Dramatík í Esbjerg: Búið að reka stjórann sem tók við eftir að Ólafur sagði nei Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júní 2020 14:30 Lars Olsen er búið spil í Esbjerg. vísir/getty/bára/samsett Lars Olsen var ekki lengi þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Esbjerg. Hann tók við liðinu í október og nú er hann hættur en hann sagði sjálfur upp satrfinu. Fyrrum færeyski þjálfarinn sagði upp störfum í morgun en leikmenn liðsins höfðu misst trú á honum í starfi. Þeir ræddu við forráðamenn félagsins í gær og sögðu að þetta gengi ekki mikið lengur. Þeir hafi ekki haft trú á að þjálfarinn gæti haldið þeim í deildnini og því hafi Lars ákveðið sjálfur að stíga til hliðar en hann vann einungis tvo af þeim þréttan leikjum sem hann stýrði. Lars var ráðinn í starfið í lok október en áður hafði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, hafnað starfinu og hélt áfram að stýra skútunni í Hafnarfirði en Ólafur hafði áður þjálfað Nordsjælland og Randers í Danmörku. Lars Olsen stopper i EfB med øjeblikkelig virkning efter eget ønske: https://t.co/FCyB1jxgay— Esbjerg fB (@EsbjergfB) June 9, 2020 Lars tók við starfinu eins og áður segir í október mánuði þar sem Esbjerg barðist við botninn og þeir eru enn í bullandi fallbaráttu er búið er að skipta upp dönsku deildinni í þrjá riðla. Esbjerg er í fallriðli með tvö 18 stig. Þeir þurfa að ná Hobro, sem er með 23 stig, ef þeir ætla ekki að fara beint niður en liðin í 3. sæti hvors riðils fara í umspil. Riðlana og stigafjölda liðanna má sjá hér. Óvíst er hver verður næsti þjálfari Esbjerg en liðið tapaði um helgina 3-1 fyrir OB á útivelli. Aron Elís Þrándarson skoraði eitt mark og lagði upp annað fyrir OB og var valinn í lið umferðarinnar í Danmörku. Bombe før slutspillet: Esbjerg-træner stopper nu og her. #sldk https://t.co/Su4m8SvkgF— tipsbladet.dk (@tipsbladet) June 9, 2020 Danski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Lars Olsen var ekki lengi þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Esbjerg. Hann tók við liðinu í október og nú er hann hættur en hann sagði sjálfur upp satrfinu. Fyrrum færeyski þjálfarinn sagði upp störfum í morgun en leikmenn liðsins höfðu misst trú á honum í starfi. Þeir ræddu við forráðamenn félagsins í gær og sögðu að þetta gengi ekki mikið lengur. Þeir hafi ekki haft trú á að þjálfarinn gæti haldið þeim í deildnini og því hafi Lars ákveðið sjálfur að stíga til hliðar en hann vann einungis tvo af þeim þréttan leikjum sem hann stýrði. Lars var ráðinn í starfið í lok október en áður hafði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, hafnað starfinu og hélt áfram að stýra skútunni í Hafnarfirði en Ólafur hafði áður þjálfað Nordsjælland og Randers í Danmörku. Lars Olsen stopper i EfB med øjeblikkelig virkning efter eget ønske: https://t.co/FCyB1jxgay— Esbjerg fB (@EsbjergfB) June 9, 2020 Lars tók við starfinu eins og áður segir í október mánuði þar sem Esbjerg barðist við botninn og þeir eru enn í bullandi fallbaráttu er búið er að skipta upp dönsku deildinni í þrjá riðla. Esbjerg er í fallriðli með tvö 18 stig. Þeir þurfa að ná Hobro, sem er með 23 stig, ef þeir ætla ekki að fara beint niður en liðin í 3. sæti hvors riðils fara í umspil. Riðlana og stigafjölda liðanna má sjá hér. Óvíst er hver verður næsti þjálfari Esbjerg en liðið tapaði um helgina 3-1 fyrir OB á útivelli. Aron Elís Þrándarson skoraði eitt mark og lagði upp annað fyrir OB og var valinn í lið umferðarinnar í Danmörku. Bombe før slutspillet: Esbjerg-træner stopper nu og her. #sldk https://t.co/Su4m8SvkgF— tipsbladet.dk (@tipsbladet) June 9, 2020
Danski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira