Bolsonaro mótmælti rannsókn Hæstaréttar á hestbaki Andri Eysteinsson skrifar 31. maí 2020 22:57 Frá mótmælunum í Brasilíu. Getty/Andressa Anholete Forseti Brasilíu, hægri maðurinn Jair Bolsonaro, tók þátt í mótmælum gegn hæstarétti landsins í dag en stuðningsmenn forsetans vilja að rétturinn láti af rannsóknum á hendur Bolsonaro. Hæstiréttur Brasilíu hefur hafið rannsókn á afskiptum forsetans af lögreglumálum og á ófrægingarherferðum stuðningsmanna Bolsonaro á samfélagsmiðlum. Forsetinn og stuðningsmenn hans brugðist hart við ásökununum og var fjölmennt fyrir utan húsnæði Hæstaréttar. Reuters greinir frá því að Bolsonaro hafi flogið til brasilísku höfuðborgarinnar Brasilíu á herþyrlu, gengið til móts við mótmælendur og tekið í hendurnar á stuðningsmönnum sínum. Bolsonaro var ekki grímuklæddur þrátt fyrir að grímuskylda ríki í borginni vegna faraldurs kórónuveirunnar. Því næst fór Bolsonaro á bak lögregluhests og brokkaði framhjá skaranum. Forsetinn og ríkisstjórn hans hefur hafnað öllum ásökunum réttarins og segir að ef af rannsóknunum verði gæti komið til stjórnmálalegs neyðarástands í ríkinu. Reuters greinir frá því að Celso de Melo ,einn hæstaréttardómaranna sem rannsakar mál Bolsonaro eftir að fyrrverandi dómsmálaráðherra ásakaði hann um að hafa haft afskipti af löggæslu til eigin hagsbót, hafi líkt hættunni sem stafar af Bolsonaro í brasilíu við Weimar lýðveldi Þýskalands þegar Hitler komst til valda. Bolsonaro segir andstæðinga sýna traðka á stjórnarskrá Brasilíu til þess að koma höggi á sig. Brasilía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Kuldaskil á leið yfir landið Veður Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Fleiri fréttir Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Sjá meira
Forseti Brasilíu, hægri maðurinn Jair Bolsonaro, tók þátt í mótmælum gegn hæstarétti landsins í dag en stuðningsmenn forsetans vilja að rétturinn láti af rannsóknum á hendur Bolsonaro. Hæstiréttur Brasilíu hefur hafið rannsókn á afskiptum forsetans af lögreglumálum og á ófrægingarherferðum stuðningsmanna Bolsonaro á samfélagsmiðlum. Forsetinn og stuðningsmenn hans brugðist hart við ásökununum og var fjölmennt fyrir utan húsnæði Hæstaréttar. Reuters greinir frá því að Bolsonaro hafi flogið til brasilísku höfuðborgarinnar Brasilíu á herþyrlu, gengið til móts við mótmælendur og tekið í hendurnar á stuðningsmönnum sínum. Bolsonaro var ekki grímuklæddur þrátt fyrir að grímuskylda ríki í borginni vegna faraldurs kórónuveirunnar. Því næst fór Bolsonaro á bak lögregluhests og brokkaði framhjá skaranum. Forsetinn og ríkisstjórn hans hefur hafnað öllum ásökunum réttarins og segir að ef af rannsóknunum verði gæti komið til stjórnmálalegs neyðarástands í ríkinu. Reuters greinir frá því að Celso de Melo ,einn hæstaréttardómaranna sem rannsakar mál Bolsonaro eftir að fyrrverandi dómsmálaráðherra ásakaði hann um að hafa haft afskipti af löggæslu til eigin hagsbót, hafi líkt hættunni sem stafar af Bolsonaro í brasilíu við Weimar lýðveldi Þýskalands þegar Hitler komst til valda. Bolsonaro segir andstæðinga sýna traðka á stjórnarskrá Brasilíu til þess að koma höggi á sig.
Brasilía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Kuldaskil á leið yfir landið Veður Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Fleiri fréttir Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Sjá meira