Lið Ara Freys á leiðinni í gjaldþrot? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. apríl 2020 08:00 Ari Freyr Skúlason í leik með íslenska landsliðinu gegn Belgíu á Laugardalsvelli. Vísir/Getty KV Oostende, lið landsliðsmannsins Ara Freys Skúlasonar í belgísku úrvalsdeildinni, er við það að verða gjaldþrota eftir að bandarískir fjárfestar, Pacific Media Group, hættu við að kaupa félagið. De Standaard í Belgíu greindi frá. Ari Freyr gekk í raðir Oostende fyrir núverandi leiktíð en hann lék áður með Lokeren. Ari gerði í kjölfarið tveggja ára samning sem hefði átt að gilda út næsta leiktímabil. Nú er alls óvíst hvort liðið verði enn með leikmenn á launaskrá þegar þar að kemur. Forráðamenn Oostende kenna Marc Coucke, fráfarandi eiganda, um og telja að hann hafi viljað of háa fjárhæð. Það ku hafa fælt Pacific Media Group frá. Ari, sem á 72 landsleiki fyrir A-landslið Íslands, hefur leikið í Hollandi, Noregi, Danmörku og Belgíu á ferlinum ásamt Íslandi á ferli sínum. Mögulega bætist sjötta landið við ef Oostende verður gjaldþrota. Það er ljóst að liðið heldur þó sæti sínu í efstu deild þar sem belgíska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að ljúka deildarkeppni þar í landi. Liðið var í 15. sæti af 16 þegar fresta þurfti deildinni vegna kórónuveirunnar. Fótbolti Belgía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Belgar ríða á vaðið: „Skrýtnasti titill sem ég hef unnið“ Belgíska úrvalsdeildin er fyrsta stóra knattspyrnudeild Evrópu til að ákveða að tímabilinu sé lokið vegna kórónuveirunnar. 2. apríl 2020 21:00 Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Sport Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Fleiri fréttir Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Sjá meira
KV Oostende, lið landsliðsmannsins Ara Freys Skúlasonar í belgísku úrvalsdeildinni, er við það að verða gjaldþrota eftir að bandarískir fjárfestar, Pacific Media Group, hættu við að kaupa félagið. De Standaard í Belgíu greindi frá. Ari Freyr gekk í raðir Oostende fyrir núverandi leiktíð en hann lék áður með Lokeren. Ari gerði í kjölfarið tveggja ára samning sem hefði átt að gilda út næsta leiktímabil. Nú er alls óvíst hvort liðið verði enn með leikmenn á launaskrá þegar þar að kemur. Forráðamenn Oostende kenna Marc Coucke, fráfarandi eiganda, um og telja að hann hafi viljað of háa fjárhæð. Það ku hafa fælt Pacific Media Group frá. Ari, sem á 72 landsleiki fyrir A-landslið Íslands, hefur leikið í Hollandi, Noregi, Danmörku og Belgíu á ferlinum ásamt Íslandi á ferli sínum. Mögulega bætist sjötta landið við ef Oostende verður gjaldþrota. Það er ljóst að liðið heldur þó sæti sínu í efstu deild þar sem belgíska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að ljúka deildarkeppni þar í landi. Liðið var í 15. sæti af 16 þegar fresta þurfti deildinni vegna kórónuveirunnar.
Fótbolti Belgía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Belgar ríða á vaðið: „Skrýtnasti titill sem ég hef unnið“ Belgíska úrvalsdeildin er fyrsta stóra knattspyrnudeild Evrópu til að ákveða að tímabilinu sé lokið vegna kórónuveirunnar. 2. apríl 2020 21:00 Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Sport Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Fleiri fréttir Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Sjá meira
Belgar ríða á vaðið: „Skrýtnasti titill sem ég hef unnið“ Belgíska úrvalsdeildin er fyrsta stóra knattspyrnudeild Evrópu til að ákveða að tímabilinu sé lokið vegna kórónuveirunnar. 2. apríl 2020 21:00