Lík flugmannsins fundið Andri Eysteinsson skrifar 15. júní 2020 23:03 Tvær F-15 þotur á flugi. Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki beint. DAVE NOLAN/EPA Bandaríski herinn hefur staðfest að lík flugmanns sem brotlenti herþotu sinni við Englandsstrendur í morgun hafi fundist. Leitaraðgerðir hófust í morgun eftir að fréttir bárust af því að F-15C Eagle vél bandaríkjahers hefði hrapað í Norðursjó, austur af Austur-Jórvíkurskíri í Englandi. Ekki var vitað hvað hafði orsakað það að F-15C þotan hafi hrapað en Bandaríski loftherinn staðfesti atvikið umsvifalaust og var leitarteymi ræst út. Leitin hefur nú borið árangur samkvæmt fréttum Sky News en greint er frá því að Landhelgisgæsla Bretlands hafi fundið brak vélarinnar ásamt líki flugmannsins í kvöld. Ekki verður greint frá nafni flugmannsins að svo stöddu en yfirmaður 48. flugherssveitarinnar sem staðsett er við æfingar í Bretlandi staðfesti tíðindin í yfirlýsingu á Twitter. The pilot of the downed F-15C Eagle from the 48th Fighter Wing has been located, and confirmed deceased.This is a tragic loss for the 48th Fighter Wing community, and our deepest condolences go out to the pilot's family and the 493rd Fighter Squadron.https://t.co/GwCWFwImaS— RAF Lakenheath (@48FighterWing) June 15, 2020 „Okkar innilegustu samúðarkveðjur fara til fjölskyldu hins látna og teymis hans hjá hersveitinni,“ sagði Will Marshall undirofursti og yfirmaður 48. flugherssveitarinnar. Marshall það tíðindin þyngri en tárum taki en að flugmaðurinn hafi látist í slysinu. Bandaríkin Bretland Fréttir af flugi Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Sjá meira
Bandaríski herinn hefur staðfest að lík flugmanns sem brotlenti herþotu sinni við Englandsstrendur í morgun hafi fundist. Leitaraðgerðir hófust í morgun eftir að fréttir bárust af því að F-15C Eagle vél bandaríkjahers hefði hrapað í Norðursjó, austur af Austur-Jórvíkurskíri í Englandi. Ekki var vitað hvað hafði orsakað það að F-15C þotan hafi hrapað en Bandaríski loftherinn staðfesti atvikið umsvifalaust og var leitarteymi ræst út. Leitin hefur nú borið árangur samkvæmt fréttum Sky News en greint er frá því að Landhelgisgæsla Bretlands hafi fundið brak vélarinnar ásamt líki flugmannsins í kvöld. Ekki verður greint frá nafni flugmannsins að svo stöddu en yfirmaður 48. flugherssveitarinnar sem staðsett er við æfingar í Bretlandi staðfesti tíðindin í yfirlýsingu á Twitter. The pilot of the downed F-15C Eagle from the 48th Fighter Wing has been located, and confirmed deceased.This is a tragic loss for the 48th Fighter Wing community, and our deepest condolences go out to the pilot's family and the 493rd Fighter Squadron.https://t.co/GwCWFwImaS— RAF Lakenheath (@48FighterWing) June 15, 2020 „Okkar innilegustu samúðarkveðjur fara til fjölskyldu hins látna og teymis hans hjá hersveitinni,“ sagði Will Marshall undirofursti og yfirmaður 48. flugherssveitarinnar. Marshall það tíðindin þyngri en tárum taki en að flugmaðurinn hafi látist í slysinu.
Bandaríkin Bretland Fréttir af flugi Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Sjá meira