Afturelding vann stórsigur í Garðabæ | Framlengt í Hafnafirði og Njarðvík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2020 16:18 Þróttur Reykjavík er komið áfram í Mjólkurbikarnum. Vísir/Ernir Nú er fimm leikjum af sjö sem hófust klukkan 14:00 í Mjólkurbikar karla lokið. Afturelding, Þróttur Reykjavík, Vængir Júpíters, Reynir Sandgerði og Leiknir Fáskrúðsfirði eru komin í næstu umferð. Afturelding vann öruggan 5-0 sigur á KFG í Garðabænum en Afturelding leikur í Lengjudeildinni í sumar á meðan KFG er í 3. deild. Þróttur Reykjavík vann 3-1 sigur á Vestra í uppgjöri Lengjudeildarliðanna í Laugardalnum. Vængir Júpíters, sem leika í 3. deild, unnu óvæntan 2-1 sigur á Víði frá Garði sem er deild ofar á gervigrasinu fyrir utan Egilshöll í Grafarvogi. Reynir Sandgerði vann öruggan 8-2 sigur á Stokkseyri á útivelli og Leiknir Fáskrúðsfirði vann Einherja 3-1 á heimavelli. Í Njarðvík þurfti að framlengja en staðan var 1-1 þegar venjulegum leiktíma lauk en 4. deildarlið Árborgar er í heimsókn. Njarðvík er hins vegar í 2. deild. Einnig þurfti að framlengja í Hafnafirði en Haukar fengu Fram í heimsókn. Staðan 1-1 að loknum venjulegum leiktíma en bæði lið leika í Lengjudeildinni í sumar. Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir ÍH áttunda liðið sem komst áfram í bikarnum Pétur Hrafn Friðriksson skoraði tvö mörk og Garðar Ingi Leifsson eitt þegar ÍH vann GG í lokaleik kvöldsins í 2. umferð Mjólkurbikarsins í fótbolta. 12. júní 2020 22:22 Selfoss slapp með skrekkinn í Mosfellsbæ - Fimm lið komin áfram í bikarnum Selfoss, sem spáð er góðu gengi í 2. deild í sumar, vann nauman sigur á 4. deildarliði Hvíta riddarans í Mosfellsbæ í kvöld í 2. umferð Mjólkurbikars karla í fótbolta. 12. júní 2020 21:24 Dramatíkin alls ráðandi á Húsavík er Þór komst áfram Rauða spjaldið fór tvisvar á loft og framlengingu og vítaspyrnukeppni þurfti til að skera úr um sigurvegara þegar Þór vann Völsung í Mjólkurbikar karla í fótbolta í kvöld. 12. júní 2020 21:59 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Nú er fimm leikjum af sjö sem hófust klukkan 14:00 í Mjólkurbikar karla lokið. Afturelding, Þróttur Reykjavík, Vængir Júpíters, Reynir Sandgerði og Leiknir Fáskrúðsfirði eru komin í næstu umferð. Afturelding vann öruggan 5-0 sigur á KFG í Garðabænum en Afturelding leikur í Lengjudeildinni í sumar á meðan KFG er í 3. deild. Þróttur Reykjavík vann 3-1 sigur á Vestra í uppgjöri Lengjudeildarliðanna í Laugardalnum. Vængir Júpíters, sem leika í 3. deild, unnu óvæntan 2-1 sigur á Víði frá Garði sem er deild ofar á gervigrasinu fyrir utan Egilshöll í Grafarvogi. Reynir Sandgerði vann öruggan 8-2 sigur á Stokkseyri á útivelli og Leiknir Fáskrúðsfirði vann Einherja 3-1 á heimavelli. Í Njarðvík þurfti að framlengja en staðan var 1-1 þegar venjulegum leiktíma lauk en 4. deildarlið Árborgar er í heimsókn. Njarðvík er hins vegar í 2. deild. Einnig þurfti að framlengja í Hafnafirði en Haukar fengu Fram í heimsókn. Staðan 1-1 að loknum venjulegum leiktíma en bæði lið leika í Lengjudeildinni í sumar.
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir ÍH áttunda liðið sem komst áfram í bikarnum Pétur Hrafn Friðriksson skoraði tvö mörk og Garðar Ingi Leifsson eitt þegar ÍH vann GG í lokaleik kvöldsins í 2. umferð Mjólkurbikarsins í fótbolta. 12. júní 2020 22:22 Selfoss slapp með skrekkinn í Mosfellsbæ - Fimm lið komin áfram í bikarnum Selfoss, sem spáð er góðu gengi í 2. deild í sumar, vann nauman sigur á 4. deildarliði Hvíta riddarans í Mosfellsbæ í kvöld í 2. umferð Mjólkurbikars karla í fótbolta. 12. júní 2020 21:24 Dramatíkin alls ráðandi á Húsavík er Þór komst áfram Rauða spjaldið fór tvisvar á loft og framlengingu og vítaspyrnukeppni þurfti til að skera úr um sigurvegara þegar Þór vann Völsung í Mjólkurbikar karla í fótbolta í kvöld. 12. júní 2020 21:59 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
ÍH áttunda liðið sem komst áfram í bikarnum Pétur Hrafn Friðriksson skoraði tvö mörk og Garðar Ingi Leifsson eitt þegar ÍH vann GG í lokaleik kvöldsins í 2. umferð Mjólkurbikarsins í fótbolta. 12. júní 2020 22:22
Selfoss slapp með skrekkinn í Mosfellsbæ - Fimm lið komin áfram í bikarnum Selfoss, sem spáð er góðu gengi í 2. deild í sumar, vann nauman sigur á 4. deildarliði Hvíta riddarans í Mosfellsbæ í kvöld í 2. umferð Mjólkurbikars karla í fótbolta. 12. júní 2020 21:24
Dramatíkin alls ráðandi á Húsavík er Þór komst áfram Rauða spjaldið fór tvisvar á loft og framlengingu og vítaspyrnukeppni þurfti til að skera úr um sigurvegara þegar Þór vann Völsung í Mjólkurbikar karla í fótbolta í kvöld. 12. júní 2020 21:59