Hertum aðgerðum aflétt í Eyjum frá og með mánudegi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. apríl 2020 09:19 Vestmannaeyjar. MYND/Óskar P. Friðriksson Hertum reglum um samkomubann sem verið hafa í gildi í Vestmannaeyjum frá 21. mars verður aflétt frá og með næsta mánudegi. Ekkert smit hefur greinst í eyjunni frá 6. apríl. Þetta kom fram í máli Írisar Róbertsdóttur, bæjarstjóra Vestmannaeyjabæjar í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún fór yfir stöðuna í Vestmannaeyjum. Eyjaskeggjar hafa ekki farið varhluta af kórónuveirufaraldrinum en þar hafa alls 103 greinst með veiruna. Var því gripið til þess ráðs þann 21. mars að herða samkomubannið þannig að það miðaði við 10 manns, í stað 20. Á sunnudaginn munu þessar harðari reglur renna sitt skeið á enda og munu Vestmannaeyingar því búa við sömu reglur og flestir aðrir landsmenn frá og með næstkomandi mánudegi. „Við höfum farið í harðari viðbrögð til þess að stemma í stigu við hana og það hefur ekki greinst smit hérna frá 6. apríl þannig að við höfum tekið mjög hart á þessu,“ sagði Íris. Einnig var rætt um stöðuna á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Sóttvarnarlæknir hefur gefið til kynna að fjöldi fólks á fjöldasamkomum verði takmarkaður við tvö þúsund gesti út águst, þó ekki hafi verið tekið nein ákvörðun um slíkt. Ljóst er að slíkar takmarkanir myndu hafa veruleg áhrif á Þjóðhátíðina, sem og margar aðrar sumarhátíðir. Sagði Íris í Bítinu að ekki væri tímabært að taka ákvörðun um hvort Þjóðhátíð yrði haldin eða ekki en að skipuleggjendur hátíðarinnar og bæjaryfirvöld myndu fylgja tilmælum sóttvarnaryfirvalda í hvívetna. Vestmannaeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Sjá meira
Hertum reglum um samkomubann sem verið hafa í gildi í Vestmannaeyjum frá 21. mars verður aflétt frá og með næsta mánudegi. Ekkert smit hefur greinst í eyjunni frá 6. apríl. Þetta kom fram í máli Írisar Róbertsdóttur, bæjarstjóra Vestmannaeyjabæjar í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún fór yfir stöðuna í Vestmannaeyjum. Eyjaskeggjar hafa ekki farið varhluta af kórónuveirufaraldrinum en þar hafa alls 103 greinst með veiruna. Var því gripið til þess ráðs þann 21. mars að herða samkomubannið þannig að það miðaði við 10 manns, í stað 20. Á sunnudaginn munu þessar harðari reglur renna sitt skeið á enda og munu Vestmannaeyingar því búa við sömu reglur og flestir aðrir landsmenn frá og með næstkomandi mánudegi. „Við höfum farið í harðari viðbrögð til þess að stemma í stigu við hana og það hefur ekki greinst smit hérna frá 6. apríl þannig að við höfum tekið mjög hart á þessu,“ sagði Íris. Einnig var rætt um stöðuna á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Sóttvarnarlæknir hefur gefið til kynna að fjöldi fólks á fjöldasamkomum verði takmarkaður við tvö þúsund gesti út águst, þó ekki hafi verið tekið nein ákvörðun um slíkt. Ljóst er að slíkar takmarkanir myndu hafa veruleg áhrif á Þjóðhátíðina, sem og margar aðrar sumarhátíðir. Sagði Íris í Bítinu að ekki væri tímabært að taka ákvörðun um hvort Þjóðhátíð yrði haldin eða ekki en að skipuleggjendur hátíðarinnar og bæjaryfirvöld myndu fylgja tilmælum sóttvarnaryfirvalda í hvívetna.
Vestmannaeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Sjá meira