familiari e del @aclegnano per la scomparsa di Andrea #Rinaldi.Ciao Andrea...https://t.co/BPqNgtp9HK— Atalanta B.C. (@Atalanta_BC) May 11, 2020 Ítalski boltinn Ítalía Andlát Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Sjá meira
Andrea Rinaldi, nítján ára efnilegur knattspyrnumaður hjá Atalanta, var fluttur á Varese spítalann á dögunum og nú er ljóst að strákurinn hafi það ekki af. Football-Italia segir frá því að Andrea Rinaldi hafi verið fluttur á gjörgæslu eftir að hafa liðið illa eftir að hafa verið að æfa heima hjá sér. Atalanta staðfesti síðan í dag að Andrea Rinaldi væri látinn eftir þriggja daga baráttu. Hann hafði fengið heilaslagæðargúlp og það leiddi hann til dauða. 19-year-old Atalanta player Andrea Rinaldi died of brain aneurysm this morning after three days of fighting for his life. RIP pic.twitter.com/OFlZiMCMyq— SPORTbible (@sportbible) May 11, 2020 „Antonio Percassi forseti og öll Atalanta fjölskyldan syrgir og þjáist með fjölskyldu Andrea Rinaldi. Andrea klæddist bláu og svörtu treyjunni frá því að hann var þrettán ára gamall og varð meistari og súperbikarmeistari með sautján ára liði félagsins. Hann var elskaður af öllu,“ segir í fréttatilkynningu frá ítalska félaginu. Andrea Rinaldi hefði haldið upp á tvítugsafmælið sitt 23. júní næstkomandi. Andrea Rinaldi var meðal liðsfélagi og jafnaldri Svíans Dejan Kulusevski hjá Atalanta en félagið seldi þann síðarnefnda til Juventus. Rinaldi var lánaður til D-deildarliðsins Legnano á þessu tímabili en hefur einnig farið á láni til bæði Imolese og Mezzolara. Il Presidente Antonio Percassi e tutta la famiglia #Atalanta, profondamente colpiti, partecipano commossi al dolore dei familiari e del @aclegnano per la scomparsa di Andrea #Rinaldi.Ciao Andrea...https://t.co/BPqNgtp9HK— Atalanta B.C. (@Atalanta_BC) May 11, 2020
Ítalski boltinn Ítalía Andlát Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Sjá meira