Segir Borgarleikhúsið nýta langsóttan lagabókstaf til að brjóta á réttindum starfsfólks Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 14. maí 2020 19:30 Sautján starfsmenn Borgarleikhússins hafa leitað til VR þar sem þeir fengu ekki greidd laun fyrir aprílmánuð. Formaður VR ætlar með málið fyrir dómstóla greiði leikhúsið starfsmönnunum ekki launin. Starfsmennirnir eru í minna en 45% starfshlutfalli og falla því ekki undir hlutabótaleið stjórnvalda. „Stjórnendur Borgarleikhússins taka þá ákvörðun að henda þessu starfsfólki út og segja því að fara á atvinnuleysisbætur án þess að greiða því laun um mánaðarmótin. Þetta er líklega með því ógeðfelldara sem ég hef orðið vitni af í mínu starfi sem formaður VR,“ sagði Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Ragnar segir að VR hafi ítrekað reynt að ná sambandi við stjórnendur Borgarleikhússins án árangurs „Þau virðast ætla að standa fast á þessu og koma fram með svo ógeðfelldum hætti sem raun ber vitni. Horfa á þetta starfsfólk, starfsfólkiðá gólfinu sem skítugar gólftuskur og henda þeim út,“sagði Ragnar. Félagið ætli með málið fyrir dómstóla greiði Borgarleikhúsið starfsmönnum ekki launin. Borgarleikhúsið.vísir/stefán Forsvarsmenn Borgarleikhússins höfnuðu viðtali við fréttastofu en sendu frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að leikhúsið hafi verið tekjulaust og útlit sé fyrir að svo verði áfram. Fyrirtækið sé nauðbeygt til að fella umrædda starfsmenn tímabundið af launaskrámeð vísan til 3. gr. laga um rétt verkafólks til uppsagnarfest frástörfum og til launa vegna sjúkdóms- og slysaforfalla. „Þetta ákvæði á að sjálfsögðu ekki við. Þarna á að nota mjög langsóttan gamlan lagabókstaf til að brjóta mjög svívirðilega á réttindum og kjörum þessa hóps sem um ræðir í Borgarleikhúsinu,“sagði Ragnar. Leikhús Menning Kjaramál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vinnumarkaður Tengdar fréttir Borgarleikhúsið segist nauðbeygt til þess að taka starfsmenn af launaskrá Forsvarsmenn leikhússins vísa til ákvæða í lögum nr. 19/1979 um ófyrirsjáanleg áföll fyrirtækja, eða „force majeure.“ Þau segja engin önnur úrræði stjórnvalda hafa staðið til boða. 14. maí 2020 17:11 Bjóst við svona hegðun frá „harðsvíruðum glæpamönnum og kapítalistum“ en ekki Borgarleikhúsinu Formaður VR segir framkomu Borgarleikhússins í garð starfsmanna í hlutastarfi, sem hann segir hafa verið hlunnfarna um laun í aprílmánuði, „viðbjóðslega“ 14. maí 2020 13:47 Krefjast þess að Borgarleikhúsið greiði laun tafarlaust Stjórn VR krefst þess að Borgarleikhúsið greiði starfsmönnum sínum í undir 45% starfshlutfalli tafarlaust umsamin laun samkvæmt ákvæðum gildandi kjarasamninga. 14. maí 2020 12:41 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Sautján starfsmenn Borgarleikhússins hafa leitað til VR þar sem þeir fengu ekki greidd laun fyrir aprílmánuð. Formaður VR ætlar með málið fyrir dómstóla greiði leikhúsið starfsmönnunum ekki launin. Starfsmennirnir eru í minna en 45% starfshlutfalli og falla því ekki undir hlutabótaleið stjórnvalda. „Stjórnendur Borgarleikhússins taka þá ákvörðun að henda þessu starfsfólki út og segja því að fara á atvinnuleysisbætur án þess að greiða því laun um mánaðarmótin. Þetta er líklega með því ógeðfelldara sem ég hef orðið vitni af í mínu starfi sem formaður VR,“ sagði Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Ragnar segir að VR hafi ítrekað reynt að ná sambandi við stjórnendur Borgarleikhússins án árangurs „Þau virðast ætla að standa fast á þessu og koma fram með svo ógeðfelldum hætti sem raun ber vitni. Horfa á þetta starfsfólk, starfsfólkiðá gólfinu sem skítugar gólftuskur og henda þeim út,“sagði Ragnar. Félagið ætli með málið fyrir dómstóla greiði Borgarleikhúsið starfsmönnum ekki launin. Borgarleikhúsið.vísir/stefán Forsvarsmenn Borgarleikhússins höfnuðu viðtali við fréttastofu en sendu frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að leikhúsið hafi verið tekjulaust og útlit sé fyrir að svo verði áfram. Fyrirtækið sé nauðbeygt til að fella umrædda starfsmenn tímabundið af launaskrámeð vísan til 3. gr. laga um rétt verkafólks til uppsagnarfest frástörfum og til launa vegna sjúkdóms- og slysaforfalla. „Þetta ákvæði á að sjálfsögðu ekki við. Þarna á að nota mjög langsóttan gamlan lagabókstaf til að brjóta mjög svívirðilega á réttindum og kjörum þessa hóps sem um ræðir í Borgarleikhúsinu,“sagði Ragnar.
Leikhús Menning Kjaramál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vinnumarkaður Tengdar fréttir Borgarleikhúsið segist nauðbeygt til þess að taka starfsmenn af launaskrá Forsvarsmenn leikhússins vísa til ákvæða í lögum nr. 19/1979 um ófyrirsjáanleg áföll fyrirtækja, eða „force majeure.“ Þau segja engin önnur úrræði stjórnvalda hafa staðið til boða. 14. maí 2020 17:11 Bjóst við svona hegðun frá „harðsvíruðum glæpamönnum og kapítalistum“ en ekki Borgarleikhúsinu Formaður VR segir framkomu Borgarleikhússins í garð starfsmanna í hlutastarfi, sem hann segir hafa verið hlunnfarna um laun í aprílmánuði, „viðbjóðslega“ 14. maí 2020 13:47 Krefjast þess að Borgarleikhúsið greiði laun tafarlaust Stjórn VR krefst þess að Borgarleikhúsið greiði starfsmönnum sínum í undir 45% starfshlutfalli tafarlaust umsamin laun samkvæmt ákvæðum gildandi kjarasamninga. 14. maí 2020 12:41 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Borgarleikhúsið segist nauðbeygt til þess að taka starfsmenn af launaskrá Forsvarsmenn leikhússins vísa til ákvæða í lögum nr. 19/1979 um ófyrirsjáanleg áföll fyrirtækja, eða „force majeure.“ Þau segja engin önnur úrræði stjórnvalda hafa staðið til boða. 14. maí 2020 17:11
Bjóst við svona hegðun frá „harðsvíruðum glæpamönnum og kapítalistum“ en ekki Borgarleikhúsinu Formaður VR segir framkomu Borgarleikhússins í garð starfsmanna í hlutastarfi, sem hann segir hafa verið hlunnfarna um laun í aprílmánuði, „viðbjóðslega“ 14. maí 2020 13:47
Krefjast þess að Borgarleikhúsið greiði laun tafarlaust Stjórn VR krefst þess að Borgarleikhúsið greiði starfsmönnum sínum í undir 45% starfshlutfalli tafarlaust umsamin laun samkvæmt ákvæðum gildandi kjarasamninga. 14. maí 2020 12:41