Draugamark er enski fótboltinn snéri aftur Anton Ingi Leifsson skrifar 17. júní 2020 19:00 Sheffield United fagna markinu sem ekki var dæmt. vísir/getty Aston Villa og Sheffield United gerðu markalaust jafntefli er þeir mættust í fyrsta leiknum eftir kórónuveiruhléið en nýliðarnir áttust bak við luktar dyr á Villa Park. Gestirnir komust næst því að skora. Á 42. mínútu virtist Oliver Norwood vera koma Sheffield United en Michael Oliver dæmdi ekki mark. Hann benti á úrið sitt og sagði að marklínutæknin hafi ekki sagt að hann væri inni. Gestirnir voru allt annað en sáttir með þessa ákvörðun því boltinn virtist langt yfir línuna. Oliver studdist þó, eðlilega, við marklínutæknina og dæmdi ekki mark. Ekkert mark var annars skorað í leiknum og lokatölur 0-0. Niðurstaðan er að marklínutæknin er bara mannleg — Gummi Ben (@GummiBen) June 17, 2020 Aston Villa er í 19. sæti deildarinnar með 26 stig, stigi frá öruggu sæti, en Sheffield United er í 6. sæti deildarinnar með 44 stig, fjórum stigum frá Meistaradeildarsæti. Ólíkt gengi nýliðanna. FT Aston Villa 0-0 Sheffield UnitedGoal-line technology will grab the headlines as the Premier League's first game back proves controversial.REACTION Listen: https://t.co/B0PYRrbnB9 Follow: https://t.co/OKmeR7YncD #AVLSHU pic.twitter.com/4ng1wB16fS— BBC Sport (@BBCSport) June 17, 2020
Aston Villa og Sheffield United gerðu markalaust jafntefli er þeir mættust í fyrsta leiknum eftir kórónuveiruhléið en nýliðarnir áttust bak við luktar dyr á Villa Park. Gestirnir komust næst því að skora. Á 42. mínútu virtist Oliver Norwood vera koma Sheffield United en Michael Oliver dæmdi ekki mark. Hann benti á úrið sitt og sagði að marklínutæknin hafi ekki sagt að hann væri inni. Gestirnir voru allt annað en sáttir með þessa ákvörðun því boltinn virtist langt yfir línuna. Oliver studdist þó, eðlilega, við marklínutæknina og dæmdi ekki mark. Ekkert mark var annars skorað í leiknum og lokatölur 0-0. Niðurstaðan er að marklínutæknin er bara mannleg — Gummi Ben (@GummiBen) June 17, 2020 Aston Villa er í 19. sæti deildarinnar með 26 stig, stigi frá öruggu sæti, en Sheffield United er í 6. sæti deildarinnar með 44 stig, fjórum stigum frá Meistaradeildarsæti. Ólíkt gengi nýliðanna. FT Aston Villa 0-0 Sheffield UnitedGoal-line technology will grab the headlines as the Premier League's first game back proves controversial.REACTION Listen: https://t.co/B0PYRrbnB9 Follow: https://t.co/OKmeR7YncD #AVLSHU pic.twitter.com/4ng1wB16fS— BBC Sport (@BBCSport) June 17, 2020
Enski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Sjá meira