Vinna eða slaka á? Anna Claessen skrifar 7. apríl 2020 08:30 Vinna....Nei hugleiða....Ú kannski ætti ég að taka til í geymslunni,Loksins tækifæri að elda eftir matreiðslubókunum í hillunni.Kominn tími til að mála.Mig langaði alltaf til að læra nýtt tungumál.Ég ætti að hreyfa mig daglega, kannski ég hoppi í göngutúr.Já sæll hvað eru til mörg hreyfingarmyndbönd, hverju á ég að byrja á? Svona er hugurinn á manni þessa dagana! Já við gætum gert fullt af hlutum ENvið getum það í daglega lífi okkar.Hvað er að stoppa okkur? Viljum við virkilega gera þessa hluti eða finnst okkur eins og við ættum að gera þá? Nú er engin afsökun. Ertu að gera hlutina? Nei, því kannski langar þig bara ekkert til að gera þá og það er í lagi!Sérstaklega núna þegar það er heimsfaraldur í gangi. Það er í lagi að vilja ekki gera neitt.Það er í lagi að vera hræddur um sig og ástvini sína.Það er í lagi að finnast allt yfirþyrmandi.Það er í lagi að fá kvíðaköst eða vera leið/ur.Það er í lagi að líða eins og manni líður núna. Það er líka í lagi að gera hluti EN...er ekki tilvalið að slaka á!Hvað er að stoppa þig í því? Þú ert ekki letingi þótt þú gerir ekki neitt í smá tíma. Líkami og sál þarf líka hvíld! Góður svefn er góður fyrir ónæmiskerfið Þessi tími er líka tilvalin til að líta inn á við. Bara vera.Sjá hvað þú ert að hugsa. Hvað þú ert að finna.Njóta tímans með sjálfum þér eða þeim fáu ástvinum sem þú mátt vera með og vera í núinu. Gera eitthvað sem þér finnst virkilega skemmtilegt! Eftir allt, þá mun þessi tími enda og værirðu þá ekki þakklát/ur fyrir að njóta tímans í stað þess að vera alltaf í þessu nútímakapphlaupi.Hvað ertu að fá fyrir það? Hverju ertu að fórna? Vinna eða slaka á? Hvort þarft þú raunverulega meira af?Eftir hverju ertu að bíða eftir? Núna er tíminn. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Ákalli um samræmingu í eftirliti svarað Lilja Björk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson skrifar Skoðun Ekki gera ekki neitt Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ekkert heilbrigðiseftirlit á Íslandi? Pétur Halldórsson skrifar Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson skrifar Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason skrifar Skoðun Betri kvikmyndaskóli Þór Pálsson skrifar Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson skrifar Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Veðmál í fótbolta – aðgerðir áður en skaðinn verður Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Skoðun Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Bataskólinn – fyrir þig? Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar Sjá meira
Vinna....Nei hugleiða....Ú kannski ætti ég að taka til í geymslunni,Loksins tækifæri að elda eftir matreiðslubókunum í hillunni.Kominn tími til að mála.Mig langaði alltaf til að læra nýtt tungumál.Ég ætti að hreyfa mig daglega, kannski ég hoppi í göngutúr.Já sæll hvað eru til mörg hreyfingarmyndbönd, hverju á ég að byrja á? Svona er hugurinn á manni þessa dagana! Já við gætum gert fullt af hlutum ENvið getum það í daglega lífi okkar.Hvað er að stoppa okkur? Viljum við virkilega gera þessa hluti eða finnst okkur eins og við ættum að gera þá? Nú er engin afsökun. Ertu að gera hlutina? Nei, því kannski langar þig bara ekkert til að gera þá og það er í lagi!Sérstaklega núna þegar það er heimsfaraldur í gangi. Það er í lagi að vilja ekki gera neitt.Það er í lagi að vera hræddur um sig og ástvini sína.Það er í lagi að finnast allt yfirþyrmandi.Það er í lagi að fá kvíðaköst eða vera leið/ur.Það er í lagi að líða eins og manni líður núna. Það er líka í lagi að gera hluti EN...er ekki tilvalið að slaka á!Hvað er að stoppa þig í því? Þú ert ekki letingi þótt þú gerir ekki neitt í smá tíma. Líkami og sál þarf líka hvíld! Góður svefn er góður fyrir ónæmiskerfið Þessi tími er líka tilvalin til að líta inn á við. Bara vera.Sjá hvað þú ert að hugsa. Hvað þú ert að finna.Njóta tímans með sjálfum þér eða þeim fáu ástvinum sem þú mátt vera með og vera í núinu. Gera eitthvað sem þér finnst virkilega skemmtilegt! Eftir allt, þá mun þessi tími enda og værirðu þá ekki þakklát/ur fyrir að njóta tímans í stað þess að vera alltaf í þessu nútímakapphlaupi.Hvað ertu að fá fyrir það? Hverju ertu að fórna? Vinna eða slaka á? Hvort þarft þú raunverulega meira af?Eftir hverju ertu að bíða eftir? Núna er tíminn.
Skoðun Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson skrifar
Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar
Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar