Nær öllum verslunum lokað á Ítalíu vegna veirunnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. mars 2020 23:56 Ítölsk stjórnvöld hafa þegar gripið til harðra aðgerða vegna kórónuveirunnar. Vísir/getty Ákveðið hefur verið að loka öllum verslunum á Ítalíu, að undanskildum matvörubúðum og apótekum, til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Hundruð hafa látist úr veirunni á Ítalíu síðustu vikur en þegar hefur verið gripið til afar harðra aðgerða vegna hennar í landinu. Giuseppe Conte forsætisráðherra Ítalíu kynnti hertar reglur stjórnvalda í sjónvarpsávarpi í dag. Verslunum, skemmtistöðum, veitingastöðum, hárgreiðslustofum og „ónauðsynlegum deildum fyrirtækja“ verður lokað á morgun og þangað til 25. mars næstkomandi hið minnsta. Conte sagði að áhrif hinna hertu aðgerða myndu ekki koma fram fyrr en a.m.k. að tveimur viknum liðnum. Þegar hefur skólum, líkamsræktarstöðvum og söfnum verið lokað á Ítalíu vegna veirunnar. Þá hefur samkomu- og ferðabanni verið komið á í öllu landinu til 3. apríl næstkomandi. Yfir 12 þúsund tilfelli veirunnar hafa greinst á Ítalíu og 827 hafa látist af völdum hennar. Þá liggja nú 900 manns á gjörgæslu vegna veirunnar. Dönsk stjórnvöld ákváðu í kvöld að loka skólum og vinnustöðum í landinu til að stemma stigu við útbreiðslu veirunnar. Alls eru nú 514 staðfest kórónuveirusmit í Danmörku og veiran breiðist hratt út. Ítalía Wuhan-veiran Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingur furðar sig á „heift og reiði“ í garð heilbrigðisstarfsfólks Hjúkrunarfræðingur undrast viðbrögð landlæknis og forstjóra Landspítalans við utanlandsferðum heilbrigðisstarfsfólks og segir að setja ætti á ferðabann ef raunverulegur vilji til að koma í veg fyrir kórónuveirusmit heilbrigðisstarfsfólks sé fyrir hendi 11. mars 2020 23:09 Ætluðu ekki að beina fólki utan áhættuhóps inn á 1700 Útvíkkuð skilyrði til sýnatöku fyrir kórónuveirunni eru fyrst og fremst ætluð til framkvæmdar hjá heimilislæknum á heilsugæslustöðvum landsins, að sögn Víðis Reynissonar hjá almannavörnum ríkislögreglustjóra. 11. mars 2020 23:26 Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Ákveðið hefur verið að loka öllum verslunum á Ítalíu, að undanskildum matvörubúðum og apótekum, til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Hundruð hafa látist úr veirunni á Ítalíu síðustu vikur en þegar hefur verið gripið til afar harðra aðgerða vegna hennar í landinu. Giuseppe Conte forsætisráðherra Ítalíu kynnti hertar reglur stjórnvalda í sjónvarpsávarpi í dag. Verslunum, skemmtistöðum, veitingastöðum, hárgreiðslustofum og „ónauðsynlegum deildum fyrirtækja“ verður lokað á morgun og þangað til 25. mars næstkomandi hið minnsta. Conte sagði að áhrif hinna hertu aðgerða myndu ekki koma fram fyrr en a.m.k. að tveimur viknum liðnum. Þegar hefur skólum, líkamsræktarstöðvum og söfnum verið lokað á Ítalíu vegna veirunnar. Þá hefur samkomu- og ferðabanni verið komið á í öllu landinu til 3. apríl næstkomandi. Yfir 12 þúsund tilfelli veirunnar hafa greinst á Ítalíu og 827 hafa látist af völdum hennar. Þá liggja nú 900 manns á gjörgæslu vegna veirunnar. Dönsk stjórnvöld ákváðu í kvöld að loka skólum og vinnustöðum í landinu til að stemma stigu við útbreiðslu veirunnar. Alls eru nú 514 staðfest kórónuveirusmit í Danmörku og veiran breiðist hratt út.
Ítalía Wuhan-veiran Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingur furðar sig á „heift og reiði“ í garð heilbrigðisstarfsfólks Hjúkrunarfræðingur undrast viðbrögð landlæknis og forstjóra Landspítalans við utanlandsferðum heilbrigðisstarfsfólks og segir að setja ætti á ferðabann ef raunverulegur vilji til að koma í veg fyrir kórónuveirusmit heilbrigðisstarfsfólks sé fyrir hendi 11. mars 2020 23:09 Ætluðu ekki að beina fólki utan áhættuhóps inn á 1700 Útvíkkuð skilyrði til sýnatöku fyrir kórónuveirunni eru fyrst og fremst ætluð til framkvæmdar hjá heimilislæknum á heilsugæslustöðvum landsins, að sögn Víðis Reynissonar hjá almannavörnum ríkislögreglustjóra. 11. mars 2020 23:26 Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Hjúkrunarfræðingur furðar sig á „heift og reiði“ í garð heilbrigðisstarfsfólks Hjúkrunarfræðingur undrast viðbrögð landlæknis og forstjóra Landspítalans við utanlandsferðum heilbrigðisstarfsfólks og segir að setja ætti á ferðabann ef raunverulegur vilji til að koma í veg fyrir kórónuveirusmit heilbrigðisstarfsfólks sé fyrir hendi 11. mars 2020 23:09
Ætluðu ekki að beina fólki utan áhættuhóps inn á 1700 Útvíkkuð skilyrði til sýnatöku fyrir kórónuveirunni eru fyrst og fremst ætluð til framkvæmdar hjá heimilislæknum á heilsugæslustöðvum landsins, að sögn Víðis Reynissonar hjá almannavörnum ríkislögreglustjóra. 11. mars 2020 23:26
Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32