Mælir sérstaklega með sex efnilegum íslenskum fótboltastrákum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2020 08:30 Ísak Bergmann Jóhannesson fagnar marki með íslenska 17 ára landsliðinu. Hann komst á listann en ekki þeir Andri Lucas Guðjohnsen og Andri Fannar Baldursson sem eru þarna með honum á myndinni. Getty/Piaras Ó Mídheach Dániel Sebestyén, sænskur leikgreinandi og njósnari, mælir með sex efnilegum íslenskum fótboltastrákum sem hann hvetur fótboltáhugamenn til að fylgjast með í framtíðinni. Dániel hefur horft mikið á leikjum með íslenskum unglingalandsliðunum og hefur með því öðlast yfirsýn yfir þá íslensku leikmenn sem hafa mestu burðina til að ná langt á næstu árum. Fótbolti.net vakti athygli á samantekt Dániel Sebestyén en þar fer hann lengra en bara að nefna þessa sex leikmenn heldur fer einnig yfir kosti þeirra. Fimm af þessum sex leikmönnum eru komnir út í atvinnumennsku en einn þeirra er enn í Pepsi Max deildinni og mun spila þar í sumar. ICELANDIC PROSPECTSIn recent weeks I have watched a lot of Icelandic youth national team matches from different age-groups and they have some talented players who might worth to keep an eye on in the future.THREAD— Dániel Sebestyén (@sebestyendaniel) May 17, 2020 Leikmennirnir eru Jón Dagur Þorsteinsson, Willum Þór Willumsson og Kolbeinn Birgir Finnsson sem eru allir orðni tvítugir og svo Danijel Dejan Djuric, Ísak Bergmann Jóhannesson og Valgeir Valgeirsson sem eru allir sautján ára gamlir. Það vantar samt örugglega einhverja leikmenn á lista Dániel Sebestyén en Andri Fannar Baldursson, sem spilar með Bologna í Seríu A og er aðeins átján ára, er vissulega einn af þeim. Annar er Andri Lucas Guðjohnsen sem er að spila með unglingaliðum Real Madrid. Hver veit nema að þeir og fleiri detti inn á öðrum lista hjá Sebestyén í framtíðinni. Það lítur aftur á móti út fyrir það að framtíðin sé björt. Núverandi ástand og færri erlendir leikmenn í Pepsi Max deildinni í sumar ætti að gefa ungum leikmönnum tækifæri til að slá í gegn á þessu tímabili sem gæti skilað þjóðinni öflugri leikmönnum í næstu framtíð. En aftur að þessum sex strákum sem Dániel Sebestyén var hrifnastur af. Jón Dagur Þorsteinsson spilar með danska liðinu AGF og er kantmaður. Hann fær hrós fyrir sendingar, að klára færin sín, tækni og ákvörðunartöku. Willum Þór Willumsson er miðjumaður hjá BATE í Hvíta-Rússlandi en hans styrkleiki eru líkamlegur styrkur, að vera öflugur í loftinu, tæklingar og staðsetningar. Kolbeinn Birgir Finnsson er hjá þýska liðinu Borussia Dortmund II en hann er öflugur í fyrigjöfum og tæklingum en er líka með góðan hraða og staðsetningar. Danijel Dejan Djuric er sóknarmaður hjá danska félaginu Midtjylland en hann fær hrós fyrir skotin sín, að vera öflugur að rekja boltann, að hreyfa sig vel án bolta og fyrir tækni. Ísak Bergmann Jóhannesson er miðjumaður hjá sænska félaginu Norrköping en hans styrkleiki eru góð yfirsýn, sendingar, tækni og að taka föst leikatriði. Valgeir Valgeirsson er eini Pepsi Max leikmaðurinn á listanum en hann er kantmaður hjá HK. Valgeir fær hrós fyrir tæklingar sína, vinnuframlagið, skotin og þá er hann góður í að sjá hlutina fyrir áður en þeir gerast. Ísak Bergmann JÓHANNESSON - 17 - AM - 100K IFK NorrköpingHe's been already playing in the U19 national team and it looks like he has a decent chance to be a starter in the Allsvenskan, where he is amongst the biggest talents. vision, passing, technique, set pieces pic.twitter.com/CsqKF0zpcf— Dániel Sebestyén (@sebestyendaniel) May 17, 2020 Willum Thór WILLUMSSON - 21 - DM - 250K BATE BorisovJoin to BATE 1,5 years ago, but he has just earned his spot in the starting lineup as a regular this season, and played 70% out of the possible minutes. strength, aerial duels, tackling, positioning pic.twitter.com/i5nEJ3F6Lq— Dániel Sebestyén (@sebestyendaniel) May 17, 2020 Valgeir VALGEIRSSON - 17 - RW - 75K HK KópavogsDespite his young age, he was a starter in the 1st division last season and proved his versatility on the field, as he can play everywhere on the right side. tackling, wok rate, shooting, anticipation pic.twitter.com/H8KVKpWMKt— Dániel Sebestyén (@sebestyendaniel) May 17, 2020 Pepsi Max-deild karla Fótbolti Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Sjá meira
Dániel Sebestyén, sænskur leikgreinandi og njósnari, mælir með sex efnilegum íslenskum fótboltastrákum sem hann hvetur fótboltáhugamenn til að fylgjast með í framtíðinni. Dániel hefur horft mikið á leikjum með íslenskum unglingalandsliðunum og hefur með því öðlast yfirsýn yfir þá íslensku leikmenn sem hafa mestu burðina til að ná langt á næstu árum. Fótbolti.net vakti athygli á samantekt Dániel Sebestyén en þar fer hann lengra en bara að nefna þessa sex leikmenn heldur fer einnig yfir kosti þeirra. Fimm af þessum sex leikmönnum eru komnir út í atvinnumennsku en einn þeirra er enn í Pepsi Max deildinni og mun spila þar í sumar. ICELANDIC PROSPECTSIn recent weeks I have watched a lot of Icelandic youth national team matches from different age-groups and they have some talented players who might worth to keep an eye on in the future.THREAD— Dániel Sebestyén (@sebestyendaniel) May 17, 2020 Leikmennirnir eru Jón Dagur Þorsteinsson, Willum Þór Willumsson og Kolbeinn Birgir Finnsson sem eru allir orðni tvítugir og svo Danijel Dejan Djuric, Ísak Bergmann Jóhannesson og Valgeir Valgeirsson sem eru allir sautján ára gamlir. Það vantar samt örugglega einhverja leikmenn á lista Dániel Sebestyén en Andri Fannar Baldursson, sem spilar með Bologna í Seríu A og er aðeins átján ára, er vissulega einn af þeim. Annar er Andri Lucas Guðjohnsen sem er að spila með unglingaliðum Real Madrid. Hver veit nema að þeir og fleiri detti inn á öðrum lista hjá Sebestyén í framtíðinni. Það lítur aftur á móti út fyrir það að framtíðin sé björt. Núverandi ástand og færri erlendir leikmenn í Pepsi Max deildinni í sumar ætti að gefa ungum leikmönnum tækifæri til að slá í gegn á þessu tímabili sem gæti skilað þjóðinni öflugri leikmönnum í næstu framtíð. En aftur að þessum sex strákum sem Dániel Sebestyén var hrifnastur af. Jón Dagur Þorsteinsson spilar með danska liðinu AGF og er kantmaður. Hann fær hrós fyrir sendingar, að klára færin sín, tækni og ákvörðunartöku. Willum Þór Willumsson er miðjumaður hjá BATE í Hvíta-Rússlandi en hans styrkleiki eru líkamlegur styrkur, að vera öflugur í loftinu, tæklingar og staðsetningar. Kolbeinn Birgir Finnsson er hjá þýska liðinu Borussia Dortmund II en hann er öflugur í fyrigjöfum og tæklingum en er líka með góðan hraða og staðsetningar. Danijel Dejan Djuric er sóknarmaður hjá danska félaginu Midtjylland en hann fær hrós fyrir skotin sín, að vera öflugur að rekja boltann, að hreyfa sig vel án bolta og fyrir tækni. Ísak Bergmann Jóhannesson er miðjumaður hjá sænska félaginu Norrköping en hans styrkleiki eru góð yfirsýn, sendingar, tækni og að taka föst leikatriði. Valgeir Valgeirsson er eini Pepsi Max leikmaðurinn á listanum en hann er kantmaður hjá HK. Valgeir fær hrós fyrir tæklingar sína, vinnuframlagið, skotin og þá er hann góður í að sjá hlutina fyrir áður en þeir gerast. Ísak Bergmann JÓHANNESSON - 17 - AM - 100K IFK NorrköpingHe's been already playing in the U19 national team and it looks like he has a decent chance to be a starter in the Allsvenskan, where he is amongst the biggest talents. vision, passing, technique, set pieces pic.twitter.com/CsqKF0zpcf— Dániel Sebestyén (@sebestyendaniel) May 17, 2020 Willum Thór WILLUMSSON - 21 - DM - 250K BATE BorisovJoin to BATE 1,5 years ago, but he has just earned his spot in the starting lineup as a regular this season, and played 70% out of the possible minutes. strength, aerial duels, tackling, positioning pic.twitter.com/i5nEJ3F6Lq— Dániel Sebestyén (@sebestyendaniel) May 17, 2020 Valgeir VALGEIRSSON - 17 - RW - 75K HK KópavogsDespite his young age, he was a starter in the 1st division last season and proved his versatility on the field, as he can play everywhere on the right side. tackling, wok rate, shooting, anticipation pic.twitter.com/H8KVKpWMKt— Dániel Sebestyén (@sebestyendaniel) May 17, 2020
Pepsi Max-deild karla Fótbolti Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Sjá meira