Þór/KA fær liðsstyrk úr Kópavogi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2020 09:00 Berglind ásamt Andra Hjörvari Albertssyni og Bojonu Besic. Vísir/ThorSport Þór/KA sem leikur í Pepsi Max deild kvenna í sumar hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi tímabil sem hefst nú í júní. Knattspyrnudeild Þórs/KA staðfesti í gær að félagið hefði gengið frá samningi við hina tvítugu Berglindi Baldursdóttur. Kemur hún frá Breiðabliki þar sem hún hefur leikið átta leiki. Berglind er fædd og uppalin á Akureyri og er því snúin aftur á heimaslóðir. Þá hefu rhún leikið Augnablik og Haukum ásamt því að hafa verið í Háskóla í Bandaríkjunum. Þá hefur hún leiið fjóra landsleiki með U19 og U17 ára landsliðum Íslands. Við bjóðum Berglindi Baldursdóttur (@berglindbald) velkomna í okkar frábæra hóp. // Our newest addition to the great squad we have, Berglind Baldursdóttir. #4 #ViðerumÞórKA #fotboltinet #heimavollurinn pic.twitter.com/iMi1DXDjAk— Þór/KA (@thorkastelpur) May 30, 2020 Fréttatilkynning Þórs/KA Stjórn Þórs/KA hefur gert samning við miðjumanninn Berglindi Baldursdóttur (2000) sem hefur verið á mála hjá Breiðabliki undanfarin ár. Berglind er fædd og uppalin á Akureyri, lék með K.A. upp yngri flokkana, en hélt suður yfir heiðar þegar hún kláraði 2. flokkinn og spilaði þá fyrst með Augnabliki í 1. deildinni. Berglind samdi við Breiðablik 2017, en sá samningur rann út síðastliðið haust. Hún var í láni hjá Haukum sumarið 2018. Síðastliðið sumar var hún í leikmannahópi Breiðabliks og kom við sögu í tveimur deildarleikjum. Berglind á að baki 31 leik í deilda- og bikarkeppnum, þar af átta í A-deild, 15/4 í B-deild, 6/5 í C-deild og tvo í bikar. Auk þessa 21/3 í deildabikar og öðrum mótum í meistaraflokki. Þá á hún að baki fjóra landsleiki með U19 og U17 landsliðunum. Berglind mætti á æfingu hjá Þór/KA í gær, spilaði seinni hálfleikinn í æfingaleik liðsins gegn Gróttu í dag og skrifaði síðan undir tveggja ára samning að leik loknum. Við bjóðum Berglindi velkomna aftur til Akureyrar og í Þór/KA. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna KA Þór Akureyri Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Sjá meira
Þór/KA sem leikur í Pepsi Max deild kvenna í sumar hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi tímabil sem hefst nú í júní. Knattspyrnudeild Þórs/KA staðfesti í gær að félagið hefði gengið frá samningi við hina tvítugu Berglindi Baldursdóttur. Kemur hún frá Breiðabliki þar sem hún hefur leikið átta leiki. Berglind er fædd og uppalin á Akureyri og er því snúin aftur á heimaslóðir. Þá hefu rhún leikið Augnablik og Haukum ásamt því að hafa verið í Háskóla í Bandaríkjunum. Þá hefur hún leiið fjóra landsleiki með U19 og U17 ára landsliðum Íslands. Við bjóðum Berglindi Baldursdóttur (@berglindbald) velkomna í okkar frábæra hóp. // Our newest addition to the great squad we have, Berglind Baldursdóttir. #4 #ViðerumÞórKA #fotboltinet #heimavollurinn pic.twitter.com/iMi1DXDjAk— Þór/KA (@thorkastelpur) May 30, 2020 Fréttatilkynning Þórs/KA Stjórn Þórs/KA hefur gert samning við miðjumanninn Berglindi Baldursdóttur (2000) sem hefur verið á mála hjá Breiðabliki undanfarin ár. Berglind er fædd og uppalin á Akureyri, lék með K.A. upp yngri flokkana, en hélt suður yfir heiðar þegar hún kláraði 2. flokkinn og spilaði þá fyrst með Augnabliki í 1. deildinni. Berglind samdi við Breiðablik 2017, en sá samningur rann út síðastliðið haust. Hún var í láni hjá Haukum sumarið 2018. Síðastliðið sumar var hún í leikmannahópi Breiðabliks og kom við sögu í tveimur deildarleikjum. Berglind á að baki 31 leik í deilda- og bikarkeppnum, þar af átta í A-deild, 15/4 í B-deild, 6/5 í C-deild og tvo í bikar. Auk þessa 21/3 í deildabikar og öðrum mótum í meistaraflokki. Þá á hún að baki fjóra landsleiki með U19 og U17 landsliðunum. Berglind mætti á æfingu hjá Þór/KA í gær, spilaði seinni hálfleikinn í æfingaleik liðsins gegn Gróttu í dag og skrifaði síðan undir tveggja ára samning að leik loknum. Við bjóðum Berglindi velkomna aftur til Akureyrar og í Þór/KA.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna KA Þór Akureyri Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Sjá meira