Arteta vongóður að Aubameyang skrifi undir nýjan samning Anton Ingi Leifsson skrifar 15. júní 2020 23:00 Aubameyang fagnar marki í búningi Arsenal. vísir/getty Mikel Areta, þjálfari Arsenal, er ekki búinn að gefa upp vonina að Pierre-Emerick Aubameyang skrifi undir nýjan samning við félagið en núverandi samningur hans rennur út næsta sumar. Núverandi samningur Aubameyang hljóðar upp á 200 þúsund pund á viku en Arsenal vill bjóða honum nýjan og betri samning en lið eins og Barcelona, Inter Milan og Real Madrid eru sögð fylgjast með framherjanum öfluga. Mikel Arteta says he is "pretty positive" Arsenal can reach an agreement with Pierre-Emerick Aubameyang to secure his long-term future at the club.— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 15, 2020 Samkvæmt heimildum Evening Standard þá hefur hinn spænski Arteta hins vegar ekki misst trúnna á því að Aubameyang skrifi undir nýjan samning við félagið og vill hann halda áfram að byggja upp liðið í kringum framherjann þrítuga. Aubameyang hefur verið í viðræðum við Arsenal en hann hefur þó enn ekki fengið samningstilboð. Arsenal ku ætla bíða með þangað til útséð er hvernig fjárhagstaða félagsins verður eftir kórónuveirufaraldurinn. Framherjinn, sem kemur frá Gabon, er sagður vilja spila aftur í Meistaradeildinni, þar sem hann lék með Dortmund áður en hann kom til Arsenal, en Arsenal er í 9. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og mun að öllum líkindum ekki leika í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Mikel Arteta is 'refusing to give up hope of Aubameyang signing a new contract with Arsenal' https://t.co/QuLmPzUqMf— MailOnline Sport (@MailSport) June 15, 2020 Enski boltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Fleiri fréttir „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Sjá meira
Mikel Areta, þjálfari Arsenal, er ekki búinn að gefa upp vonina að Pierre-Emerick Aubameyang skrifi undir nýjan samning við félagið en núverandi samningur hans rennur út næsta sumar. Núverandi samningur Aubameyang hljóðar upp á 200 þúsund pund á viku en Arsenal vill bjóða honum nýjan og betri samning en lið eins og Barcelona, Inter Milan og Real Madrid eru sögð fylgjast með framherjanum öfluga. Mikel Arteta says he is "pretty positive" Arsenal can reach an agreement with Pierre-Emerick Aubameyang to secure his long-term future at the club.— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 15, 2020 Samkvæmt heimildum Evening Standard þá hefur hinn spænski Arteta hins vegar ekki misst trúnna á því að Aubameyang skrifi undir nýjan samning við félagið og vill hann halda áfram að byggja upp liðið í kringum framherjann þrítuga. Aubameyang hefur verið í viðræðum við Arsenal en hann hefur þó enn ekki fengið samningstilboð. Arsenal ku ætla bíða með þangað til útséð er hvernig fjárhagstaða félagsins verður eftir kórónuveirufaraldurinn. Framherjinn, sem kemur frá Gabon, er sagður vilja spila aftur í Meistaradeildinni, þar sem hann lék með Dortmund áður en hann kom til Arsenal, en Arsenal er í 9. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og mun að öllum líkindum ekki leika í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Mikel Arteta is 'refusing to give up hope of Aubameyang signing a new contract with Arsenal' https://t.co/QuLmPzUqMf— MailOnline Sport (@MailSport) June 15, 2020
Enski boltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Fleiri fréttir „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Sjá meira