Neitaði að berjast í fallbaráttunni með Bournemouth og vill nú sautján milljónir á viku Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júní 2020 17:30 Ryan Fraser léttur, ljúfur og kátur. vísir/getty Ryan Fraser, leikmaður Bournemouth, kom sér í fréttirnar í gær er félagið gaf það út að hann hafi neitað að framlengja samning sinn um einn mánuð og spila með liðinu út leiktíðina en Bournemouth er í fallsæti er níu umferðir eru eftir af deildinni. Félögunum í ensku úrvalsdeildinni stóð til boða, vegna kórónuveirunnar, að framlengja samninga um einn mánuð við þá leikmenn sem áttu að renna út af samningi 30. júní. Fraser hafnaði pent því boði. Lundúnarliðin Arsenal og Tottenham eru sögð hafa áhrif á þessum öfluga miðjumanni sem hefur verið í herbúðum Bournemouth frá árinu 2013 er hann kom frá uppeldisfélaginu, Aberdeen, í Skotlandi. Ryan Fraser is understood to want more than £100,000 a week to sign as a free agent after rejecting a new Bournemouth contract. (Source: The Times) pic.twitter.com/4KhF7Uco8J— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) June 18, 2020 Fengi Fraser hundrað þúsund pund á viku hjá Arsenal yrði hann með sömu laun og Granit Xhaka, Bernd Leno og Sead Kolasinac en hjá Tottenham eru þeir Jan Vertonghen, Hugo Lloris og Dele Alli allir á hundrað þúsund pundum á viku. Það verður fróðlegt að sjá hvort Fraser verði í leikmannahópi Bournemouth gegn Crystal Palace á laugardaginn en hann er gjaldgengur hjá Bournemouth í leik helgarinnar gegn Palace sem og leiknum í næstu umferð gegn Wolves. Svo kveður hann félagið. Enski boltinn Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira
Ryan Fraser, leikmaður Bournemouth, kom sér í fréttirnar í gær er félagið gaf það út að hann hafi neitað að framlengja samning sinn um einn mánuð og spila með liðinu út leiktíðina en Bournemouth er í fallsæti er níu umferðir eru eftir af deildinni. Félögunum í ensku úrvalsdeildinni stóð til boða, vegna kórónuveirunnar, að framlengja samninga um einn mánuð við þá leikmenn sem áttu að renna út af samningi 30. júní. Fraser hafnaði pent því boði. Lundúnarliðin Arsenal og Tottenham eru sögð hafa áhrif á þessum öfluga miðjumanni sem hefur verið í herbúðum Bournemouth frá árinu 2013 er hann kom frá uppeldisfélaginu, Aberdeen, í Skotlandi. Ryan Fraser is understood to want more than £100,000 a week to sign as a free agent after rejecting a new Bournemouth contract. (Source: The Times) pic.twitter.com/4KhF7Uco8J— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) June 18, 2020 Fengi Fraser hundrað þúsund pund á viku hjá Arsenal yrði hann með sömu laun og Granit Xhaka, Bernd Leno og Sead Kolasinac en hjá Tottenham eru þeir Jan Vertonghen, Hugo Lloris og Dele Alli allir á hundrað þúsund pundum á viku. Það verður fróðlegt að sjá hvort Fraser verði í leikmannahópi Bournemouth gegn Crystal Palace á laugardaginn en hann er gjaldgengur hjá Bournemouth í leik helgarinnar gegn Palace sem og leiknum í næstu umferð gegn Wolves. Svo kveður hann félagið.
Enski boltinn Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira