Emil skoraði í sigri FH Sindri Sverrisson skrifar 30. maí 2020 13:58 Emil Hallfreðsson í landsleik gegn Tyrkjum síðasta sumar. vísir/getty Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson spilar hugsanlega með FH í Pepsi Max-deildinni í fótbolta í sumar. Hann lék með liðinu í æfingaleik gegn Fram í dag. Emil kom inn á sem varamaður í leiknum og kom FH í 2-0 með skoti utan teigs, en það urðu lokatölur. Björn Daníel Sverrisson hafði komið FH-ingum yfir. Emil Hallfreðs að smyrja boltanum í fjærhornið með vinstri vel fyrir utan teig og koma FH í 2-0 á móti Fram eftir 70 mín. Algjör svindlkall ef þessi gæi mætir í deildina í sumar. Veisla að boltinn sé byrjaður að rúlla. pic.twitter.com/mG4fPQlN2z— Haukur V. Magnússon (@haukur80) May 30, 2020 Emil hefur æft með FH undanfarnar vikur en hann er samningsbundinn ítalska félaginu Padova til 30. júní. Hlé hefur verið á keppni í ítalska fótboltanum síðan í mars vegna kórónuveirufaraldursins, en ákveðið hefur verið að hefja keppni að nýju í A- og B-deild í júní. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvernig málum verður háttað í C-deildinni. Aðeins tvær vikur eru í að Íslandsmótið hefjist og eru íslensku liðin iðin við að spila æfingaleiki þessa dagan. Nú er einnig nýlokið leik Fjölnis og Grindavíkur þar sem 3-3 jafntefli varð niðurstaðan. Leik lauk í Grindavík með 3-3 jafntefli. Jón Gísli Ström, Sigurpáll Melberg Pálsson og Arnór Breki Ásþórsson skoruðu fyrir #FélagiðOkkar.— Fjölnir FC (@Fjolnir_FC) May 30, 2020 Pepsi Max-deild karla FH Fram Fjölnir UMF Grindavík Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson spilar hugsanlega með FH í Pepsi Max-deildinni í fótbolta í sumar. Hann lék með liðinu í æfingaleik gegn Fram í dag. Emil kom inn á sem varamaður í leiknum og kom FH í 2-0 með skoti utan teigs, en það urðu lokatölur. Björn Daníel Sverrisson hafði komið FH-ingum yfir. Emil Hallfreðs að smyrja boltanum í fjærhornið með vinstri vel fyrir utan teig og koma FH í 2-0 á móti Fram eftir 70 mín. Algjör svindlkall ef þessi gæi mætir í deildina í sumar. Veisla að boltinn sé byrjaður að rúlla. pic.twitter.com/mG4fPQlN2z— Haukur V. Magnússon (@haukur80) May 30, 2020 Emil hefur æft með FH undanfarnar vikur en hann er samningsbundinn ítalska félaginu Padova til 30. júní. Hlé hefur verið á keppni í ítalska fótboltanum síðan í mars vegna kórónuveirufaraldursins, en ákveðið hefur verið að hefja keppni að nýju í A- og B-deild í júní. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvernig málum verður háttað í C-deildinni. Aðeins tvær vikur eru í að Íslandsmótið hefjist og eru íslensku liðin iðin við að spila æfingaleiki þessa dagan. Nú er einnig nýlokið leik Fjölnis og Grindavíkur þar sem 3-3 jafntefli varð niðurstaðan. Leik lauk í Grindavík með 3-3 jafntefli. Jón Gísli Ström, Sigurpáll Melberg Pálsson og Arnór Breki Ásþórsson skoruðu fyrir #FélagiðOkkar.— Fjölnir FC (@Fjolnir_FC) May 30, 2020
Pepsi Max-deild karla FH Fram Fjölnir UMF Grindavík Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Sjá meira