Rifu niður styttu af hershöfðingja Suðurríkjanna Andri Eysteinsson skrifar 7. júní 2020 15:18 Styttan sem um ræðir af Wickham hershöfðingja. Vísir/AP Lítill hópur mótmælanda reif niður styttu af suðurríkjaleiðtoganum Williams Carter Wickham hershöfðingja sem stóð í borginni Richmond í Virginíu. Styttan var rifin niður af stalli sínum eftir að friðsamleg mótmæli höfðu farið fram í borginni á laugardaginn. Politico segir enn óljóst hvort miklar skemmdir hefðu verið gerðar á styttunni. Band var bundið um styttuna sem hefur staðið í Monroe-garðinum í Richmond frá árinu 1891, var hún dregin niður, máluð rauð og var að lokum migið á styttuna. Styttur af leiðtogum Suðurríkjanna hafa verið mikið í umræðunni á síðustu árum og þykir mörgum það óviðeigandi að þær skuli fá að standa óáreittar. Sérstaklega var umræðan mikil eftir skotárás fjöldamorðingjans Dylann Roof í Suður-Karólínu 2015 og mótmæla hvítra þjóðernissinna í borginni Charlottesville í Virginíu 2017. Árið 2017 kölluðu afkomendur Wickham hershöfðingja eftir því að styttan yrði fjarlægð og í síðustu viku tilkynnti Ralph Northam, ríkisstjóri Virginíu að styttan af hershöfðingjanum Robert E. Lee yrði fjarlægð eins fljótt og unnt væri en hún er einn fimm suðurríkjaminnisvarða á sama blettinum í borginni. Þar hafa mótmæli gegn kynþáttahatri og lögregluofbeldi í kjölfarið á morðinu á George Floyd í Minneapolis helst geisað í borginni. Hafa stytturnar verið nýttar af mótmælendum til þess að skrifa slagorð sín um að binda enda á kynþáttahatri og lögregluofbeldi. Styttan af Lee er eina styttan sem er í eigu ríkisins en aðrar fjórar styttur tilheyra Richmond borg. Borgarstjóri Richmond, Levar Stoney hefur þegar tilkynnt um áform sín um að láta fjarlæga stytturnar. Dauði George Floyd Bandaríkin Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Fleiri fréttir Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Sjá meira
Lítill hópur mótmælanda reif niður styttu af suðurríkjaleiðtoganum Williams Carter Wickham hershöfðingja sem stóð í borginni Richmond í Virginíu. Styttan var rifin niður af stalli sínum eftir að friðsamleg mótmæli höfðu farið fram í borginni á laugardaginn. Politico segir enn óljóst hvort miklar skemmdir hefðu verið gerðar á styttunni. Band var bundið um styttuna sem hefur staðið í Monroe-garðinum í Richmond frá árinu 1891, var hún dregin niður, máluð rauð og var að lokum migið á styttuna. Styttur af leiðtogum Suðurríkjanna hafa verið mikið í umræðunni á síðustu árum og þykir mörgum það óviðeigandi að þær skuli fá að standa óáreittar. Sérstaklega var umræðan mikil eftir skotárás fjöldamorðingjans Dylann Roof í Suður-Karólínu 2015 og mótmæla hvítra þjóðernissinna í borginni Charlottesville í Virginíu 2017. Árið 2017 kölluðu afkomendur Wickham hershöfðingja eftir því að styttan yrði fjarlægð og í síðustu viku tilkynnti Ralph Northam, ríkisstjóri Virginíu að styttan af hershöfðingjanum Robert E. Lee yrði fjarlægð eins fljótt og unnt væri en hún er einn fimm suðurríkjaminnisvarða á sama blettinum í borginni. Þar hafa mótmæli gegn kynþáttahatri og lögregluofbeldi í kjölfarið á morðinu á George Floyd í Minneapolis helst geisað í borginni. Hafa stytturnar verið nýttar af mótmælendum til þess að skrifa slagorð sín um að binda enda á kynþáttahatri og lögregluofbeldi. Styttan af Lee er eina styttan sem er í eigu ríkisins en aðrar fjórar styttur tilheyra Richmond borg. Borgarstjóri Richmond, Levar Stoney hefur þegar tilkynnt um áform sín um að láta fjarlæga stytturnar.
Dauði George Floyd Bandaríkin Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Fleiri fréttir Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Sjá meira