Björgunarsveitir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Nítján ára ferðamaður fannst látinn við Svínafell síðastliðið föstudagskvöld. Hópur ferðamanna óskaði eftir aðstoðar lögreglunnar við leit að manninum unga sem hafði lagt af stað í göngu og ekki komið til baka innan eðlilegra tímamarka. Innlent 6.7.2025 13:14 Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Björgunarsveitir voru boðaðar út klukkan ellefu í gærkvöldi vegna göngukonu í sjálfheldu skammt frá Hrafntinnuskeri. Innlent 5.7.2025 15:44 Strandveiðisjómaður lést Strandveiðisjómaður lést í dag eftir að bátur hans sökk úti af Patreksfirði. Innlent 30.6.2025 17:06 Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar og sjóbjörgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Vestfjörðum voru kallaðar út á tólfta tímanum í dag eftir að strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði. Einn var um borð í bátnum. Innlent 30.6.2025 12:00 Mikið viðbragð vegna leka í fiskibáti Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar, sjóbjörgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Snæfellsnesi og áhöfnin á sjómælingaskipinu Baldri voru kallaðar út í dag í kjölfar þess að skipstjóri fiskibáts hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar á tólfta tímanum og lýsti yfir neyðarástandi vegna leka um borð í bátnum. Töluverður sjór var þá kominn í vélarrúm bátsins. Innlent 26.6.2025 13:10 Senda þjóðinni „skýr skilaboð“ á óróatímum Aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu og varnarsamningurinn við Bandaríkin verða áfram grunnstoðir í utanríkisstefnu Íslands og ekki verður eðilsbreyting á sambandi Íslands og NATO. Þá verður ráðist í að styrkja innviði hér á landi sem styðja við öryggi og varnir landsins og er markmiðið að árið 2035 verði 1,5 prósent af vergri landsframleiðslu varið til að styðja við öryggi og varnir landsins á ýmsan hátt. Innlent 25.6.2025 07:03 Kona féll í Svöðufoss Björgunarsveitarmenn og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kölluð til um klukkan 13 í dag til að sækja konu sem hafði fallið ofan í Svöðufoss á Snæfelssnesi. Konan hefur verið flutt á Fossvogsspítala en hún var við með meðvitund þegar viðbragðsaðilar komu að henni. Innlent 23.6.2025 15:39 Tókst að leysa alla hvalina úr fjörunni Öllum grindhvölunum sem festust í fjörunni í Ólafsfirði í dag hefur verið komið aftur á flot og út í fjörðinn. Svæðisstjóri fyrir björgunarsveitina Tind segist aldrei hafa búist við að tækist að bjarga þeim öllum. Innlent 21.6.2025 22:07 Sigríður fannst heil á húfi Sigríður Jóhannsdóttir, 56 ára Kópavogsbúi sem leitað hefur verið að frá því um síðustu helgi, fannst heil á húfi skömmu eftir hádegi og var hún færð á slysadeild til aðhlynningar. Innlent 21.6.2025 14:07 Þyrlan send út vegna göngumanns í sjálfheldu Þyrluveit Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út eftir að tilkynning barst um göngumann í sjálfheldu við fjallið Bónda nærri Hrafnagili. Innlent 21.6.2025 13:11 Leit að Sigríði heldur áfram um helgina Leitinni að Sigríði Jóhannsdóttur, sem hefur verið saknað í viku, verður fram haldið um helgina. Leitarsvæðið hefur verið stækkað og leitarflokkar munu leggja áherslu á Elliðaárdal og austurhluta borgarinnar. Innlent 20.6.2025 18:00 Leita ekki Sigríðar í dag Ekki verður leitað að Sigríði Jóhannsdóttur í dag en hún sást síðast á föstudag. Víðtæk leit hefur farið fram víða á höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga. Innlent 19.6.2025 11:57 Þyrla Landhelgisgæslunnar aðstoðar við leitina Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út til aðstoðar lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu við leitina að Sigríði Jóhannsdóttur. Innlent 18.6.2025 18:11 Björguðu stjórnvana bát í Faxaflóa Björgunarmenn hjálpuðu í morgun stjórnvana bát norður af Syðra-Hrauni í Faxaflóa. Í gær aðstoðuðu björgunarsveitir slasaðan göngumann ofan við Grímkelsstaði. Innlent 18.6.2025 14:11 Leituðu Sigríðar í Elliðaárdal Leitað var að Sigríði Jóhannsdóttur í Elliðaárdal í gær. Ekkert hefur sést til hennar síðan á föstudaginn 13. júní. Viðtæk leit hefur farið fram víða um höfuðborgarsvæðið og hefur lögregla beðið fólk á Kársnesi í Kópavogi, og í næsta nágrenni, að kíkja á myndbandupptökur. Innlent 18.6.2025 06:27 Þyrlan á flugi yfir Kópavogi Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar hefur tekið þátt í leitinni að Sigríði Jóhannsdóttur, sem sást síðast á Digranesheiði í Kópavogi síðdegis föstudaginn 13. júní. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu bað um að þyrlan kæmi að leitinni í dag og eru tveir lögreglumenn um borð í henni ásamt hefðbundinni áhöfn. Innlent 16.6.2025 17:33 Íbúar í Kópavogi með öryggismyndavélar hafi samband við lögreglu Leitin að Sigríði Jóhannsdóttur, 56, ára, hefur enn engan árangur borið, en síðast er vitað um ferðir Sigríðar á Digranesheiði í Kópavogi síðdegis föstudaginn 13. júní. Lögreglan biður þau sem eru með öryggis- og eftirlitsmyndavélar á því svæði og næsta nágrenni þess að hafa samband svo hún geti kannað hvort þar kunni að sjást til ferða Sigríðar eftir fyrrnefndan tíma. Innlent 16.6.2025 14:49 Björgunarsveitir leita Sigríðar áfram Leit að Sigríði Jóhannsdóttur heldur áfram í dag. Lögregla hefur lýst eftir henni síðan á laugardagskvöld. Innlent 16.6.2025 12:11 Fresta leit að Sigríði Björgunarsveitið hafa frestað leit að Sigríði Jóhannsdóttur í bili. Leit var fram haldið síðdegis í dag en bar engan árangur. Innlent 15.6.2025 20:26 Þyrlan afturkölluð og hinn slasaði sóttur á björgunarskipi Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út á öðrum tímanum vegna slasaðs skipverja í Ísafjarðardjúpi. Þyrlan var kölluð út á fyrsta forgangi. Innlent 13.6.2025 13:26 Viktor Arman lést af slysförum á Esjunni Maðurinn sem fannst látinn í hlíðum Kistufells á Esjunni síðdegis í gær hét Viktor Arman Kambizson. Hann var 22 ára. Innlent 11.6.2025 22:00 Fannst látinn í hlíðum Esjunnar Maðurinn sem fannst á Esjunni á fjórða tímanum í dag fannst látinn í hlíðum Kistufells. Innlent 10.6.2025 18:42 Maðurinn á Esjunni er fundinn Maðurinn, sem leitað var að á Esjunni, fannst á fjórða tímanum í dag. Innlent 10.6.2025 16:49 Nafn mannsins sem drukknaði við Örfirisey Maðurinn sem drukknaði við Örfirisey í lok maí, eftir að hafa örmagnast á sjósundi, hét Michal Gabriš. Hann var frá Slóvakíu og varð aðeins 27 ára. Hann hafði nýlokið hringferð um Ísland á hlaupahjóli. Innlent 10.6.2025 15:57 Leitin ekki enn borið árangur Leit björgunarsveita á höfuðborgarsvæðinu að göngumanni í Esjunni hefur enn ekki borið árangur. Leitað var í alla nótt og verður leit fram haldið klukkan hálf níu. Innlent 10.6.2025 08:05 Leita týnds göngumanns Björgunarsveitir höfuðborgarsvæðisins hafa verið kallaðar út til að leita týnds göngumanns við Esju. Innlent 9.6.2025 22:34 Taka húfurnar úr sölu: Harma að „misheppnað grín“ hafi komið illa við fólk Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík hefur ákveðið að taka umdeildar derhúfur sem á stendur „Make Grindavík Great Again“ úr sölu. Félagið harmar umræðuna sem salan á húfunum hefur skapað og segir um misheppnað grín að ræða. Innlent 9.6.2025 20:16 „Erum ekki að lýsa yfir stuðningi við Trump“ Formaður björgunarsveitarinnar Þorbjarnar í Grindavík segir félagið ekki lýsa yfir stuðningi við Donald Trump Bandaríkjaforseta með umdeildum derhúfum sem það setti í sölu í gær. Staðgengill upplýsingafulltrúa Landsbjargar segir að einingar innan félagsins séu sjálfstæðar en að málið verði skoðað. Innlent 9.6.2025 10:33 Björgunarsveit selur derhúfur í stíl Bandaríkjaforseta Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík tók upp á setja upp rauðar derhúfur í stíl Bandaríkjaforseta á landsþingi Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Í stað slagorð forsetans stendur á húfunum „Make Grindavík Great Again.“ Innlent 8.6.2025 19:52 Biðjast afsökunar á ummælum björgunarmanns Björgunarsveitin Dalvík hefur leiðrétt og beðist afsökunar á „full hvössum“ ummælum björgunarmanns sem sagði að sveitin hefði ítrekað sinnt útköllum á ákveðnum sveitarbæ. Sveitin harmar að ummælin hafi orðið ábúendum til ama. Innlent 5.6.2025 15:59 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 49 ›
Nítján ára ferðamaður fannst látinn Nítján ára ferðamaður fannst látinn við Svínafell síðastliðið föstudagskvöld. Hópur ferðamanna óskaði eftir aðstoðar lögreglunnar við leit að manninum unga sem hafði lagt af stað í göngu og ekki komið til baka innan eðlilegra tímamarka. Innlent 6.7.2025 13:14
Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Björgunarsveitir voru boðaðar út klukkan ellefu í gærkvöldi vegna göngukonu í sjálfheldu skammt frá Hrafntinnuskeri. Innlent 5.7.2025 15:44
Strandveiðisjómaður lést Strandveiðisjómaður lést í dag eftir að bátur hans sökk úti af Patreksfirði. Innlent 30.6.2025 17:06
Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar og sjóbjörgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Vestfjörðum voru kallaðar út á tólfta tímanum í dag eftir að strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði. Einn var um borð í bátnum. Innlent 30.6.2025 12:00
Mikið viðbragð vegna leka í fiskibáti Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar, sjóbjörgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Snæfellsnesi og áhöfnin á sjómælingaskipinu Baldri voru kallaðar út í dag í kjölfar þess að skipstjóri fiskibáts hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar á tólfta tímanum og lýsti yfir neyðarástandi vegna leka um borð í bátnum. Töluverður sjór var þá kominn í vélarrúm bátsins. Innlent 26.6.2025 13:10
Senda þjóðinni „skýr skilaboð“ á óróatímum Aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu og varnarsamningurinn við Bandaríkin verða áfram grunnstoðir í utanríkisstefnu Íslands og ekki verður eðilsbreyting á sambandi Íslands og NATO. Þá verður ráðist í að styrkja innviði hér á landi sem styðja við öryggi og varnir landsins og er markmiðið að árið 2035 verði 1,5 prósent af vergri landsframleiðslu varið til að styðja við öryggi og varnir landsins á ýmsan hátt. Innlent 25.6.2025 07:03
Kona féll í Svöðufoss Björgunarsveitarmenn og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kölluð til um klukkan 13 í dag til að sækja konu sem hafði fallið ofan í Svöðufoss á Snæfelssnesi. Konan hefur verið flutt á Fossvogsspítala en hún var við með meðvitund þegar viðbragðsaðilar komu að henni. Innlent 23.6.2025 15:39
Tókst að leysa alla hvalina úr fjörunni Öllum grindhvölunum sem festust í fjörunni í Ólafsfirði í dag hefur verið komið aftur á flot og út í fjörðinn. Svæðisstjóri fyrir björgunarsveitina Tind segist aldrei hafa búist við að tækist að bjarga þeim öllum. Innlent 21.6.2025 22:07
Sigríður fannst heil á húfi Sigríður Jóhannsdóttir, 56 ára Kópavogsbúi sem leitað hefur verið að frá því um síðustu helgi, fannst heil á húfi skömmu eftir hádegi og var hún færð á slysadeild til aðhlynningar. Innlent 21.6.2025 14:07
Þyrlan send út vegna göngumanns í sjálfheldu Þyrluveit Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út eftir að tilkynning barst um göngumann í sjálfheldu við fjallið Bónda nærri Hrafnagili. Innlent 21.6.2025 13:11
Leit að Sigríði heldur áfram um helgina Leitinni að Sigríði Jóhannsdóttur, sem hefur verið saknað í viku, verður fram haldið um helgina. Leitarsvæðið hefur verið stækkað og leitarflokkar munu leggja áherslu á Elliðaárdal og austurhluta borgarinnar. Innlent 20.6.2025 18:00
Leita ekki Sigríðar í dag Ekki verður leitað að Sigríði Jóhannsdóttur í dag en hún sást síðast á föstudag. Víðtæk leit hefur farið fram víða á höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga. Innlent 19.6.2025 11:57
Þyrla Landhelgisgæslunnar aðstoðar við leitina Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út til aðstoðar lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu við leitina að Sigríði Jóhannsdóttur. Innlent 18.6.2025 18:11
Björguðu stjórnvana bát í Faxaflóa Björgunarmenn hjálpuðu í morgun stjórnvana bát norður af Syðra-Hrauni í Faxaflóa. Í gær aðstoðuðu björgunarsveitir slasaðan göngumann ofan við Grímkelsstaði. Innlent 18.6.2025 14:11
Leituðu Sigríðar í Elliðaárdal Leitað var að Sigríði Jóhannsdóttur í Elliðaárdal í gær. Ekkert hefur sést til hennar síðan á föstudaginn 13. júní. Viðtæk leit hefur farið fram víða um höfuðborgarsvæðið og hefur lögregla beðið fólk á Kársnesi í Kópavogi, og í næsta nágrenni, að kíkja á myndbandupptökur. Innlent 18.6.2025 06:27
Þyrlan á flugi yfir Kópavogi Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar hefur tekið þátt í leitinni að Sigríði Jóhannsdóttur, sem sást síðast á Digranesheiði í Kópavogi síðdegis föstudaginn 13. júní. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu bað um að þyrlan kæmi að leitinni í dag og eru tveir lögreglumenn um borð í henni ásamt hefðbundinni áhöfn. Innlent 16.6.2025 17:33
Íbúar í Kópavogi með öryggismyndavélar hafi samband við lögreglu Leitin að Sigríði Jóhannsdóttur, 56, ára, hefur enn engan árangur borið, en síðast er vitað um ferðir Sigríðar á Digranesheiði í Kópavogi síðdegis föstudaginn 13. júní. Lögreglan biður þau sem eru með öryggis- og eftirlitsmyndavélar á því svæði og næsta nágrenni þess að hafa samband svo hún geti kannað hvort þar kunni að sjást til ferða Sigríðar eftir fyrrnefndan tíma. Innlent 16.6.2025 14:49
Björgunarsveitir leita Sigríðar áfram Leit að Sigríði Jóhannsdóttur heldur áfram í dag. Lögregla hefur lýst eftir henni síðan á laugardagskvöld. Innlent 16.6.2025 12:11
Fresta leit að Sigríði Björgunarsveitið hafa frestað leit að Sigríði Jóhannsdóttur í bili. Leit var fram haldið síðdegis í dag en bar engan árangur. Innlent 15.6.2025 20:26
Þyrlan afturkölluð og hinn slasaði sóttur á björgunarskipi Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út á öðrum tímanum vegna slasaðs skipverja í Ísafjarðardjúpi. Þyrlan var kölluð út á fyrsta forgangi. Innlent 13.6.2025 13:26
Viktor Arman lést af slysförum á Esjunni Maðurinn sem fannst látinn í hlíðum Kistufells á Esjunni síðdegis í gær hét Viktor Arman Kambizson. Hann var 22 ára. Innlent 11.6.2025 22:00
Fannst látinn í hlíðum Esjunnar Maðurinn sem fannst á Esjunni á fjórða tímanum í dag fannst látinn í hlíðum Kistufells. Innlent 10.6.2025 18:42
Maðurinn á Esjunni er fundinn Maðurinn, sem leitað var að á Esjunni, fannst á fjórða tímanum í dag. Innlent 10.6.2025 16:49
Nafn mannsins sem drukknaði við Örfirisey Maðurinn sem drukknaði við Örfirisey í lok maí, eftir að hafa örmagnast á sjósundi, hét Michal Gabriš. Hann var frá Slóvakíu og varð aðeins 27 ára. Hann hafði nýlokið hringferð um Ísland á hlaupahjóli. Innlent 10.6.2025 15:57
Leitin ekki enn borið árangur Leit björgunarsveita á höfuðborgarsvæðinu að göngumanni í Esjunni hefur enn ekki borið árangur. Leitað var í alla nótt og verður leit fram haldið klukkan hálf níu. Innlent 10.6.2025 08:05
Leita týnds göngumanns Björgunarsveitir höfuðborgarsvæðisins hafa verið kallaðar út til að leita týnds göngumanns við Esju. Innlent 9.6.2025 22:34
Taka húfurnar úr sölu: Harma að „misheppnað grín“ hafi komið illa við fólk Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík hefur ákveðið að taka umdeildar derhúfur sem á stendur „Make Grindavík Great Again“ úr sölu. Félagið harmar umræðuna sem salan á húfunum hefur skapað og segir um misheppnað grín að ræða. Innlent 9.6.2025 20:16
„Erum ekki að lýsa yfir stuðningi við Trump“ Formaður björgunarsveitarinnar Þorbjarnar í Grindavík segir félagið ekki lýsa yfir stuðningi við Donald Trump Bandaríkjaforseta með umdeildum derhúfum sem það setti í sölu í gær. Staðgengill upplýsingafulltrúa Landsbjargar segir að einingar innan félagsins séu sjálfstæðar en að málið verði skoðað. Innlent 9.6.2025 10:33
Björgunarsveit selur derhúfur í stíl Bandaríkjaforseta Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík tók upp á setja upp rauðar derhúfur í stíl Bandaríkjaforseta á landsþingi Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Í stað slagorð forsetans stendur á húfunum „Make Grindavík Great Again.“ Innlent 8.6.2025 19:52
Biðjast afsökunar á ummælum björgunarmanns Björgunarsveitin Dalvík hefur leiðrétt og beðist afsökunar á „full hvössum“ ummælum björgunarmanns sem sagði að sveitin hefði ítrekað sinnt útköllum á ákveðnum sveitarbæ. Sveitin harmar að ummælin hafi orðið ábúendum til ama. Innlent 5.6.2025 15:59