13 dagar í Rúmeníuleikinn: Óvenjuleg og viðburðarík vika á Laugardalsvelli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2020 10:00 Það lítur nú út að Laugardalsvöllurinn verði grænn í mars en það verður alltaf ólíklegra og ólíklegra að umspilsleikurinn við Rúmeníu fari fram þá. Getty/Oliver Hardt Vikan 4. mars til 10. mars var mjög viðburðarík á Laugardalsvellinum þótt að snjór væri yfir öllu og vetrarkuldinn héldi öllum venjulegum grasvöllum í dvala. Nú er hægt að sjá hvernig allt gekk fyrir sig. Ísland tekur á móti Rúmeníu á Laugardalsvellinum í undanúrslitaleik í umspili um laust sæti á EM 2020 og sigurvegarinn kemst í hreinan úrslitaleik um sæti á EM. Vísir telur niður í leikinn með því að skoða betur þennan stærsta heimaleik í sögu íslenska landsliðsins eða líta til baka á söguleg tengsl þjóðanna á knattspyrnuvellinum. Þrátt fyrir að líkurnar minnki og minnki að umspilsleikur Íslands og Rúmeníu fari fram 26. mars næstkomandi þá hafa starfsmenn Laugardalsvallar sinnt sinni vinnu að alúð og hafa með hjálpa góðra manna séð til þess að það verður hægt að spila á grasvelli á Íslandi í marsmánuði. Knattspyrnusamband Íslands hefur varðveitt vel söguna á bak við undirbúning leikvallarins fyrir þennan mikilvæga leik. View this post on Instagram Last few days A post shared by Laugardalsvöllur (@laugardalsvollur) on Mar 10, 2020 at 1:44pm PDT Meðal annars hefur Knattspyrnusambandið sett saman á Youtube síðu sinni myndband í réttri tímaröð þar sem er fylgst með öllu því sem hefur gerst á Laugardalsvellinum síðustu vikuna. Myndbandið hefst miðvikudaginn 4. mars og þar geta áhugasamir séð allt sem gerðist á vellinum til þriðjudagsins 10. mars en að sjálfsögðu allt á miklum hraða. Það er samt sem áður áhugavert að fylgjast með því hvernig allur snjórinn var færðu af vellinum og svo í framhaldinu þegar hitadúkurinn er settur upp. Það má sjá þetta athyglisverða myndband hér fyrir neðan. watch on YouTube Ísland og Rúmenía mætast í umspili um laust sæti á EM 2020 á Laugardalsvelli 26. mars. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en sérstakur upphitunarþáttur fyrir leikinn verður á dagskrá 16. mars á Stöð 2 Sport. EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Vikan 4. mars til 10. mars var mjög viðburðarík á Laugardalsvellinum þótt að snjór væri yfir öllu og vetrarkuldinn héldi öllum venjulegum grasvöllum í dvala. Nú er hægt að sjá hvernig allt gekk fyrir sig. Ísland tekur á móti Rúmeníu á Laugardalsvellinum í undanúrslitaleik í umspili um laust sæti á EM 2020 og sigurvegarinn kemst í hreinan úrslitaleik um sæti á EM. Vísir telur niður í leikinn með því að skoða betur þennan stærsta heimaleik í sögu íslenska landsliðsins eða líta til baka á söguleg tengsl þjóðanna á knattspyrnuvellinum. Þrátt fyrir að líkurnar minnki og minnki að umspilsleikur Íslands og Rúmeníu fari fram 26. mars næstkomandi þá hafa starfsmenn Laugardalsvallar sinnt sinni vinnu að alúð og hafa með hjálpa góðra manna séð til þess að það verður hægt að spila á grasvelli á Íslandi í marsmánuði. Knattspyrnusamband Íslands hefur varðveitt vel söguna á bak við undirbúning leikvallarins fyrir þennan mikilvæga leik. View this post on Instagram Last few days A post shared by Laugardalsvöllur (@laugardalsvollur) on Mar 10, 2020 at 1:44pm PDT Meðal annars hefur Knattspyrnusambandið sett saman á Youtube síðu sinni myndband í réttri tímaröð þar sem er fylgst með öllu því sem hefur gerst á Laugardalsvellinum síðustu vikuna. Myndbandið hefst miðvikudaginn 4. mars og þar geta áhugasamir séð allt sem gerðist á vellinum til þriðjudagsins 10. mars en að sjálfsögðu allt á miklum hraða. Það er samt sem áður áhugavert að fylgjast með því hvernig allur snjórinn var færðu af vellinum og svo í framhaldinu þegar hitadúkurinn er settur upp. Það má sjá þetta athyglisverða myndband hér fyrir neðan. watch on YouTube Ísland og Rúmenía mætast í umspili um laust sæti á EM 2020 á Laugardalsvelli 26. mars. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en sérstakur upphitunarþáttur fyrir leikinn verður á dagskrá 16. mars á Stöð 2 Sport.
EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira