Jón Dagur hafði betur gegn Aroni Elís í dönsku úrvalsdeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2020 20:30 Jón Dagur og félagar í AGF höfðu ærna ástæðu til að fagna. Vísir/AGF Tveir Íslendingar voru í eldlínunni þegar AGF og OB mættust í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fór það svo að Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í AGF höfðu betur 1-0 gegn OB en Aron Elís Þrándarsson var í byrjunarliði gestanna. Það tók Jón Dag aðeins fimmtán mínútur að fá gult spjald en fyrir utan það gerðist fátt markvert í fyrri hálfleik og var staðan markalaus að honum loknum. Jón fór af velli á 70. mínútu leiksins en átta mínútum síðar kom sigurmark leiksins. Það gerði varamaðurinn Nicklas Helenius en hann var nýkominn inn af bekknum þegar hann skoraði. Aron Elís og félögum tókst ekki að jafna metin og var Aron á endanum tekinn af velli þegar fjórar mínútur voru til leiksloka. Lokatölur 1-0 fyrir AGF sem styrkti þar með stöðu sína í 3. sæti þar sem liðið er með 44 stig á meðan OB er í 10. sæti með 30 stig. Í hinum leik kvöldsins vann FC Kaupmannahöfn öruggan 4-1 sigur á Lyngby. Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Mikael lék klukkutíma í óvæntu tapi toppliðsins Mikael Anderson var í byrjunarliði FC Midtjylland sem tapaði óvænt á heimavelli gegn AC Horsens í dag. 1. júní 2020 16:00 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira
Tveir Íslendingar voru í eldlínunni þegar AGF og OB mættust í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fór það svo að Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í AGF höfðu betur 1-0 gegn OB en Aron Elís Þrándarsson var í byrjunarliði gestanna. Það tók Jón Dag aðeins fimmtán mínútur að fá gult spjald en fyrir utan það gerðist fátt markvert í fyrri hálfleik og var staðan markalaus að honum loknum. Jón fór af velli á 70. mínútu leiksins en átta mínútum síðar kom sigurmark leiksins. Það gerði varamaðurinn Nicklas Helenius en hann var nýkominn inn af bekknum þegar hann skoraði. Aron Elís og félögum tókst ekki að jafna metin og var Aron á endanum tekinn af velli þegar fjórar mínútur voru til leiksloka. Lokatölur 1-0 fyrir AGF sem styrkti þar með stöðu sína í 3. sæti þar sem liðið er með 44 stig á meðan OB er í 10. sæti með 30 stig. Í hinum leik kvöldsins vann FC Kaupmannahöfn öruggan 4-1 sigur á Lyngby.
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Mikael lék klukkutíma í óvæntu tapi toppliðsins Mikael Anderson var í byrjunarliði FC Midtjylland sem tapaði óvænt á heimavelli gegn AC Horsens í dag. 1. júní 2020 16:00 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira
Mikael lék klukkutíma í óvæntu tapi toppliðsins Mikael Anderson var í byrjunarliði FC Midtjylland sem tapaði óvænt á heimavelli gegn AC Horsens í dag. 1. júní 2020 16:00