Rekinn frá LA Galaxy vegna kynþáttafordóma eiginkonu sinnar Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. júní 2020 10:30 Aleksandar Katai vísir/Getty Serbneski knattspyrnumaðurinn Aleksandar Katai hefur verið leystur frá störfum hjá bandaríska úrvalsdeildarliðinu Los Angeles Galaxy vegna ógeðfelldra ummæla eiginkonu sinnar á samfélagsmiðlum. Tea Katai, eiginkona Aleksandar, gerði lítið úr mótmælendum sem hafa farið mikinn í Los Angeles eins og annars staðar í Bandaríkjunum undanfarnar vikur þar sem lögregluofbeldi gegn svörtu fólki er mótmælt. Á Instagram reikning sínum birti hún mynd með texta á serbnesku þar sem lögregla var hvött til að drepa mótmælendur og einnig aðra mynd þar sem hún gaf í skyn að mótmælendur væru ógeðslegir auk þess sem hún deildi kynþáttafordómum. The LA Galaxy have parted ways with Aleksandar Katai. pic.twitter.com/mcu0fTreC8— LA Galaxy (@LAGalaxy) June 5, 2020 Aleksandar baðst afsökunar á þessari hegðun eiginkonu sinnar og sagði skoðanir hennar ekki samræmast sínum. Þá sagði hann einnig að hegðun hennar væri óásættanleg en yfirlýsingu hans má sjá hér fyrir neðan. A statement from Aleksandar Katai about social media posts his wife Tea Katai made:#LAGalaxy #MLS pic.twitter.com/xcA3GGq7Zf— Corner Of The Galaxy (@GalaxyPodcast) June 4, 2020 Katai gekk í raðir LA Galaxy nýverið og lék fyrstu tvo leiki tímabilsins með liðinu áður en deildin var stöðvuð vegna kórónuveirufaraldursins. Hann lék áður með Chicago Fire í Bandaríkjunum en hefur leikið fyrir Red Star og Alaves Dauði George Floyd Bandaríkin Fótbolti Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Fleiri fréttir „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Sjá meira
Serbneski knattspyrnumaðurinn Aleksandar Katai hefur verið leystur frá störfum hjá bandaríska úrvalsdeildarliðinu Los Angeles Galaxy vegna ógeðfelldra ummæla eiginkonu sinnar á samfélagsmiðlum. Tea Katai, eiginkona Aleksandar, gerði lítið úr mótmælendum sem hafa farið mikinn í Los Angeles eins og annars staðar í Bandaríkjunum undanfarnar vikur þar sem lögregluofbeldi gegn svörtu fólki er mótmælt. Á Instagram reikning sínum birti hún mynd með texta á serbnesku þar sem lögregla var hvött til að drepa mótmælendur og einnig aðra mynd þar sem hún gaf í skyn að mótmælendur væru ógeðslegir auk þess sem hún deildi kynþáttafordómum. The LA Galaxy have parted ways with Aleksandar Katai. pic.twitter.com/mcu0fTreC8— LA Galaxy (@LAGalaxy) June 5, 2020 Aleksandar baðst afsökunar á þessari hegðun eiginkonu sinnar og sagði skoðanir hennar ekki samræmast sínum. Þá sagði hann einnig að hegðun hennar væri óásættanleg en yfirlýsingu hans má sjá hér fyrir neðan. A statement from Aleksandar Katai about social media posts his wife Tea Katai made:#LAGalaxy #MLS pic.twitter.com/xcA3GGq7Zf— Corner Of The Galaxy (@GalaxyPodcast) June 4, 2020 Katai gekk í raðir LA Galaxy nýverið og lék fyrstu tvo leiki tímabilsins með liðinu áður en deildin var stöðvuð vegna kórónuveirufaraldursins. Hann lék áður með Chicago Fire í Bandaríkjunum en hefur leikið fyrir Red Star og Alaves
Dauði George Floyd Bandaríkin Fótbolti Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Fleiri fréttir „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Sjá meira