Gera ráð fyrir 16,9% atvinnuleysi í apríl Andri Eysteinsson skrifar 17. apríl 2020 17:06 Vinnumálastofnun gerir ráð fyrir áframhaldandi aukningu atvinnuleysis. Vísir/Hanna Atvinnuleysi á Íslandi fór vaxandi framan af marsmánuði og mældist 9,2% hafði atvinnuleysi því aukist úr 5,0% í febrúar. Gera má ráð fyrir því vöxturinn haldi áfram í apríl mánuði. Þetta kemur fram í yfirliti Vinnumálastofnunar yfir vinnumarkaðinn á Íslandi. Atvinnumarkaðurinn gjörbreyttist með þeim takmörkunum sem settar hafa verið á íslenskt samfélag vegna faraldurs kórónuveirunnar hér á landi. Fyrsta tilfellið greindist í lok febrúar og með tímanum breiddist veiran út um land allt með miklum áhrifum. Ferðaþjónustan og flugsamgöngur hafa einkum farið illa út úr faraldrinum en ferðalög til og frá landinu hafa nær alveg lagst af. Samkvæmt tölum Vinnumálastofnunnar nýttu 5.200 fyrirtæki úrræði ríkisstjórnarinnar um minnkað starfshlutfall fyrir 24.400 einstaklinga í marsmánuði. Atvinnuleysi fór í 5,7% vegna almennra umsókna um atvinnuleysistryggingar og um 3,5% að auki vegna minnkaðs starfshlutfalls alls 9,2%. Telur Vinnumálastofnun að atvinnuleysi muni aukast mjög í apríl „þegar umsóknir um minnkað starfshlutfall koma fram af fullum þunga til viðbótar við allmikla aukningu almennra umsókna um atvinnuleysisbætur. Að auki er gert ráð fyrir að afskráningar verði í lágmarki í aprílmánuði sökum hins erfiða ástands á vinnumarkaði. Vinnumálastofnun gerir því ráð fyrir að atvinnuleysi muni vaxa í um 16,9% í aprílmánuði.“ Mest er atvinnuleysi á Suðurnesjum eða 14,1% minnst á Norðurlandi vestra 4,3%. Í Mýrdalshreppi mælist atvinnuleysi 21% en í Skútustaðahreppi 15%. Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sjá meira
Atvinnuleysi á Íslandi fór vaxandi framan af marsmánuði og mældist 9,2% hafði atvinnuleysi því aukist úr 5,0% í febrúar. Gera má ráð fyrir því vöxturinn haldi áfram í apríl mánuði. Þetta kemur fram í yfirliti Vinnumálastofnunar yfir vinnumarkaðinn á Íslandi. Atvinnumarkaðurinn gjörbreyttist með þeim takmörkunum sem settar hafa verið á íslenskt samfélag vegna faraldurs kórónuveirunnar hér á landi. Fyrsta tilfellið greindist í lok febrúar og með tímanum breiddist veiran út um land allt með miklum áhrifum. Ferðaþjónustan og flugsamgöngur hafa einkum farið illa út úr faraldrinum en ferðalög til og frá landinu hafa nær alveg lagst af. Samkvæmt tölum Vinnumálastofnunnar nýttu 5.200 fyrirtæki úrræði ríkisstjórnarinnar um minnkað starfshlutfall fyrir 24.400 einstaklinga í marsmánuði. Atvinnuleysi fór í 5,7% vegna almennra umsókna um atvinnuleysistryggingar og um 3,5% að auki vegna minnkaðs starfshlutfalls alls 9,2%. Telur Vinnumálastofnun að atvinnuleysi muni aukast mjög í apríl „þegar umsóknir um minnkað starfshlutfall koma fram af fullum þunga til viðbótar við allmikla aukningu almennra umsókna um atvinnuleysisbætur. Að auki er gert ráð fyrir að afskráningar verði í lágmarki í aprílmánuði sökum hins erfiða ástands á vinnumarkaði. Vinnumálastofnun gerir því ráð fyrir að atvinnuleysi muni vaxa í um 16,9% í aprílmánuði.“ Mest er atvinnuleysi á Suðurnesjum eða 14,1% minnst á Norðurlandi vestra 4,3%. Í Mýrdalshreppi mælist atvinnuleysi 21% en í Skútustaðahreppi 15%.
Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sjá meira