Guðrún ráðin til VR Atli Ísleifsson skrifar 9. júní 2020 09:48 Guðrún Johnsen. VR Guðrún Johnsen hagfræðingur hefur verið ráðin í hlutastarf sem efnahagsráðgjafi VR. Í tilkynningu frá félaginu segir að Guðrún verði formanni, framkvæmdastjóra og stjórn til ráðgjafar í rannsóknum og stefnumótun tengdum kjaramálum. Guðrún hefur setið í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna fyrir hönd VR frá því í ágúst 2019. „Guðrún á að baki um 20 ára feril sem háskólakennari við HÍ, HR, og Oslóarháskóla og sem rannsakandi á sviði fjármála og efnahagsmála hjá alþjóðlegum stofnunum. Hún hefur lokið doktorsprófi í hagfræði frá ENS í Frakklandi og meistaragráðum í bæði tölfræði og hagnýtri hagfræði frá University of Michigan. Hún er ein fárra hagfræðinga sem frá árinu 2005 varaði við skuldakreppunni miklu sem raungerðist árið 2008 og frá 2009-2010 starfaði Guðrún hjá Rannsóknarnefnd Alþingis, en eftir hana liggja margar greinar, bókarkaflar og bók um fjármálakreppuna miklu. Eftir bankahrunið kom hún að endurreisn íslenska bankakerfisins, sem varaformaður stjórnar Arion banka í tæplega átta ár. Frá 2014 hefur Guðrún varið frítíma sínum m.a. í uppfræðslu og vitundarvakningu meðal almennings um áhrif spillingar í viðskiptalífi og stjórnmálum,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Sjá meira
Guðrún Johnsen hagfræðingur hefur verið ráðin í hlutastarf sem efnahagsráðgjafi VR. Í tilkynningu frá félaginu segir að Guðrún verði formanni, framkvæmdastjóra og stjórn til ráðgjafar í rannsóknum og stefnumótun tengdum kjaramálum. Guðrún hefur setið í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna fyrir hönd VR frá því í ágúst 2019. „Guðrún á að baki um 20 ára feril sem háskólakennari við HÍ, HR, og Oslóarháskóla og sem rannsakandi á sviði fjármála og efnahagsmála hjá alþjóðlegum stofnunum. Hún hefur lokið doktorsprófi í hagfræði frá ENS í Frakklandi og meistaragráðum í bæði tölfræði og hagnýtri hagfræði frá University of Michigan. Hún er ein fárra hagfræðinga sem frá árinu 2005 varaði við skuldakreppunni miklu sem raungerðist árið 2008 og frá 2009-2010 starfaði Guðrún hjá Rannsóknarnefnd Alþingis, en eftir hana liggja margar greinar, bókarkaflar og bók um fjármálakreppuna miklu. Eftir bankahrunið kom hún að endurreisn íslenska bankakerfisins, sem varaformaður stjórnar Arion banka í tæplega átta ár. Frá 2014 hefur Guðrún varið frítíma sínum m.a. í uppfræðslu og vitundarvakningu meðal almennings um áhrif spillingar í viðskiptalífi og stjórnmálum,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Sjá meira