Mike Tyson bauð rúma milljón til að fá að slást við górillu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. apríl 2020 17:00 Mike Tyson var á hápunkti ferils síns þegar hann mætti í dýragarðinn í New York. EPA/TANNEN MAURY Hnefaleikakappinn Mike Tyson er þekktur fyrir að vera léttgeggjaður og taka upp á ýmsu, bæði á meðan ferli hans stóð en líka eftir hann. Nú er komin fram enn ein góða sagan af honum og þessa sagði hann sjálfur. Mike Tyson var ósigrandi á fyrstu árum sínum í boxinu og vann hann þannig fyrstu nítján bardaga sína á rothöggi þar af tólf þeirra í fyrstu umferð. Árið 1989 var Mike Tyson 23 ára ríkjandi heimsmeistari og ein stærsta íþróttastjarna heimsins. Hann var búin að vinna yfir þrjátíu bardaga í röð og hélt örugglega að hann væri ósigrandi. Mike Tyson admits he once offered a zookeeper $10,000 to fight a silverback gorilla https://t.co/nmsLPUA8nM— The Independent (@Independent) April 7, 2020 Mike Tyson, sem er 53 ára gamall í dag, hefur nú sagt sögu af sjálfum sér þegar hann og eiginkona hans Robin Givens ætluðu að heimsækja dýragarð í New York en komu að lokuðum dyrum. Mike Tyson borgaði starfsmanni dýragarðsins til að opna fyrir þau dýragarðinn og hann ætlaði síðan að ganga enn lengra. Tyson segist hafa boðið sama dýragarðsverði tíu þúsund dollara, eða um 1,4 milljón íslenskra króna, til að fá að slást fyrir górillu. Must have been quite a conversation. Mike Tyson offered zookeeper $10,000 to let him fight a silverback gorilla, offer was declined https://t.co/F6R5MM0ivk— Bazid Khan (@bazidkhan81) April 7, 2020 Tyson var ekki sáttur með það að górillan sem um ræðir var að leggja hinar górillurnar í einelti. Tyson ætlaði að sýna górillunni í tvo heimana sem dýragarðsvörðurinn var skynsamari en svo að hleypa honum inn í búrið. Mike Tyson vann fyrstu 37 bardaga ferilsins eða allt þar til að hann tapaði óvænt fyrir Buster Douglas 11. febrúar 1990. Það eru ein óvæntustu úrslit sögunnar. Tyson tapaði ekki aftur fyrr en sex árum síðar en þá á móti Evander Holyfield. Box Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira
Hnefaleikakappinn Mike Tyson er þekktur fyrir að vera léttgeggjaður og taka upp á ýmsu, bæði á meðan ferli hans stóð en líka eftir hann. Nú er komin fram enn ein góða sagan af honum og þessa sagði hann sjálfur. Mike Tyson var ósigrandi á fyrstu árum sínum í boxinu og vann hann þannig fyrstu nítján bardaga sína á rothöggi þar af tólf þeirra í fyrstu umferð. Árið 1989 var Mike Tyson 23 ára ríkjandi heimsmeistari og ein stærsta íþróttastjarna heimsins. Hann var búin að vinna yfir þrjátíu bardaga í röð og hélt örugglega að hann væri ósigrandi. Mike Tyson admits he once offered a zookeeper $10,000 to fight a silverback gorilla https://t.co/nmsLPUA8nM— The Independent (@Independent) April 7, 2020 Mike Tyson, sem er 53 ára gamall í dag, hefur nú sagt sögu af sjálfum sér þegar hann og eiginkona hans Robin Givens ætluðu að heimsækja dýragarð í New York en komu að lokuðum dyrum. Mike Tyson borgaði starfsmanni dýragarðsins til að opna fyrir þau dýragarðinn og hann ætlaði síðan að ganga enn lengra. Tyson segist hafa boðið sama dýragarðsverði tíu þúsund dollara, eða um 1,4 milljón íslenskra króna, til að fá að slást fyrir górillu. Must have been quite a conversation. Mike Tyson offered zookeeper $10,000 to let him fight a silverback gorilla, offer was declined https://t.co/F6R5MM0ivk— Bazid Khan (@bazidkhan81) April 7, 2020 Tyson var ekki sáttur með það að górillan sem um ræðir var að leggja hinar górillurnar í einelti. Tyson ætlaði að sýna górillunni í tvo heimana sem dýragarðsvörðurinn var skynsamari en svo að hleypa honum inn í búrið. Mike Tyson vann fyrstu 37 bardaga ferilsins eða allt þar til að hann tapaði óvænt fyrir Buster Douglas 11. febrúar 1990. Það eru ein óvæntustu úrslit sögunnar. Tyson tapaði ekki aftur fyrr en sex árum síðar en þá á móti Evander Holyfield.
Box Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira