Flottustu fornbílar landsins á Selfossi í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. júní 2020 12:00 Fornbílasýningin á Selfossi stendur frá klukkan 13:00 til 17:00 í dag. Aðsent Margir af flottustu fornbílum landsins verða til sýnis á Selfossi í dag á sýningunni „Bíladella 2020“ á vegum Bifreiðaklúbbs Suðurlands. Bifreiðaklúbbur Suðurlands er klúbbur þar sem 130 karlar og konur eiga sæti í en allir félagsmenn eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á hverskonar bílum, ekki síst fornbílum. Fornbílasýning klúbbsins byrjar núna klukkan eitt eftir hádegi og stendur til klukkan fimm. Sýningin fer fram á stórum plönum vinstra megin þegar komið er á Selfoss af höfuðborgarsvæðinu ská á móti Toyota og hringtorginu sem þar er. Daði Sævar Sólmundarson er formaður Bifreiðaklúbbs Suðurlands. „Þetta er bara fornbílasýning þar sem bílarnir standa á plani og fólk getur gengið á milli þeirra og virt þá fyrir sér. Eigendur verða við bílana sína þar sem hægt að spjalla við þá og láta þá útskýra hverslags bílar þetta eru. Við vorum með rétt um tvö hundruð bíla í fyrra á sýningu sem við héldum hjá Jötunn Vélum þannig að ég er að vona að það verði eitthvað í líkingu við það hjá okkur í dag og helst meira, ég held ég geti lofað því að þetta verður gaman,“ segir Daði. Margir af flottustu fornbílum á Suðurlandi og víðar verða á sýningu dagsins.Aðsent Árborg Bílar Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Margir af flottustu fornbílum landsins verða til sýnis á Selfossi í dag á sýningunni „Bíladella 2020“ á vegum Bifreiðaklúbbs Suðurlands. Bifreiðaklúbbur Suðurlands er klúbbur þar sem 130 karlar og konur eiga sæti í en allir félagsmenn eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á hverskonar bílum, ekki síst fornbílum. Fornbílasýning klúbbsins byrjar núna klukkan eitt eftir hádegi og stendur til klukkan fimm. Sýningin fer fram á stórum plönum vinstra megin þegar komið er á Selfoss af höfuðborgarsvæðinu ská á móti Toyota og hringtorginu sem þar er. Daði Sævar Sólmundarson er formaður Bifreiðaklúbbs Suðurlands. „Þetta er bara fornbílasýning þar sem bílarnir standa á plani og fólk getur gengið á milli þeirra og virt þá fyrir sér. Eigendur verða við bílana sína þar sem hægt að spjalla við þá og láta þá útskýra hverslags bílar þetta eru. Við vorum með rétt um tvö hundruð bíla í fyrra á sýningu sem við héldum hjá Jötunn Vélum þannig að ég er að vona að það verði eitthvað í líkingu við það hjá okkur í dag og helst meira, ég held ég geti lofað því að þetta verður gaman,“ segir Daði. Margir af flottustu fornbílum á Suðurlandi og víðar verða á sýningu dagsins.Aðsent
Árborg Bílar Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira