Færeysk ópera segir frá Koronu og Koronusi sem vilja smita sem flesta Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. apríl 2020 08:26 Kórónuveiran í myndbandinu vill smita sem flesta, en Færeyingar sjá við veirunni og þvo sér vel um hendur og spritta. Skjáskot/Corona.fo „Eg eri akkurát komin, og eg eri Korona. Ein virus, ja, eitt trøll, ið helst vil smitta øll.“ Þannig hefst söngur færeyskrar óperusöngkonu í hlutverki kórónuveirunnar í myndbandi sem framleitt var til þess að fræða færeyskan almenning um mikilvægi handþvottar og spritts í baráttunni við útbreiðslu kórónuveirunnar. Myndbandið er framleitt af stjórnvöldum Færeyjum og birtist á Facebook-síðu sem tileinkuð er upplýsingum um veiruna og útbreiðslu hennar í Færeyjum. Þegar þetta er skrifað hafa 184 greinst með veiruna í Færeyjum, en engin dauðsföll eru skráð þar vegna veirunnar. Í myndbandinu bregða kona og maður sér í hlutverk Koronu og Koronusar, sjálfrar kórónuveirunnar, og syngja um þrá sína til þess að smita sem flesta, og þá allra helst gamalt og veikt fólk. Þau leita þá sérstaklega að fólki sem ekki þvær hendur sínar, en eins og ítrekað hefur verið bent á er gott hreinlæti og handþvottur ein besta leiðin til þess að koma í veg fyrir kórónuveirusmit. „Vit leita eftir fólkum, sum ikki vaska hendur,“ syngja Korona og Koronus í myndbandinu. Til allrar óhamingju fyrir þau virðast Færeyingar, í það minnsta ef marka má myndbandið, duglegir að halda sig heima, hósta ekki út í loftið, þvo hendur vel og spritta, og „eru altíð hyggin, so ongin fær korona,“ eins og segir í laginu. Myndbandið, hvers skilaboð eiga ekki bara vel við í Færeyjum, má sjá hér að neðan. Korona og Koronus spyrja seg ikki fyri, áðrenn tey smitta. Tey trívast væl millum fólk og skitnar hendur, og um tit eru...Posted by Corona.fo on Thursday, 9 April 2020 Færeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grín og gaman Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Fleiri fréttir Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma Sjá meira
„Eg eri akkurát komin, og eg eri Korona. Ein virus, ja, eitt trøll, ið helst vil smitta øll.“ Þannig hefst söngur færeyskrar óperusöngkonu í hlutverki kórónuveirunnar í myndbandi sem framleitt var til þess að fræða færeyskan almenning um mikilvægi handþvottar og spritts í baráttunni við útbreiðslu kórónuveirunnar. Myndbandið er framleitt af stjórnvöldum Færeyjum og birtist á Facebook-síðu sem tileinkuð er upplýsingum um veiruna og útbreiðslu hennar í Færeyjum. Þegar þetta er skrifað hafa 184 greinst með veiruna í Færeyjum, en engin dauðsföll eru skráð þar vegna veirunnar. Í myndbandinu bregða kona og maður sér í hlutverk Koronu og Koronusar, sjálfrar kórónuveirunnar, og syngja um þrá sína til þess að smita sem flesta, og þá allra helst gamalt og veikt fólk. Þau leita þá sérstaklega að fólki sem ekki þvær hendur sínar, en eins og ítrekað hefur verið bent á er gott hreinlæti og handþvottur ein besta leiðin til þess að koma í veg fyrir kórónuveirusmit. „Vit leita eftir fólkum, sum ikki vaska hendur,“ syngja Korona og Koronus í myndbandinu. Til allrar óhamingju fyrir þau virðast Færeyingar, í það minnsta ef marka má myndbandið, duglegir að halda sig heima, hósta ekki út í loftið, þvo hendur vel og spritta, og „eru altíð hyggin, so ongin fær korona,“ eins og segir í laginu. Myndbandið, hvers skilaboð eiga ekki bara vel við í Færeyjum, má sjá hér að neðan. Korona og Koronus spyrja seg ikki fyri, áðrenn tey smitta. Tey trívast væl millum fólk og skitnar hendur, og um tit eru...Posted by Corona.fo on Thursday, 9 April 2020
Færeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grín og gaman Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Fleiri fréttir Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma Sjá meira