Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar leitaði tveggja fjórhjólamanna í nótt Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. apríl 2020 13:47 Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í nótt til að leita tveggja fjórhjólamanna við Drangajökul. vísir Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út eftir miðnætti í nótt til að leita tveggja fjórhjólamanna við Drangajökul. Beiðni barst eftir að æfingu þyrlusveitar og áhafnar varðskipsins Þórs var nýlokið í Ísafjarðardjúpi um að þyrla Landhelgisgæslunnar færi til leitar að fjórhjólamönnunum. Mennirnir áttu að hafa farið frá Steingrímsfjarðarheiði í átt að Drangajökli fyrr um daginn. Björgunarsveitir á svæðinu voru einnig kallaðar út. Flogið var frá Ísafirði yfir Snæfjöll, inn í Hrafnsfjörð yfir Skorarheiði og niður í Furufjörð og inn í Reykjafjörð. Leitað var á Fossadalsheiði, ofan í Bjarnarfjörð, inn að Drangajökli og til suðausturs um heiðina. Aðstæður voru góðar með nætursjónaukum sem alla jafna eru notaðir við leit sem þessa í myrkri. Eftir tæplega klukkustundarlanga leit var upplýst að mennirnir væru komnir í leitirnar og hélt þyrla gæslunnar þá aftur til Reykjavíkur. Landhelgisgæslan Strandabyggð Ísafjarðarbær Björgunarsveitir Tengdar fréttir Tveir fluttir með þyrlu eftir vélsleðsaslys við Veiðivötn Tveir fluttir með þyrlu eftir vélsleðaslys við Veiðivötn á Suðurlandi. 29. mars 2020 15:25 Sóttu slasaðan skipverja á færeysku skipi við Eyjar Áhöfnin á þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRO sótti slasaðan skipverja um borð í færeyskt línuskip í gærkvöld. 24. mars 2020 07:57 Hífðu flugvélina upp af ísilögðu Þingvallavatni Flugvélin sem hlekktist á við nauðlendingu á ísilögðu Þingvallavatni í fyrrakvöld var hífð upp af ísnum í morgun. 21. mars 2020 12:09 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Sjá meira
Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út eftir miðnætti í nótt til að leita tveggja fjórhjólamanna við Drangajökul. Beiðni barst eftir að æfingu þyrlusveitar og áhafnar varðskipsins Þórs var nýlokið í Ísafjarðardjúpi um að þyrla Landhelgisgæslunnar færi til leitar að fjórhjólamönnunum. Mennirnir áttu að hafa farið frá Steingrímsfjarðarheiði í átt að Drangajökli fyrr um daginn. Björgunarsveitir á svæðinu voru einnig kallaðar út. Flogið var frá Ísafirði yfir Snæfjöll, inn í Hrafnsfjörð yfir Skorarheiði og niður í Furufjörð og inn í Reykjafjörð. Leitað var á Fossadalsheiði, ofan í Bjarnarfjörð, inn að Drangajökli og til suðausturs um heiðina. Aðstæður voru góðar með nætursjónaukum sem alla jafna eru notaðir við leit sem þessa í myrkri. Eftir tæplega klukkustundarlanga leit var upplýst að mennirnir væru komnir í leitirnar og hélt þyrla gæslunnar þá aftur til Reykjavíkur.
Landhelgisgæslan Strandabyggð Ísafjarðarbær Björgunarsveitir Tengdar fréttir Tveir fluttir með þyrlu eftir vélsleðsaslys við Veiðivötn Tveir fluttir með þyrlu eftir vélsleðaslys við Veiðivötn á Suðurlandi. 29. mars 2020 15:25 Sóttu slasaðan skipverja á færeysku skipi við Eyjar Áhöfnin á þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRO sótti slasaðan skipverja um borð í færeyskt línuskip í gærkvöld. 24. mars 2020 07:57 Hífðu flugvélina upp af ísilögðu Þingvallavatni Flugvélin sem hlekktist á við nauðlendingu á ísilögðu Þingvallavatni í fyrrakvöld var hífð upp af ísnum í morgun. 21. mars 2020 12:09 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Sjá meira
Tveir fluttir með þyrlu eftir vélsleðsaslys við Veiðivötn Tveir fluttir með þyrlu eftir vélsleðaslys við Veiðivötn á Suðurlandi. 29. mars 2020 15:25
Sóttu slasaðan skipverja á færeysku skipi við Eyjar Áhöfnin á þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRO sótti slasaðan skipverja um borð í færeyskt línuskip í gærkvöld. 24. mars 2020 07:57
Hífðu flugvélina upp af ísilögðu Þingvallavatni Flugvélin sem hlekktist á við nauðlendingu á ísilögðu Þingvallavatni í fyrrakvöld var hífð upp af ísnum í morgun. 21. mars 2020 12:09