Sjálfstæðisflokkurinn og útlendingalög Arnar Kjartansson skrifar 25. maí 2020 19:00 Nú nýlega reyndi Sjálfstæðisflokkurinn að lauma inn siðlausum og grafalvarlegum lagabreytingum á útlendingalögum. Eðlilegt er að hver og einn fái málsmeðferð þar sem tekið er til athugunar hættu frá heimalandi, veikindi, fjölskyldu og barna. Þar eru sjálfstæðismenn ekki sammála, þeir vilja fremur senda fólk beint úr landi án þess að það hljóti eðlilegrar málsmeðferðar en í því felst lagabreyting dómsmálaráðherra. Sjálfstæðismenn vilja meina að þetta sé eingungis til þess gert að bæta skilvirkni í málum hælisleytenda, en það er óumflýjanlegt að sjá hve mikil mannvonska felst í að taka ekki til athugunar ógn við líf og frelsi fólks. Þeir vilja frekar horfa á þetta fólk sem númer á blaði í stað þess að veita þeim mannsæmandi málsmeðferð. Þetta er því ekki gert til þess að auka skilvirkni, heldur eru þetta hreint og beint ómánnúðleg lög. Ekki verður lengur tekið tillit til þess að fólk sé í hættu við að snúa aftur til heimalandsins, ekki verður tekið tillit til alvarlegra veikinda sem geta skaðað fólk varanlega við að flytja það úr landi og ekki verður tekið tillit til þess að þetta fólk eigi fjölskyldu hér á landi. Því spyr ég dómsmálaráðherra; Ef þú værir í stöðu hælisleytenda, myndir þú taka slíka meðferð í sátt? Ég ætla að gefa mér að þú myndir ekki sætta þig við slíka meðferð. Stundum er nefninlega gott að setja sig í spor þeirra sem um ræðir en hver sem gerir það sér að þessi lög eru grimm og óréttlát og ekki í samræmi við íslensk gildi. Komum fram við fólk eins og fólk, ekki dýr eða númer á blaði. Stöndum með þeim sem minna mega sín og sýnum í verki að við hlúum að þeim sem sem óska þess að búa á Íslandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hælisleitendur Tengdar fréttir „Þó tókst núverandi dómsmálaráðherra að bæta enn í óskapnaðinn“ Hart var tekist á um frumvarp til breytinga á lögum um útlendinga á þinginu í kvöld. 11. maí 2020 23:36 Þingforseti freistar þess að ljúka umræðum um umdeilt útlendingafrumvarp Mikið var um atkvæðagreiðslur á Alþingi í dag. En síðdegis hófust umræður um frumvarp með nýjustu efnahagsaðgerðum ríkisstjórnarinnar. Þingforseti freistar þess að ljúka umræðum um umdeilt útlendingafrumvarp 6. maí 2020 19:00 Frumvarp um útlendinga umdeilt innan ríkisstjórnarinnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpi um breytingar á nýlegum útlendingalögum á Alþingi í gær. Þingflokkur vinstri grænna setur fyrirvara við frumvarpið og styður ekki aukna sjálfvirkni í afgreiðslu mála. 6. maí 2020 12:00 Mest lesið Að standa með sjálfum sér Snorri Másson Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Markmið fyrir iðnað, innantóm orð fyrir náttúru Elvar Örn Friðriksson Skoðun Áfengi eykur líkur á sjö tegundum krabbameina Sigurdís Haraldsdóttir Skoðun Ákærandi, dómari og böðull Þorgrímur Sigmundsson Skoðun Skósveinar í Samfylkingunni? Teitur Atlason Skoðun Við erum að missa klefann Arnar Ingi Ingason Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson Skoðun Börnin í Laugardal eiga betra skilið Róbert Ragnarsson Skoðun Borgin sem við byggjum er fjölbreytt borg Heiða Björg Hilmisdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson skrifar Skoðun Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráðhúsinu? Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í farsælli framtíð Líf Lárusdóttir skrifar Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson skrifar Skoðun Stuðningur við lista- og menningarstarf í höfuðborginni Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Loðnuveiðar og stærð þorskstofna Guðmundur J. Óskarsson,Jónas P. Jónasson skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Haraldur L. Haraldsson,Regína Ásvaldsdóttir,Þ:orbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Skoðun Flugvélar hinna fordæmdu Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Endurræsum fyrir börnin okkar og kennarana Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samfylking og Reykjavík til sigurs Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Hugmyndin fyrir brandara – hakakró! Maciej Szott skrifar Skoðun Markmið fyrir iðnað, innantóm orð fyrir náttúru Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun Dóra Björt er ljúfur nagli Eydís Sara Óskarsdóttir skrifar Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann skrifar Skoðun Steinunn GG hefur það sem mestu skiptir Sverrir Þórisson skrifar Skoðun Við erum að missa klefann Arnar Ingi Ingason skrifar Skoðun Framtíð íslenskunnar í alþjóðlegan heimi Alaina Bush skrifar Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun 4% – varúðarviðmið sem byggist á vísindum Lísa Anne Libungan skrifar Skoðun Tölum Breiðholtið upp Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Að leiðast er ekki alltaf leiðinlegt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Loftslagsáhætta er öryggismál Jóhann Páll Jóhannsson,Johan Rockström skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er fjölbreytt borg Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Hversdagurinn er ævintýri Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Lærdómur frá Grænlandi um fæðuöryggi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Ísland–Kanada Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Jákvæð þróun í leikskólamálum Skúli Helgason skrifar Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar Sjá meira
Nú nýlega reyndi Sjálfstæðisflokkurinn að lauma inn siðlausum og grafalvarlegum lagabreytingum á útlendingalögum. Eðlilegt er að hver og einn fái málsmeðferð þar sem tekið er til athugunar hættu frá heimalandi, veikindi, fjölskyldu og barna. Þar eru sjálfstæðismenn ekki sammála, þeir vilja fremur senda fólk beint úr landi án þess að það hljóti eðlilegrar málsmeðferðar en í því felst lagabreyting dómsmálaráðherra. Sjálfstæðismenn vilja meina að þetta sé eingungis til þess gert að bæta skilvirkni í málum hælisleytenda, en það er óumflýjanlegt að sjá hve mikil mannvonska felst í að taka ekki til athugunar ógn við líf og frelsi fólks. Þeir vilja frekar horfa á þetta fólk sem númer á blaði í stað þess að veita þeim mannsæmandi málsmeðferð. Þetta er því ekki gert til þess að auka skilvirkni, heldur eru þetta hreint og beint ómánnúðleg lög. Ekki verður lengur tekið tillit til þess að fólk sé í hættu við að snúa aftur til heimalandsins, ekki verður tekið tillit til alvarlegra veikinda sem geta skaðað fólk varanlega við að flytja það úr landi og ekki verður tekið tillit til þess að þetta fólk eigi fjölskyldu hér á landi. Því spyr ég dómsmálaráðherra; Ef þú værir í stöðu hælisleytenda, myndir þú taka slíka meðferð í sátt? Ég ætla að gefa mér að þú myndir ekki sætta þig við slíka meðferð. Stundum er nefninlega gott að setja sig í spor þeirra sem um ræðir en hver sem gerir það sér að þessi lög eru grimm og óréttlát og ekki í samræmi við íslensk gildi. Komum fram við fólk eins og fólk, ekki dýr eða númer á blaði. Stöndum með þeim sem minna mega sín og sýnum í verki að við hlúum að þeim sem sem óska þess að búa á Íslandi.
„Þó tókst núverandi dómsmálaráðherra að bæta enn í óskapnaðinn“ Hart var tekist á um frumvarp til breytinga á lögum um útlendinga á þinginu í kvöld. 11. maí 2020 23:36
Þingforseti freistar þess að ljúka umræðum um umdeilt útlendingafrumvarp Mikið var um atkvæðagreiðslur á Alþingi í dag. En síðdegis hófust umræður um frumvarp með nýjustu efnahagsaðgerðum ríkisstjórnarinnar. Þingforseti freistar þess að ljúka umræðum um umdeilt útlendingafrumvarp 6. maí 2020 19:00
Frumvarp um útlendinga umdeilt innan ríkisstjórnarinnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpi um breytingar á nýlegum útlendingalögum á Alþingi í gær. Þingflokkur vinstri grænna setur fyrirvara við frumvarpið og styður ekki aukna sjálfvirkni í afgreiðslu mála. 6. maí 2020 12:00
Skoðun Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Haraldur L. Haraldsson,Regína Ásvaldsdóttir,Þ:orbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar
Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar