Birkir gæti komið sem ferðamaður til landsins Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. mars 2020 11:05 Birkir Bjarnason er fastur á Ítalíu og staðan erfið. vísir/Vilhelm Hlutirnir breyttust hratt í gærkvöldi hjá landsliðsmanninum Birki Bjarnasyni sem var að reyna að komast heim til Íslands svo hann nái leiknum gegn Rúmeníu í lok mánaðarins. KSÍ vildi fá bæði Birki og Emil Hallfreðsson til landsins í gær svo þeir gætu komið í tæka tíð fyrir leikinn. Klárað tveggja vikna sóttkví og svo spilað leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu sem er í umspili um laust sæti á EM. „Emil er á leiðinni til landsins og Birkir átti að fara sömu leið. Þeir búa ekki langt frá hvor öðrum á Ítalíu en þó nógu langt á milli svo það séu ekki alveg sömu reglur hjá þeim,“ segir Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari í viðtali hjá íþróttadeild í morgun. „Birkir fékk ekki leyfi til þess að yfirgefa landið og við erum að takast á við það. Varðandi sóttkvína í þessa fjórtán daga þá er ekki meitlað í stein að hann þurfi að fara í sóttkví í 14 daga. Hins vegar munum við fara eftir þeim leiðbeiningum sem við fáum. „Eins og við vitum er ferðamönnum leyft að koma inn í landið. Birkir gæti fallið undir þá skilgreiningu eins og andstæðingar okkar. Við munum eiga það samtal við stjórnvöld en það verður allt gert í góðu samráði við yfirvöld. Við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að Birkir geti spilað með okkur í þessum mikilvæga leik.“ Klippa: Freyr um Birki og Emil EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Emil og Birkir vonandi heim á morgun | Sóttkví í tvær vikur Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson munu vonandi koma til landsins á morgun. 10. mars 2020 18:42 Sportpakkinn: Ástand Laugardalsvallar ekki lengur helsta áhyggjuefni KSÍ Framkvæmdastjóri KSÍ segir að ástand Laugardalsvallar sé ekki lengur mesta áhyggjuefnið fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 10. mars 2020 16:52 Fá Birkir og Emil að fljúga? | Rúmenar í svipaðri stöðu Eftir að strangt ferðabann var sett á á Norður-Ítalíu í nótt er alls kostar óvíst hvort íslenskir og rúmenskir leikmenn sem þar spila fótbolta komast í EM-umspilsleikinn sem enn stendur til að fari fram á Laugardalsvelli 26. mars. 8. mars 2020 13:30 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Hlutirnir breyttust hratt í gærkvöldi hjá landsliðsmanninum Birki Bjarnasyni sem var að reyna að komast heim til Íslands svo hann nái leiknum gegn Rúmeníu í lok mánaðarins. KSÍ vildi fá bæði Birki og Emil Hallfreðsson til landsins í gær svo þeir gætu komið í tæka tíð fyrir leikinn. Klárað tveggja vikna sóttkví og svo spilað leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu sem er í umspili um laust sæti á EM. „Emil er á leiðinni til landsins og Birkir átti að fara sömu leið. Þeir búa ekki langt frá hvor öðrum á Ítalíu en þó nógu langt á milli svo það séu ekki alveg sömu reglur hjá þeim,“ segir Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari í viðtali hjá íþróttadeild í morgun. „Birkir fékk ekki leyfi til þess að yfirgefa landið og við erum að takast á við það. Varðandi sóttkvína í þessa fjórtán daga þá er ekki meitlað í stein að hann þurfi að fara í sóttkví í 14 daga. Hins vegar munum við fara eftir þeim leiðbeiningum sem við fáum. „Eins og við vitum er ferðamönnum leyft að koma inn í landið. Birkir gæti fallið undir þá skilgreiningu eins og andstæðingar okkar. Við munum eiga það samtal við stjórnvöld en það verður allt gert í góðu samráði við yfirvöld. Við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að Birkir geti spilað með okkur í þessum mikilvæga leik.“ Klippa: Freyr um Birki og Emil
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Emil og Birkir vonandi heim á morgun | Sóttkví í tvær vikur Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson munu vonandi koma til landsins á morgun. 10. mars 2020 18:42 Sportpakkinn: Ástand Laugardalsvallar ekki lengur helsta áhyggjuefni KSÍ Framkvæmdastjóri KSÍ segir að ástand Laugardalsvallar sé ekki lengur mesta áhyggjuefnið fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 10. mars 2020 16:52 Fá Birkir og Emil að fljúga? | Rúmenar í svipaðri stöðu Eftir að strangt ferðabann var sett á á Norður-Ítalíu í nótt er alls kostar óvíst hvort íslenskir og rúmenskir leikmenn sem þar spila fótbolta komast í EM-umspilsleikinn sem enn stendur til að fari fram á Laugardalsvelli 26. mars. 8. mars 2020 13:30 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Emil og Birkir vonandi heim á morgun | Sóttkví í tvær vikur Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson munu vonandi koma til landsins á morgun. 10. mars 2020 18:42
Sportpakkinn: Ástand Laugardalsvallar ekki lengur helsta áhyggjuefni KSÍ Framkvæmdastjóri KSÍ segir að ástand Laugardalsvallar sé ekki lengur mesta áhyggjuefnið fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 10. mars 2020 16:52
Fá Birkir og Emil að fljúga? | Rúmenar í svipaðri stöðu Eftir að strangt ferðabann var sett á á Norður-Ítalíu í nótt er alls kostar óvíst hvort íslenskir og rúmenskir leikmenn sem þar spila fótbolta komast í EM-umspilsleikinn sem enn stendur til að fari fram á Laugardalsvelli 26. mars. 8. mars 2020 13:30