Gífurleg reiði í Palestínu vegna banaskots Samúel Karl Ólason skrifar 1. júní 2020 11:27 Hinn 32 ára gamli Iyad Halaq, var skotinn til bana þegar hann var á leið í skóla fyrir fólk með sérþarfir í Jerúsalem. AP/Mahmoud Illean Hundruð manna sóttu jarðarför einhverfs palestínsks manns sem skotinn var til bana af ísraelskum lögregluþjóni á laugardaginn. Hinn 32 ára gamli Iyad Halaq, var skotinn til bana þegar hann var á leið í skóla fyrir fólk með sérþarfir í Jerúsalem. Samkvæmt frétt BBC segir lögreglan að lögregluþjónar hafi talið Halaq vera vopnaðan. Þeir hafi skotið hann þegar hann svaraði ekki tilmælum þeirra um að stoppa. Eftir það hafi komið í ljós að hann hafi verið óvopnaður. Times of Israel segir Halaq hafa flúið undan lögregluþjónum og leitað skjóls í ruslageymslu þar sem hann hafi verið skotinn. Benny Gantz, varnarmálaráðherra Ísrael, hefur lýst yfir sorg sinni vegna banaskotsins og heitið því að atvikið verði rannsakað ítarlega. Lögregluþjónninn sem skaut Halaq er í stofufangelsi og yfirmaður hans, sem var einnig á vettvangi er nú laus heftir að hafa einnig verið handtekinn. Fatah-hreyfingin hefur fordæmt atvikið og segja að um stríðsglæp sé að ræða. Faðir Halaq segir að lögregluþjónar hafi gert húsleit á heimili þeirra, eftir að Halaq var skotinn til bana og þrátt fyrir að hann hafi verið óvopnaður. Hann sagði einnig að sonur sinn hafi gengið þessa sömu leið á hverjum morgni og hann hafi verið skotinn um hundrað metra frá inngangi skólans sem hann sótti. Ísrael Palestína Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Hundruð manna sóttu jarðarför einhverfs palestínsks manns sem skotinn var til bana af ísraelskum lögregluþjóni á laugardaginn. Hinn 32 ára gamli Iyad Halaq, var skotinn til bana þegar hann var á leið í skóla fyrir fólk með sérþarfir í Jerúsalem. Samkvæmt frétt BBC segir lögreglan að lögregluþjónar hafi talið Halaq vera vopnaðan. Þeir hafi skotið hann þegar hann svaraði ekki tilmælum þeirra um að stoppa. Eftir það hafi komið í ljós að hann hafi verið óvopnaður. Times of Israel segir Halaq hafa flúið undan lögregluþjónum og leitað skjóls í ruslageymslu þar sem hann hafi verið skotinn. Benny Gantz, varnarmálaráðherra Ísrael, hefur lýst yfir sorg sinni vegna banaskotsins og heitið því að atvikið verði rannsakað ítarlega. Lögregluþjónninn sem skaut Halaq er í stofufangelsi og yfirmaður hans, sem var einnig á vettvangi er nú laus heftir að hafa einnig verið handtekinn. Fatah-hreyfingin hefur fordæmt atvikið og segja að um stríðsglæp sé að ræða. Faðir Halaq segir að lögregluþjónar hafi gert húsleit á heimili þeirra, eftir að Halaq var skotinn til bana og þrátt fyrir að hann hafi verið óvopnaður. Hann sagði einnig að sonur sinn hafi gengið þessa sömu leið á hverjum morgni og hann hafi verið skotinn um hundrað metra frá inngangi skólans sem hann sótti.
Ísrael Palestína Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira