Úrslitakeppni eða blása tímabilið af? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. mars 2020 10:28 Juventus og Inter léku fyrir luktum dyrum á dögunum. vísir/getty Forráðamenn ítölsku úrvalsdeildarinnar, Serie A, gera sér fyllilega grein fyrir því að það verði líklega ekki hægt að klára tímabilið þar í landi og því er verið að skoða alla möguleika í stöðunni. Ekki verður spilað í ítölsku deildinni fyrr en í fyrsta lagi 3. apríl og ekki ólíklegt að frekari raskanir verði á deildarkeppninni. Formaður ítalska knattspyrnusambandsins, Gabriele Gravina, er þegar farinn að spá í lausnum. Hann segir að það séu aðeins þrír kostir í stöðunni. Að vera með úrslitakeppni, gefa titilinn þeim sem er á toppnum núna eða hreinlega bara sleppa því að krýna meistara á þessari leiktíð. Juventus er á toppnum í augnablikinu og yrði meistari níunda tímabilið í röð ef sú leið yrði farin að krýna þá sem eru á toppnum núna. Úrslitakeppnin væri til þess að fá meistara og einnig til að útkljá Evrópusæti sem og hvaða lið myndu falla um deild. Útbreiðsla kórónuveirunnar hefur verið mikil á Ítalíu og þar af leiðandi er framhaldið í apríl algjörlega í lausu lofti. Allar deildir hafa möguleika á því að spila fram að 31. maí. Klippa: Hrifinn af umspili Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ítalski forsætisráðherrann baðst afsökunar á því að þurfa að fresta öllu í mánuð Allar ítalskar íþróttir verða í dvala í einn mánuð vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Forsætisráðherra Ítalíu tók þessa stóru ákvörðun í gær. 10. mars 2020 11:30 Fagnaði markinu gegn Birki með skilaboðum um kórónuveiruna Francesco Caputo skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Sassuolo á Brescia er liðin mættust í síðasta leiknum fyrir hlé á Ítalíu en hlé verður gert vegna kórónuveirunnar. 10. mars 2020 07:00 Íþróttaviðburðum á Ítalíu frestað til 3. apríl Öllum íþróttaviðburðum á Ítalíu hefur verið frestað þangað til 3. apríl en þetta tilkynnti Ólympíusamband Ítalíu nú í dag. 9. mars 2020 16:33 Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Fótbolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sjá meira
Forráðamenn ítölsku úrvalsdeildarinnar, Serie A, gera sér fyllilega grein fyrir því að það verði líklega ekki hægt að klára tímabilið þar í landi og því er verið að skoða alla möguleika í stöðunni. Ekki verður spilað í ítölsku deildinni fyrr en í fyrsta lagi 3. apríl og ekki ólíklegt að frekari raskanir verði á deildarkeppninni. Formaður ítalska knattspyrnusambandsins, Gabriele Gravina, er þegar farinn að spá í lausnum. Hann segir að það séu aðeins þrír kostir í stöðunni. Að vera með úrslitakeppni, gefa titilinn þeim sem er á toppnum núna eða hreinlega bara sleppa því að krýna meistara á þessari leiktíð. Juventus er á toppnum í augnablikinu og yrði meistari níunda tímabilið í röð ef sú leið yrði farin að krýna þá sem eru á toppnum núna. Úrslitakeppnin væri til þess að fá meistara og einnig til að útkljá Evrópusæti sem og hvaða lið myndu falla um deild. Útbreiðsla kórónuveirunnar hefur verið mikil á Ítalíu og þar af leiðandi er framhaldið í apríl algjörlega í lausu lofti. Allar deildir hafa möguleika á því að spila fram að 31. maí. Klippa: Hrifinn af umspili
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ítalski forsætisráðherrann baðst afsökunar á því að þurfa að fresta öllu í mánuð Allar ítalskar íþróttir verða í dvala í einn mánuð vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Forsætisráðherra Ítalíu tók þessa stóru ákvörðun í gær. 10. mars 2020 11:30 Fagnaði markinu gegn Birki með skilaboðum um kórónuveiruna Francesco Caputo skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Sassuolo á Brescia er liðin mættust í síðasta leiknum fyrir hlé á Ítalíu en hlé verður gert vegna kórónuveirunnar. 10. mars 2020 07:00 Íþróttaviðburðum á Ítalíu frestað til 3. apríl Öllum íþróttaviðburðum á Ítalíu hefur verið frestað þangað til 3. apríl en þetta tilkynnti Ólympíusamband Ítalíu nú í dag. 9. mars 2020 16:33 Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Fótbolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sjá meira
Ítalski forsætisráðherrann baðst afsökunar á því að þurfa að fresta öllu í mánuð Allar ítalskar íþróttir verða í dvala í einn mánuð vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Forsætisráðherra Ítalíu tók þessa stóru ákvörðun í gær. 10. mars 2020 11:30
Fagnaði markinu gegn Birki með skilaboðum um kórónuveiruna Francesco Caputo skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Sassuolo á Brescia er liðin mættust í síðasta leiknum fyrir hlé á Ítalíu en hlé verður gert vegna kórónuveirunnar. 10. mars 2020 07:00
Íþróttaviðburðum á Ítalíu frestað til 3. apríl Öllum íþróttaviðburðum á Ítalíu hefur verið frestað þangað til 3. apríl en þetta tilkynnti Ólympíusamband Ítalíu nú í dag. 9. mars 2020 16:33