Kjartan Henry klúðraði „færi ársins“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. júní 2020 12:30 Kjartan Henry í leik með Vejle á síðustu leiktíð. vísir/getty Kjartan Henry Finnbogason vill væntanlega gleyma sem fyrst færinu sem hann klúðraði í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Kjartan Henry hefur raðað inn mörkum fyrir félagið en hann náði ekki að finna fram markaskóna í gær er liðið tapaði nokkuð óvænt 2-1 fyrir botnbaráttuliði Skive á heimavelli í öðrum leiknum eftir kórónuveiruhléið. Eftir fyrirgjöf frá hægri þurfti KR-ingurinn bara að leggja boltann í autt netið af stuttu færi en honum voru mislagðir fætur og hitti boltann ekki vel. „Nei, nei, nei. Klúður ársins,“ segir í frétt BT þar sem fylgir myndband af færinu. 55. Kjartan Finnbogason brænder en kæmpe chancer ved bagerste stolpe. VB får spillet godt rundt om SIK-defensiven og Lucas Jensen slår indlæg, men Kjartan brænder helt fri. (0-2) #VejleB #VBSIK— Vejle Boldklub (@Vejle_B) June 9, 2020 „Á heimavelli tapaði Vejle mjög óvænt 1-2 fyrir Skive en það var ekki það mest sjokkerandi í leiknum. Það var hins vegar Kjartans Finnbogasonar rosalegt klúður,“ segir enn fremur í fréttinni. Enginn hefur skorað fleiri mörk í dönsku B-deildinni á tímabilinu en Kjartan Henry. Hann er með fjórtán mörk í tuttugu leikjum en Vejle er á hraðri leið á nýjan leik upp í deild þeirra bestu. Þeir eru með tíu stiga forskot á Viborg, sem eiga þó leik til góða, en tíu umferðir eru eftir af deildinni. Kjartan finnbogason med en af de største afbrænder jeg nogensinde har set. Shit man. #nordicbet— Mads Loke (@TheDudemeisterX) June 9, 2020 Danski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Kjartan Henry Finnbogason vill væntanlega gleyma sem fyrst færinu sem hann klúðraði í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Kjartan Henry hefur raðað inn mörkum fyrir félagið en hann náði ekki að finna fram markaskóna í gær er liðið tapaði nokkuð óvænt 2-1 fyrir botnbaráttuliði Skive á heimavelli í öðrum leiknum eftir kórónuveiruhléið. Eftir fyrirgjöf frá hægri þurfti KR-ingurinn bara að leggja boltann í autt netið af stuttu færi en honum voru mislagðir fætur og hitti boltann ekki vel. „Nei, nei, nei. Klúður ársins,“ segir í frétt BT þar sem fylgir myndband af færinu. 55. Kjartan Finnbogason brænder en kæmpe chancer ved bagerste stolpe. VB får spillet godt rundt om SIK-defensiven og Lucas Jensen slår indlæg, men Kjartan brænder helt fri. (0-2) #VejleB #VBSIK— Vejle Boldklub (@Vejle_B) June 9, 2020 „Á heimavelli tapaði Vejle mjög óvænt 1-2 fyrir Skive en það var ekki það mest sjokkerandi í leiknum. Það var hins vegar Kjartans Finnbogasonar rosalegt klúður,“ segir enn fremur í fréttinni. Enginn hefur skorað fleiri mörk í dönsku B-deildinni á tímabilinu en Kjartan Henry. Hann er með fjórtán mörk í tuttugu leikjum en Vejle er á hraðri leið á nýjan leik upp í deild þeirra bestu. Þeir eru með tíu stiga forskot á Viborg, sem eiga þó leik til góða, en tíu umferðir eru eftir af deildinni. Kjartan finnbogason med en af de største afbrænder jeg nogensinde har set. Shit man. #nordicbet— Mads Loke (@TheDudemeisterX) June 9, 2020
Danski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira