Flestar deildir spila fyrir tómum áhorfendapöllum en svona var stemningin á grannaslagnum í Belgrad Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júní 2020 16:30 Það var rosaleg stemning á bikarslagnum í gær. vísir/getty Flestar deildir heims spila fyrir tómum áhorfendapöllum en það var ekki upp á teningnum í Belgrad í Serbíu í gær þegar grannarnir Partizan Belgrad og Crvena Zvezda, betur þekkt sem Rauða stjarnan, mættust í gær. Áhorfendur voru leyfðir í fyrsta skipti síðan í mars er grannarnir mættust í undanúrslitum bikarsins í gær og áhorfendurnir voru ekki bara mættir heldu létu vel í sér heyra og rúmlega það. Fótboltinn hefur rúllað í Serbíu síðan 29. maí og Daily Record greinir frá því að það hafi 25 þúsund manns verið mættir á grannaslaginn í gær. Fyrsta og eina mark leiksins kom eftir tæplega klukkutíma leik er Umar Sadiq skaut Partizan í úrslitaleikinn en nokkrar skemmtilegar myndir frá pöllunum í gær má sjá hér að neðan. Umar Sadiq sparks Belgrade Derby madness as Rangers flop's silky assist sends 25,000 fans wild https://t.co/ph4azzJ7QM pic.twitter.com/02LiazXfMJ— Daily Record Sport (@Record_Sport) June 11, 2020 Ceo sever gori! #fkcz pic.twitter.com/C6HjW05LDS— FK Crvena zvezda (@crvenazvezdafk) June 10, 2020 The Belgrade derby has fans, guys. Sunsets too. pic.twitter.com/YpWPcIXsyP— Sonja Nikcevic (@sonjanik13) June 10, 2020 Partizan Belgrade vs Crvena Zvezda 10/06/2020 #Delije pic.twitter.com/V6cG2E8isc— 101% ULTRAS (@101ULTRAS) June 10, 2020 Serbian Cup - 25K fans pack stadium for Belgrade derby Casino News - https://t.co/EXaX6dIy5q pic.twitter.com/KjpaXPmRhy— Casino News (@CasinoNews6) June 10, 2020 Belgrade Derby.Serbian Cup.Partizan vs Crvena Zvezda.10/06(1) pic.twitter.com/eg1td6XsQq— The Tifo Daily (@Ultramaniatics_) June 10, 2020 Fótbolti Serbía Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Flestar deildir heims spila fyrir tómum áhorfendapöllum en það var ekki upp á teningnum í Belgrad í Serbíu í gær þegar grannarnir Partizan Belgrad og Crvena Zvezda, betur þekkt sem Rauða stjarnan, mættust í gær. Áhorfendur voru leyfðir í fyrsta skipti síðan í mars er grannarnir mættust í undanúrslitum bikarsins í gær og áhorfendurnir voru ekki bara mættir heldu létu vel í sér heyra og rúmlega það. Fótboltinn hefur rúllað í Serbíu síðan 29. maí og Daily Record greinir frá því að það hafi 25 þúsund manns verið mættir á grannaslaginn í gær. Fyrsta og eina mark leiksins kom eftir tæplega klukkutíma leik er Umar Sadiq skaut Partizan í úrslitaleikinn en nokkrar skemmtilegar myndir frá pöllunum í gær má sjá hér að neðan. Umar Sadiq sparks Belgrade Derby madness as Rangers flop's silky assist sends 25,000 fans wild https://t.co/ph4azzJ7QM pic.twitter.com/02LiazXfMJ— Daily Record Sport (@Record_Sport) June 11, 2020 Ceo sever gori! #fkcz pic.twitter.com/C6HjW05LDS— FK Crvena zvezda (@crvenazvezdafk) June 10, 2020 The Belgrade derby has fans, guys. Sunsets too. pic.twitter.com/YpWPcIXsyP— Sonja Nikcevic (@sonjanik13) June 10, 2020 Partizan Belgrade vs Crvena Zvezda 10/06/2020 #Delije pic.twitter.com/V6cG2E8isc— 101% ULTRAS (@101ULTRAS) June 10, 2020 Serbian Cup - 25K fans pack stadium for Belgrade derby Casino News - https://t.co/EXaX6dIy5q pic.twitter.com/KjpaXPmRhy— Casino News (@CasinoNews6) June 10, 2020 Belgrade Derby.Serbian Cup.Partizan vs Crvena Zvezda.10/06(1) pic.twitter.com/eg1td6XsQq— The Tifo Daily (@Ultramaniatics_) June 10, 2020
Fótbolti Serbía Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira