Svona var fjórtándi upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Sylvía Hall skrifar 14. mars 2020 13:48 Upplýsingafundurinn hefst klukkan 14. Vísir/Vilhelm Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til reglulegs upplýsingafundar með fjölmiðlum klukkan 14 í dag í Skógarhlíð 14. Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 3. Á fundinum fóru Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Alma D. Möller landlæknir yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19, staðfestra smita hér á landi, aðgerða stjórnvalda og fleira. Alls eru 138 smit staðfest hér á landi og rúmlega þúsund manns í sóttkví. Einnig var fjallað um eldri borgara en það er einkar mikilvægur hópur í þeim aðgerðum sem miða að því að hefta útbreiðslu á áhrif veirunnar hér á landi. Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara, verður á fundinum til að ræða málefni þessa hóps. Þá taldi Stefán Eiríksson útvarpsstjóri upp verkefni sem Ríkisútvarpið vinnur að.
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til reglulegs upplýsingafundar með fjölmiðlum klukkan 14 í dag í Skógarhlíð 14. Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 3. Á fundinum fóru Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Alma D. Möller landlæknir yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19, staðfestra smita hér á landi, aðgerða stjórnvalda og fleira. Alls eru 138 smit staðfest hér á landi og rúmlega þúsund manns í sóttkví. Einnig var fjallað um eldri borgara en það er einkar mikilvægur hópur í þeim aðgerðum sem miða að því að hefta útbreiðslu á áhrif veirunnar hér á landi. Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara, verður á fundinum til að ræða málefni þessa hóps. Þá taldi Stefán Eiríksson útvarpsstjóri upp verkefni sem Ríkisútvarpið vinnur að.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Upplýsingafundir almannavarna og landlæknis Mest lesið Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Innlent Fleiri fréttir Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir minni samningsvilja hjá ríkinu en Kennarasambandinu Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sjá meira