Brynjar sig gallaskyrtu í ólíkum aðstæðum Stefán Árni Pálsson skrifar 28. maí 2020 13:33 Joshua Reuben David er verslunarstjóri í Levis-búðinni í Kringlunni. vísir/vilhelm/einkasafn „Þetta er rosalega vinsæl skyrta og þykir voðalega nýmóðins,“ segir Joshua Reuben David, betur þekktur undir heitinu Buxnahvíslarinn, en hann starfar sem verslunarstjóri í Levis-búðinni í Kringlunni. Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar hefur heldur betur verið mikið í fjölmiðlum undanfarna mánuði vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Í gær vakti viðtal við hann í Kastljósinu mikla athygli en þar var Kári mættur í ljósri Levis-gallaskyrtu. Kári virðist vera mjög hrifinn af skyrtunni og klæðist henni ítrekað við mismunandi aðstæður eins og Steinþór Helgi bendir á á Twitter. Kári Stefánsson virðist líka vel við Levi’s gallaskyrtuna sína... pic.twitter.com/8MuQiZgWAO— Steinþór Helgi (@StationHelgi) May 28, 2020 Kári var aftur mættur í sömu gallaskyrtu í heimsókn sinni í Stjórnarráðið í morgun, tvo daga í röð brynjar hann sig gallaskyrtunni. Mættur í hana aftur í morgun á fundi sínum með forsætisráðherra pic.twitter.com/52rHrz3SM5— Steinþór Helgi (@StationHelgi) May 28, 2020 „Þetta eru yfirleitt framsæknir menn eða konur sem kaupa svona skyrtu. Það eru þrír öruggir litir, svart, hvítt og grátt og yfirgnæfandi meirihluti fer í það. Það eru þessir sem eru sjálfsöruggir sem fara í liti og ljóst. Ljósar gallaskyrtur hafa ekki verið beint vinsælar fram að þessum tímapunkti og yfirleitt kaupir fólk dökkar gallaskyrtur. Þú þarft að geta synt pínulítið á móti straumnum og þarf að vera smá trendsetter í svona málum.“ Bergsteinn Sigurðsson, sem sér um Menninguna í Ríkissjónvarpinu, fjallaði um „buxnahvíslarann“ í Bakþönkum árið 2013. Umrædd skyrta kostar 10.990 krónur í Levis-búðinni í Kringlunni. Tíska og hönnun Grín og gaman Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK Lífið samstarf Fleiri fréttir Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Sjá meira
„Þetta er rosalega vinsæl skyrta og þykir voðalega nýmóðins,“ segir Joshua Reuben David, betur þekktur undir heitinu Buxnahvíslarinn, en hann starfar sem verslunarstjóri í Levis-búðinni í Kringlunni. Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar hefur heldur betur verið mikið í fjölmiðlum undanfarna mánuði vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Í gær vakti viðtal við hann í Kastljósinu mikla athygli en þar var Kári mættur í ljósri Levis-gallaskyrtu. Kári virðist vera mjög hrifinn af skyrtunni og klæðist henni ítrekað við mismunandi aðstæður eins og Steinþór Helgi bendir á á Twitter. Kári Stefánsson virðist líka vel við Levi’s gallaskyrtuna sína... pic.twitter.com/8MuQiZgWAO— Steinþór Helgi (@StationHelgi) May 28, 2020 Kári var aftur mættur í sömu gallaskyrtu í heimsókn sinni í Stjórnarráðið í morgun, tvo daga í röð brynjar hann sig gallaskyrtunni. Mættur í hana aftur í morgun á fundi sínum með forsætisráðherra pic.twitter.com/52rHrz3SM5— Steinþór Helgi (@StationHelgi) May 28, 2020 „Þetta eru yfirleitt framsæknir menn eða konur sem kaupa svona skyrtu. Það eru þrír öruggir litir, svart, hvítt og grátt og yfirgnæfandi meirihluti fer í það. Það eru þessir sem eru sjálfsöruggir sem fara í liti og ljóst. Ljósar gallaskyrtur hafa ekki verið beint vinsælar fram að þessum tímapunkti og yfirleitt kaupir fólk dökkar gallaskyrtur. Þú þarft að geta synt pínulítið á móti straumnum og þarf að vera smá trendsetter í svona málum.“ Bergsteinn Sigurðsson, sem sér um Menninguna í Ríkissjónvarpinu, fjallaði um „buxnahvíslarann“ í Bakþönkum árið 2013. Umrædd skyrta kostar 10.990 krónur í Levis-búðinni í Kringlunni.
Tíska og hönnun Grín og gaman Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK Lífið samstarf Fleiri fréttir Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Sjá meira