Tveir bætast í baráttuna um Bessastaði Andri Eysteinsson skrifar 13. maí 2020 23:20 Mennirnir þurfa að safna tilskildum fjölda meðmælenda til þess að komast á kjörseðilinn í júní. Vísir/Vilhelm Nú hafa tveir karlmenn bæst við hóp þeirra sem sækjast eftir kjöri til embættis Forseta Íslands í forsetakosningunum sem fram fara í júní, að því gefnu að fleiri nái tilskyldum fjölda meðmælenda en núverandi forseti, Guðni Th. Jóhannesson. Mennirnir tveir eru þeir Kristján Örn Elíasson og Magnús Ingiberg Jónsson en Fréttablaðið greindi fyrst frá því að mennirnir hefðu sett nöfn sín á lista yfir forsetaframbjóðendur. Nú eru því alls sex í framboði til Forseta, allt karlmenn. Þeir eru Arngrímur Friðrik Pálmason, Axel Pétur Axelsson, Guðmundur Franklín Jónsson, Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Kristján Örn Elíasson og Magnús Ingiberg Jónsson. Magnús Ingiberg hefur áður sóst eftir embættinu en honum misheppnaðist að afla sér nægum fjölda meðmælenda fyrir forsetakosningarnar 2016. Magnús sagði kjörstjórn hafa brotið gegn sér og hafi hann fengið misvísandi upplýsingar og hafi það orðið til þess að hann hafi ekki náð að skila öllum gögnum inn á tilskyldum tíma. Kristján Örn hefur ekki boðið sig fram áður en Fréttablaðið greinir frá því að Kristján hafi snúið niður öryggisvörð Landsbankans í Austurstræti haustið 2017. Í samtali við Fréttablaðið segir Kristján að stuttur tími sé til stefnu og segist hann ekki viss um velgengni. Kristján segir þá mikla spillingu ríkja í þjóðfélaginu og sé hann ósáttur með stjórnsýsluna og framkvæmdavaldið. Forseti Íslands Forsetakosningar 2020 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Sjá meira
Nú hafa tveir karlmenn bæst við hóp þeirra sem sækjast eftir kjöri til embættis Forseta Íslands í forsetakosningunum sem fram fara í júní, að því gefnu að fleiri nái tilskyldum fjölda meðmælenda en núverandi forseti, Guðni Th. Jóhannesson. Mennirnir tveir eru þeir Kristján Örn Elíasson og Magnús Ingiberg Jónsson en Fréttablaðið greindi fyrst frá því að mennirnir hefðu sett nöfn sín á lista yfir forsetaframbjóðendur. Nú eru því alls sex í framboði til Forseta, allt karlmenn. Þeir eru Arngrímur Friðrik Pálmason, Axel Pétur Axelsson, Guðmundur Franklín Jónsson, Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Kristján Örn Elíasson og Magnús Ingiberg Jónsson. Magnús Ingiberg hefur áður sóst eftir embættinu en honum misheppnaðist að afla sér nægum fjölda meðmælenda fyrir forsetakosningarnar 2016. Magnús sagði kjörstjórn hafa brotið gegn sér og hafi hann fengið misvísandi upplýsingar og hafi það orðið til þess að hann hafi ekki náð að skila öllum gögnum inn á tilskyldum tíma. Kristján Örn hefur ekki boðið sig fram áður en Fréttablaðið greinir frá því að Kristján hafi snúið niður öryggisvörð Landsbankans í Austurstræti haustið 2017. Í samtali við Fréttablaðið segir Kristján að stuttur tími sé til stefnu og segist hann ekki viss um velgengni. Kristján segir þá mikla spillingu ríkja í þjóðfélaginu og sé hann ósáttur með stjórnsýsluna og framkvæmdavaldið.
Forseti Íslands Forsetakosningar 2020 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Sjá meira