Hætt við alþjóðlega CrossFit-mótið í Reykjavík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júní 2020 12:30 Katrín Tanja og aðrir íslenskir CrossFit keppendur þurfa að bíða þangað til á næsta ári með að keppa í íþróttinni á Íslandi. Vísir/Getty Alþjóðlegt crossfitmót átti að fara fram í Reykjavík í sumar en nú er ljóst að hætta þarf við mótið vegna kórónufaraldursins. Tilkynning þess efnis var gefin út í gær. Upphaflega hafði mótið verið fært til 26. og 28. júní í þeirri von um að áhrif kórónufaraldursins væru farin að dvína en vegna ferða- og fjöldatakmarkana hafa skipuleggjendur mótsins ákveðið að aflýsa því að svo stöddu. Í tilkynningu á Facebook-síðu mótsins kemur fram að það muni fara fram á næsta ári. Annie Mist Þórisdóttir mætti á blaðamannafund í tengslum við Reykjavíkurleikana í janúar á þessu ári til að kynna mótið. Íþróttir CrossFit Tengdar fréttir Sara rifjaði það upp þegar hún fékk að taka á Gunnari Nelson Íslensku CrossFit stjörnurnar Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson fengu innsýn inn í bardagaheim Gunnars Nelson og Sunnu Tsunami þegar þau mættu á æfingu hjá þeim í Mjölni. 2. júní 2020 08:00 Katrín Tanja á topp fimmtíu listanum yfir bestu íþróttamenn allra tíma Hnefaleikagoðsögnin Muhammad Ali var kosinn besti íþróttamaður allra tíma í netskosningu þar sem yfir 47 þúsund völdu Muhammad Ali. Ísland á hins vegar fulltrúa meðal efstu fimmtíu á listanum. 29. maí 2020 08:30 Öfugsnúin Sara hrundi í gólfið í miðri upptöku Óheppnin virðist elta aðeins íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur þessa dagana og hún er óhrædd við það að opinbera það á samfélagsmiðlum sínum. 28. maí 2020 09:00 Anníe Mist endaði með næringu í æð og að reyna að muna símanúmer mömmu sinnar Anníe Mist Þórisdóttir á enn erfitt með sig þegar hún hugsar um sína verstu upplifun á heimsleikunum en hún fór yfir heimsleikana frá 2015 í nýjast spjalli sínu og Katrínar Tönju Davíðsdóttur. Anníe Mist sagði dramatíska sögu af hitaslaginu sínu á heimsleikunum og öllu því sem á eftir kom. 27. maí 2020 08:30 Sara byrjar óvenjulegu titilvörnina sína vel og er efst á Dúbaí netmótinu Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir byrjaði vel á Dúbaí netmótinu en fyrsta vikan á mótinu er nú að baki. 26. maí 2020 08:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira
Alþjóðlegt crossfitmót átti að fara fram í Reykjavík í sumar en nú er ljóst að hætta þarf við mótið vegna kórónufaraldursins. Tilkynning þess efnis var gefin út í gær. Upphaflega hafði mótið verið fært til 26. og 28. júní í þeirri von um að áhrif kórónufaraldursins væru farin að dvína en vegna ferða- og fjöldatakmarkana hafa skipuleggjendur mótsins ákveðið að aflýsa því að svo stöddu. Í tilkynningu á Facebook-síðu mótsins kemur fram að það muni fara fram á næsta ári. Annie Mist Þórisdóttir mætti á blaðamannafund í tengslum við Reykjavíkurleikana í janúar á þessu ári til að kynna mótið.
Íþróttir CrossFit Tengdar fréttir Sara rifjaði það upp þegar hún fékk að taka á Gunnari Nelson Íslensku CrossFit stjörnurnar Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson fengu innsýn inn í bardagaheim Gunnars Nelson og Sunnu Tsunami þegar þau mættu á æfingu hjá þeim í Mjölni. 2. júní 2020 08:00 Katrín Tanja á topp fimmtíu listanum yfir bestu íþróttamenn allra tíma Hnefaleikagoðsögnin Muhammad Ali var kosinn besti íþróttamaður allra tíma í netskosningu þar sem yfir 47 þúsund völdu Muhammad Ali. Ísland á hins vegar fulltrúa meðal efstu fimmtíu á listanum. 29. maí 2020 08:30 Öfugsnúin Sara hrundi í gólfið í miðri upptöku Óheppnin virðist elta aðeins íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur þessa dagana og hún er óhrædd við það að opinbera það á samfélagsmiðlum sínum. 28. maí 2020 09:00 Anníe Mist endaði með næringu í æð og að reyna að muna símanúmer mömmu sinnar Anníe Mist Þórisdóttir á enn erfitt með sig þegar hún hugsar um sína verstu upplifun á heimsleikunum en hún fór yfir heimsleikana frá 2015 í nýjast spjalli sínu og Katrínar Tönju Davíðsdóttur. Anníe Mist sagði dramatíska sögu af hitaslaginu sínu á heimsleikunum og öllu því sem á eftir kom. 27. maí 2020 08:30 Sara byrjar óvenjulegu titilvörnina sína vel og er efst á Dúbaí netmótinu Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir byrjaði vel á Dúbaí netmótinu en fyrsta vikan á mótinu er nú að baki. 26. maí 2020 08:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira
Sara rifjaði það upp þegar hún fékk að taka á Gunnari Nelson Íslensku CrossFit stjörnurnar Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson fengu innsýn inn í bardagaheim Gunnars Nelson og Sunnu Tsunami þegar þau mættu á æfingu hjá þeim í Mjölni. 2. júní 2020 08:00
Katrín Tanja á topp fimmtíu listanum yfir bestu íþróttamenn allra tíma Hnefaleikagoðsögnin Muhammad Ali var kosinn besti íþróttamaður allra tíma í netskosningu þar sem yfir 47 þúsund völdu Muhammad Ali. Ísland á hins vegar fulltrúa meðal efstu fimmtíu á listanum. 29. maí 2020 08:30
Öfugsnúin Sara hrundi í gólfið í miðri upptöku Óheppnin virðist elta aðeins íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur þessa dagana og hún er óhrædd við það að opinbera það á samfélagsmiðlum sínum. 28. maí 2020 09:00
Anníe Mist endaði með næringu í æð og að reyna að muna símanúmer mömmu sinnar Anníe Mist Þórisdóttir á enn erfitt með sig þegar hún hugsar um sína verstu upplifun á heimsleikunum en hún fór yfir heimsleikana frá 2015 í nýjast spjalli sínu og Katrínar Tönju Davíðsdóttur. Anníe Mist sagði dramatíska sögu af hitaslaginu sínu á heimsleikunum og öllu því sem á eftir kom. 27. maí 2020 08:30
Sara byrjar óvenjulegu titilvörnina sína vel og er efst á Dúbaí netmótinu Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir byrjaði vel á Dúbaí netmótinu en fyrsta vikan á mótinu er nú að baki. 26. maí 2020 08:30