Alfreð byrjaði í fyrsta sinn í fjóra mánuði Anton Ingi Leifsson skrifar 17. júní 2020 20:21 Alfreð í leik Augsburg á dögunum. vísir/getty Alfreð Finnbogason var í fyrsta sinn í byrjunarliði Augsburg í fjóra mánuði í kvöld er liðið tapaði 3-1 fyrir Hoffenheim á heimavelli í þriðju síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Alfreð hefur verið að glíma við meiðsli og svo skall kórónuveiran á en síðasti leikurinn sem hann hafði byrjað inn á, fyrir leik kvöldsins, var þann 15. febrúar í 1-1 jafntefli gegn Freiburg.Alfreð spilaði í 65 mínútur en Augsburg lenti 2-0 undir í leiknum. Liðið er í 14. sætinu, sex stigum frá umspilssæti um fall, og er því afar ólíklegt að liðið endi í fallbaráttu í síðustu tveimur umferðunum. Enjoying a bit more possession and our first shot on target!#FCATSG | 0-0 (17') pic.twitter.com/l2495sEFJx— FC Augsburg (@FCA_World) June 17, 2020 Borussia Dortmund tapaði nokkuð óvænt 2-0 fyrir Mainz á heimavelli. Dortmund er þó áfram í 2. sætinu en Mainz er í 15. sæti deildarinnar, sex stigum frá fallsæti. Leipzig gerði 2-2 jafntefli við Fortuna Dusseldorf og er í 3. sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Dortmund. Kevin Kampl og Timo Werner skoruðu mörk Leipzig. Timo Werner is the first German player to score 26+ goals in a single Bundesliga season since Mario Gomez (26) in 2011/12. pic.twitter.com/nIc4Oiqilk— Squawka Football (@Squawka) June 17, 2020 Þýski boltinn Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Fleiri fréttir Hareide með krabbamein í heila Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Sjá meira
Alfreð Finnbogason var í fyrsta sinn í byrjunarliði Augsburg í fjóra mánuði í kvöld er liðið tapaði 3-1 fyrir Hoffenheim á heimavelli í þriðju síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Alfreð hefur verið að glíma við meiðsli og svo skall kórónuveiran á en síðasti leikurinn sem hann hafði byrjað inn á, fyrir leik kvöldsins, var þann 15. febrúar í 1-1 jafntefli gegn Freiburg.Alfreð spilaði í 65 mínútur en Augsburg lenti 2-0 undir í leiknum. Liðið er í 14. sætinu, sex stigum frá umspilssæti um fall, og er því afar ólíklegt að liðið endi í fallbaráttu í síðustu tveimur umferðunum. Enjoying a bit more possession and our first shot on target!#FCATSG | 0-0 (17') pic.twitter.com/l2495sEFJx— FC Augsburg (@FCA_World) June 17, 2020 Borussia Dortmund tapaði nokkuð óvænt 2-0 fyrir Mainz á heimavelli. Dortmund er þó áfram í 2. sætinu en Mainz er í 15. sæti deildarinnar, sex stigum frá fallsæti. Leipzig gerði 2-2 jafntefli við Fortuna Dusseldorf og er í 3. sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Dortmund. Kevin Kampl og Timo Werner skoruðu mörk Leipzig. Timo Werner is the first German player to score 26+ goals in a single Bundesliga season since Mario Gomez (26) in 2011/12. pic.twitter.com/nIc4Oiqilk— Squawka Football (@Squawka) June 17, 2020
Þýski boltinn Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Fleiri fréttir Hareide með krabbamein í heila Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Sjá meira