Haraldur segir ekkert benda til að skjálftarnir tengist eldvirkni Kristján Már Unnarsson skrifar 21. júní 2020 20:49 Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur. Myndin er tekin í Berserkjahrauni utan við Stykkishólm, á æskuslóðum Haraldar, en þar stofnaði hann Eldfjallasafnið, sem hann veitir forstöðu. Stöð 2/Björn Sigurðsson. Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur segir ekkert benda til að skjálftarnir núna út af Eyjafirði tengist eldvirkni. Þetta segir Haraldur í svari við fyrirspurn fréttastofu í tilefni þess að fyrir átta árum taldi Haraldur miklar líkur á að skjálftahrina undan Eyjafirði í október 2012 tengdist því að kvika væri að brjóta sér leið upp í setlög á botni Eyjafjarðaráls. „Skjálftavirknin í dag er á sprungukerfi sem tengist til austurs til Tjörness. Þetta er annað mesta skjálftasvæði landsins og tengt hliðrun á meginsprungukerfinu, frá Kolbeinseyjarhrygg til eystra gosbeltisins. Í Eyjafjarðarál verða skjálftarnir í skorpu sem er undir mjög þykkum lögum af seti. Ekkert bendir til að þetta sé tengt eldvirkni,“ sagði Haraldur í dag. Hér má sjá frétt Vísis fyrir átta árum um mat Haraldar á skjálftahrinunni sem þá var utan við mynni Eyjafjarðar: Mikla athygli vakti í eldgosinu í Holuhrauni árið 2014 þegar Haraldi tókst með mikilli nákvæmni í nóvember það ár að spá fyrir um goslok þremur mánuðum síðar. Sjá hér: Fjallað var um ævintýralegan lífsferil Haraldar í þættinum Um land allt á Stöð 2 fyrir fimm árum: Í seinni þættinum fylgdi Haraldur áhorfendum um leyndardóma Snæfellsness: Eldgos og jarðhræringar Stykkishólmur Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur segir ekkert benda til að skjálftarnir núna út af Eyjafirði tengist eldvirkni. Þetta segir Haraldur í svari við fyrirspurn fréttastofu í tilefni þess að fyrir átta árum taldi Haraldur miklar líkur á að skjálftahrina undan Eyjafirði í október 2012 tengdist því að kvika væri að brjóta sér leið upp í setlög á botni Eyjafjarðaráls. „Skjálftavirknin í dag er á sprungukerfi sem tengist til austurs til Tjörness. Þetta er annað mesta skjálftasvæði landsins og tengt hliðrun á meginsprungukerfinu, frá Kolbeinseyjarhrygg til eystra gosbeltisins. Í Eyjafjarðarál verða skjálftarnir í skorpu sem er undir mjög þykkum lögum af seti. Ekkert bendir til að þetta sé tengt eldvirkni,“ sagði Haraldur í dag. Hér má sjá frétt Vísis fyrir átta árum um mat Haraldar á skjálftahrinunni sem þá var utan við mynni Eyjafjarðar: Mikla athygli vakti í eldgosinu í Holuhrauni árið 2014 þegar Haraldi tókst með mikilli nákvæmni í nóvember það ár að spá fyrir um goslok þremur mánuðum síðar. Sjá hér: Fjallað var um ævintýralegan lífsferil Haraldar í þættinum Um land allt á Stöð 2 fyrir fimm árum: Í seinni þættinum fylgdi Haraldur áhorfendum um leyndardóma Snæfellsness:
Eldgos og jarðhræringar Stykkishólmur Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira