Tómas Ingi um Oliver og Kristinn: „Vonast til þess að þessir tveir rísi upp frá hálf dauðum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2020 16:30 Oliver Sigurjónsson þarf að stíga upp í sumar að mati Tómas Inga. vísir/anton Spekingarnir í upphitunarþætti fyrir Pepsi Max-deild karla, þeir Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson, voru ekki sammála um hvort að Breiðablik hafi styrkst eða veikst frá síðustu leiktíð. Breiðablik, FH og Fjölnir voru fyrstu liðin til umræðu hjá Gumma Ben og spekingunum hans í Pepsi Max-mörkunum en fimm upphitunarþættir verða fram að móti sem hefst nákvæmlega eftir þrjár vikur. Þegar talið barst að Blikum þá voru spekingarnir ósammála um hvernig þeim hafi tekist til á leikmannamarkaðnum. „Mér finnst hann vera á pari. Maður getur ekki lagt mat á með markvarðarstöðuna sem er mjög mikilvæg staða og þetta er önnur týpa af markverði sem hentar þeim leikstíl sem Óskar stendur fyrir. Hvort að það sé styrkleiki eða veikleiki veit ég ekki en þeir töpuðu á Aroni Bjarna og fundu fyrir því en þeir eru með Höskuld og Oliver. Þeir eru aðeins yfir pari og aðeins búnir að styrkja sig,“ sagði Reynir en Tómas Ingi var ekki á sama máli. „Ég er ósammála því. Oliver er búinn að vera mikið meiddur og við vitum ekkert hvar hann er í dag og hverju hann nær. Kristinn Steindórsson var í FH á síðustu leiktíð, djúpur á miðjunni og ekkert sérstakur. Bara vont ár fyrir hann en auðvitað vonast maður til þess að þessir tveir rísi upp frá hálf dauðum. Ef að það gerist er þetta styrking en mér finnst þetta rosalega tvísýnt hvort að þessir tveir nái því.“ Klippa: Pepsi Max-mörkin - Umræða um Breiðablik Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Breiðablik Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Sjá meira
Spekingarnir í upphitunarþætti fyrir Pepsi Max-deild karla, þeir Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson, voru ekki sammála um hvort að Breiðablik hafi styrkst eða veikst frá síðustu leiktíð. Breiðablik, FH og Fjölnir voru fyrstu liðin til umræðu hjá Gumma Ben og spekingunum hans í Pepsi Max-mörkunum en fimm upphitunarþættir verða fram að móti sem hefst nákvæmlega eftir þrjár vikur. Þegar talið barst að Blikum þá voru spekingarnir ósammála um hvernig þeim hafi tekist til á leikmannamarkaðnum. „Mér finnst hann vera á pari. Maður getur ekki lagt mat á með markvarðarstöðuna sem er mjög mikilvæg staða og þetta er önnur týpa af markverði sem hentar þeim leikstíl sem Óskar stendur fyrir. Hvort að það sé styrkleiki eða veikleiki veit ég ekki en þeir töpuðu á Aroni Bjarna og fundu fyrir því en þeir eru með Höskuld og Oliver. Þeir eru aðeins yfir pari og aðeins búnir að styrkja sig,“ sagði Reynir en Tómas Ingi var ekki á sama máli. „Ég er ósammála því. Oliver er búinn að vera mikið meiddur og við vitum ekkert hvar hann er í dag og hverju hann nær. Kristinn Steindórsson var í FH á síðustu leiktíð, djúpur á miðjunni og ekkert sérstakur. Bara vont ár fyrir hann en auðvitað vonast maður til þess að þessir tveir rísi upp frá hálf dauðum. Ef að það gerist er þetta styrking en mér finnst þetta rosalega tvísýnt hvort að þessir tveir nái því.“ Klippa: Pepsi Max-mörkin - Umræða um Breiðablik
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Breiðablik Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Sjá meira