Segja refsiaðgerðir Bandaríkjanna geta skaðað dómsmál og rannsóknir Kjartan Kjartansson skrifar 12. júní 2020 20:26 Bandarískur hermaður fylgist með þjálfun afganskra hermanna í Herat. Alþjóðasakamáladómstóllinn kannar nú hvort Bandaríkjamenn hafi framið stríðsglæpi í nærri því áratugarlöngu stríði sínu í landinu. Vísir/EPA Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna harmar ákvörðun Bandaríkjastjórnar um að refsa starfsmönnum Alþjóðasakamáladómstólsins sem rannsaka mögulega stríðsglæpi bandarískra hermanna í Afganistan. Aðgerðirnar gætu skaðað dómsmál og rannsóknir dómstólsins. Trump Bandaríkjaforseti skrifaði undir tilskipun í gær sem heimilar að starfsmenn dómstólsins sem koma nálægt rannsókninni verði beitti viðskipta- og ferðaþvingunum. Rupert Colville, talsmaður mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna, sagði að fórnarlömb stórfelldra mannréttindabrota og brota gegn mannúðarlögum ættu rétt á sannleikanum og bætum, að því er segir í frétt Reuters. „Sjálfstæði [Alþjóðasakamáladómstólsins] og geta hans til að starfa án afskipta verður að vera tryggð svo að hann geti skorið úr málum án óviðeigandi áhrifa, hvatningar, þrýstings, hótana eða truflana, beinna eða óbeinna frá hverjum sem er eða af hvaða ástæðu sem er,“ sagði Colville. Bandaríkin Sameinuðu þjóðirnar Afganistan Tengdar fréttir Lýsa áhyggjum af refsiaðgerðum gegn Alþjóðasakamáladómstólnum Utanríkismálastjóri Evrópusambandsins segir ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að heimila refsiaðgerðir gegn starfsmönnum Alþjóðsakamáladómstólsins „alvarlegt áhyggjuefni“. Dómstóllinn hefur rannsakað hvort að bandarískir hermenn hafi framið stríðsglæpi í Afganistan. 11. júní 2020 19:53 ICC mun rannsaka meinta stríðsglæpi í Afganistan Alþjóðasakamáladómstóllinn (ICC) hefur úrskurðað að rannsókn á meintum stríðsglæpum og glæpum gegn mannkyninu í Afganistan megi fara fram. 5. mars 2020 10:42 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira
Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna harmar ákvörðun Bandaríkjastjórnar um að refsa starfsmönnum Alþjóðasakamáladómstólsins sem rannsaka mögulega stríðsglæpi bandarískra hermanna í Afganistan. Aðgerðirnar gætu skaðað dómsmál og rannsóknir dómstólsins. Trump Bandaríkjaforseti skrifaði undir tilskipun í gær sem heimilar að starfsmenn dómstólsins sem koma nálægt rannsókninni verði beitti viðskipta- og ferðaþvingunum. Rupert Colville, talsmaður mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna, sagði að fórnarlömb stórfelldra mannréttindabrota og brota gegn mannúðarlögum ættu rétt á sannleikanum og bætum, að því er segir í frétt Reuters. „Sjálfstæði [Alþjóðasakamáladómstólsins] og geta hans til að starfa án afskipta verður að vera tryggð svo að hann geti skorið úr málum án óviðeigandi áhrifa, hvatningar, þrýstings, hótana eða truflana, beinna eða óbeinna frá hverjum sem er eða af hvaða ástæðu sem er,“ sagði Colville.
Bandaríkin Sameinuðu þjóðirnar Afganistan Tengdar fréttir Lýsa áhyggjum af refsiaðgerðum gegn Alþjóðasakamáladómstólnum Utanríkismálastjóri Evrópusambandsins segir ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að heimila refsiaðgerðir gegn starfsmönnum Alþjóðsakamáladómstólsins „alvarlegt áhyggjuefni“. Dómstóllinn hefur rannsakað hvort að bandarískir hermenn hafi framið stríðsglæpi í Afganistan. 11. júní 2020 19:53 ICC mun rannsaka meinta stríðsglæpi í Afganistan Alþjóðasakamáladómstóllinn (ICC) hefur úrskurðað að rannsókn á meintum stríðsglæpum og glæpum gegn mannkyninu í Afganistan megi fara fram. 5. mars 2020 10:42 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira
Lýsa áhyggjum af refsiaðgerðum gegn Alþjóðasakamáladómstólnum Utanríkismálastjóri Evrópusambandsins segir ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að heimila refsiaðgerðir gegn starfsmönnum Alþjóðsakamáladómstólsins „alvarlegt áhyggjuefni“. Dómstóllinn hefur rannsakað hvort að bandarískir hermenn hafi framið stríðsglæpi í Afganistan. 11. júní 2020 19:53
ICC mun rannsaka meinta stríðsglæpi í Afganistan Alþjóðasakamáladómstóllinn (ICC) hefur úrskurðað að rannsókn á meintum stríðsglæpum og glæpum gegn mannkyninu í Afganistan megi fara fram. 5. mars 2020 10:42