Tom Brady gagnrýndur fyrir að reyna að græða á kórónufaraldrinum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2020 17:00 Tom Brady hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu. vísir/getty Tom Brady, einn vinsælasti leikmaður bandarísks fótbolta, NFL, frá upphafi hefur verið harðlega gagnrýndur á undanförnum dögum fyrir að því virðist reyna að græða á kórónufaraldrinum. Brady, sem gerði garðinn frægan sem leikstjórnandi New Englands Patriots, er enn að spila og mun spila með Tampa Bay Buccaneers á næstu leiktíð þó hann sé orðinn 42 ára gamall. Í vikunni kynnti hann nýtt vítamín sem á að bæta ónæmiskerfið. Excited to announce the latest from @tb12sports. PROTECT is our new immunity blend supplement created to support a healthy immune system to help you stay strong. https://t.co/Ho8acHdiYn— Tom Brady (@TomBrady) May 18, 2020 Vítamínið kallast „Protect“ og samkvæmt frétt um málið inniheldur það nær öll sömu vítamín og má finna í hefðbundnum C-vítamínum sem kosta allt að þrefalt minna í Bandaríkjunum. Þá er vítamínið gefið út í samráði við VitalFit sem er fyrirtæki sem Brady keypti í janúar á þessu ári. Nafn vítamínsins, söluræða Brady og tímasetningin hafa verið gagnrýnd þar sem það virðist sem Brady sé að reyna græða á kórónufaraldrinum sem hefur leikið Bandaríkjamenn grátt. Þá er þetta ekki í fyrsta skipti sem Brady er tengdur umdeildum vörum en Chris Towers, ristjóri fréttamiðilsins CBS, benti á að leikstjórnandinn margreyndi hafi á sínum tíma auglýst íþróttadrkk sem átti að minnka líkurnar á að íþróttamenn myndu fá heilahristing. Íþróttir NFL Tengdar fréttir Tom Brady staðfestir að hann ætlar að spila með Tampa Bay Tom Brady mætir hungraður til leiks á komandi tímabili og staðráðinn í að sanna sig upp á nýtt með liði Tampa Bay Buccaneers. 20. mars 2020 13:03 Henry Birgir um Tom Brady: Þetta verður versta ákvörðun ferilsins Henry Birgir líkti ákvörðun Tom Brady við það að taka að sér sjálfsmorðsverkefni þegar hann ræddi vistaskitpi Brady í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport. 19. mars 2020 10:45 Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Sjá meira
Tom Brady, einn vinsælasti leikmaður bandarísks fótbolta, NFL, frá upphafi hefur verið harðlega gagnrýndur á undanförnum dögum fyrir að því virðist reyna að græða á kórónufaraldrinum. Brady, sem gerði garðinn frægan sem leikstjórnandi New Englands Patriots, er enn að spila og mun spila með Tampa Bay Buccaneers á næstu leiktíð þó hann sé orðinn 42 ára gamall. Í vikunni kynnti hann nýtt vítamín sem á að bæta ónæmiskerfið. Excited to announce the latest from @tb12sports. PROTECT is our new immunity blend supplement created to support a healthy immune system to help you stay strong. https://t.co/Ho8acHdiYn— Tom Brady (@TomBrady) May 18, 2020 Vítamínið kallast „Protect“ og samkvæmt frétt um málið inniheldur það nær öll sömu vítamín og má finna í hefðbundnum C-vítamínum sem kosta allt að þrefalt minna í Bandaríkjunum. Þá er vítamínið gefið út í samráði við VitalFit sem er fyrirtæki sem Brady keypti í janúar á þessu ári. Nafn vítamínsins, söluræða Brady og tímasetningin hafa verið gagnrýnd þar sem það virðist sem Brady sé að reyna græða á kórónufaraldrinum sem hefur leikið Bandaríkjamenn grátt. Þá er þetta ekki í fyrsta skipti sem Brady er tengdur umdeildum vörum en Chris Towers, ristjóri fréttamiðilsins CBS, benti á að leikstjórnandinn margreyndi hafi á sínum tíma auglýst íþróttadrkk sem átti að minnka líkurnar á að íþróttamenn myndu fá heilahristing.
Íþróttir NFL Tengdar fréttir Tom Brady staðfestir að hann ætlar að spila með Tampa Bay Tom Brady mætir hungraður til leiks á komandi tímabili og staðráðinn í að sanna sig upp á nýtt með liði Tampa Bay Buccaneers. 20. mars 2020 13:03 Henry Birgir um Tom Brady: Þetta verður versta ákvörðun ferilsins Henry Birgir líkti ákvörðun Tom Brady við það að taka að sér sjálfsmorðsverkefni þegar hann ræddi vistaskitpi Brady í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport. 19. mars 2020 10:45 Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Sjá meira
Tom Brady staðfestir að hann ætlar að spila með Tampa Bay Tom Brady mætir hungraður til leiks á komandi tímabili og staðráðinn í að sanna sig upp á nýtt með liði Tampa Bay Buccaneers. 20. mars 2020 13:03
Henry Birgir um Tom Brady: Þetta verður versta ákvörðun ferilsins Henry Birgir líkti ákvörðun Tom Brady við það að taka að sér sjálfsmorðsverkefni þegar hann ræddi vistaskitpi Brady í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport. 19. mars 2020 10:45
Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15