Gunnar hélt að hann væri 83 kíló en steig á vigtina og var átta kílóum þyngri Anton Ingi Leifsson skrifar 28. maí 2020 12:30 Nelson í settinu í gær. vísir/s2s Bardagakappinn Gunnar Nelson segir að hann hafi þyngst á tímum kórónuveirunnar en bardagakappinn eignaðist einnig sitt annað barn á dögunum. Gunnar var gestur hjá þeim Henry Birgi og Kjartani Atla í Sportinu í dag þar sem hann fór um víðan völl. Hann segist hafa borðað vel eftir að barn númer tvö kom í heiminn. „Ég hef borðað aðeins betur núna heldur en ég hef gert. Ég held reyndar að það séu lyftingarnar sem hafa ýtt mér aðeins upp. Ég er kominn upp í einhver 90 kíló,“ sagði Gunnar. „Ég fór þyngst upp í 92 kíló fyrir stuttu. Ég þyngdist eftir bardagann og við eignuðumst barnið. Ég fitnaði aðeins og það var kominn smá selur. Ekkert alvarlegt en einhver þrjú til fjögur kíló eins og gengur og gerist.“ Gunnar segir að fyrir næsta bardaga sem hann keppir verði hann væntanlega rúmum tveimur kílóum þyngri en hann hafi verið áður vegna vöðvamassa sem hann hefur bætt á sig. Hann fékk þó áfall þegar hann steig á vigtina. „Síðan byrja ég að æfa á fullu og er búinn að vera að því síðustu mánuði. Þá er maður helst búinn að vera að lyfta og þá er ég kominn aftur í form og er orðinn sáttur og grennast aftur. Síðan ákvað ég að stíga á vigtina og hélt ég væri kominn niður í 83 kíló en þá er ég 91 kíló.“ „Mér finnst þetta rosalega spennandi að vera rúmlega 90 kíló og tveggja barna faðir. Ég er kominn niður fyrir 90 núna eftir að við byrjuðum að glíma. Þegar maður byrjar að djöflast þá fer maður niður.“ Klippa: Sportið í dag - Gunnar Nelson er búinn að þyngjast Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. MMA Sportið í dag Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Fleiri fréttir Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Sjá meira
Bardagakappinn Gunnar Nelson segir að hann hafi þyngst á tímum kórónuveirunnar en bardagakappinn eignaðist einnig sitt annað barn á dögunum. Gunnar var gestur hjá þeim Henry Birgi og Kjartani Atla í Sportinu í dag þar sem hann fór um víðan völl. Hann segist hafa borðað vel eftir að barn númer tvö kom í heiminn. „Ég hef borðað aðeins betur núna heldur en ég hef gert. Ég held reyndar að það séu lyftingarnar sem hafa ýtt mér aðeins upp. Ég er kominn upp í einhver 90 kíló,“ sagði Gunnar. „Ég fór þyngst upp í 92 kíló fyrir stuttu. Ég þyngdist eftir bardagann og við eignuðumst barnið. Ég fitnaði aðeins og það var kominn smá selur. Ekkert alvarlegt en einhver þrjú til fjögur kíló eins og gengur og gerist.“ Gunnar segir að fyrir næsta bardaga sem hann keppir verði hann væntanlega rúmum tveimur kílóum þyngri en hann hafi verið áður vegna vöðvamassa sem hann hefur bætt á sig. Hann fékk þó áfall þegar hann steig á vigtina. „Síðan byrja ég að æfa á fullu og er búinn að vera að því síðustu mánuði. Þá er maður helst búinn að vera að lyfta og þá er ég kominn aftur í form og er orðinn sáttur og grennast aftur. Síðan ákvað ég að stíga á vigtina og hélt ég væri kominn niður í 83 kíló en þá er ég 91 kíló.“ „Mér finnst þetta rosalega spennandi að vera rúmlega 90 kíló og tveggja barna faðir. Ég er kominn niður fyrir 90 núna eftir að við byrjuðum að glíma. Þegar maður byrjar að djöflast þá fer maður niður.“ Klippa: Sportið í dag - Gunnar Nelson er búinn að þyngjast Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
MMA Sportið í dag Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Fleiri fréttir Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Sjá meira