Ronaldo og Beckham spjölluðu á Instagram: „Þú ert einn besti leikmaður allra tíma“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. apríl 2020 19:00 Ronaldo og Beckham í Tókýó með Real Madrid árið 2017. vísir/epa Það var alvöru goðsagnaspjall á Instagram þegar Brasilíumaðurinn Ronaldo og David Beckham spjölluðu saman. Útsendingin var í beinni og gátu notendur miðilsins horft á þá spjalla saman. Beckham og Ronaldo léku saman hjá Real Madrid, á tímanum þegar félagið var kallað Galácticos, en þeir rifu upp símann í gær og spjölluðu saman. „Þú vast einn sá besti allra tíma. Hvernig þú tókst við boltanum og þú gast gefið boltann eins og þú vildir. Án þess að horfa á mig, ég hreyfði mig bara og boltinn kom. Ég ætti að þakka þér fyrir svo margar sendingar sem þú gafst á mig,“ sagði Ronaldo við Beckham. Beckham tók svo við boltanum og hrósaði Brassanum. „Að fara frá Manchester United til Real Madrid var stórt fyrir mig því ég hafði verið þar allt mitt líf. Einn af þeim fyrstu sem ég sá varst þú. Þegar þú labbaðir inn í búningsklefann þá leið mér vel að vera hjá félaginu,“ sagði Beckham. Skemmtilegt spjall hjá þessum mögnuðu kempum og notendur Instagram fengu að fylgjast með. "It's the truth, you were one of the best of all time" Ronaldo had nothing but praise for David Beckham during an Instagram live... pic.twitter.com/YVETBfNcQD— SPORTbible (@sportbible) April 10, 2020 Spænski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Sjá meira
Það var alvöru goðsagnaspjall á Instagram þegar Brasilíumaðurinn Ronaldo og David Beckham spjölluðu saman. Útsendingin var í beinni og gátu notendur miðilsins horft á þá spjalla saman. Beckham og Ronaldo léku saman hjá Real Madrid, á tímanum þegar félagið var kallað Galácticos, en þeir rifu upp símann í gær og spjölluðu saman. „Þú vast einn sá besti allra tíma. Hvernig þú tókst við boltanum og þú gast gefið boltann eins og þú vildir. Án þess að horfa á mig, ég hreyfði mig bara og boltinn kom. Ég ætti að þakka þér fyrir svo margar sendingar sem þú gafst á mig,“ sagði Ronaldo við Beckham. Beckham tók svo við boltanum og hrósaði Brassanum. „Að fara frá Manchester United til Real Madrid var stórt fyrir mig því ég hafði verið þar allt mitt líf. Einn af þeim fyrstu sem ég sá varst þú. Þegar þú labbaðir inn í búningsklefann þá leið mér vel að vera hjá félaginu,“ sagði Beckham. Skemmtilegt spjall hjá þessum mögnuðu kempum og notendur Instagram fengu að fylgjast með. "It's the truth, you were one of the best of all time" Ronaldo had nothing but praise for David Beckham during an Instagram live... pic.twitter.com/YVETBfNcQD— SPORTbible (@sportbible) April 10, 2020
Spænski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Sjá meira