Fleiri hafa horft á bumbudansinn hjá Anníe Mist en búa á Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2020 09:00 Anníe Mist Þórisdóttir dansaði fyrir fylgjendur sínar um leið og hún lét þá vita hvernig gengi hjá sér. Skjámynd/Instagram Anníe Mist Þórisdóttir fór yfir stöðuna á sér eftir sjö mánaða meðgöngu á dögunum og það er óhætt að færsla hennar hafi fengi góðar viðtökur. Anníe Mist skrifaði færslu á Instagram reikning sinn þar sem hún sagði frá stöðunni á sér eftir 33 vikur af meðgöngu. „Mér líður vel og er að borða svipað mikið. Ég hef þyngst um 11 kíló,“ skrifaði Anníe Mist. Það er gott að vita að allt gengur vel hjá CrossFit goðsögninni sem hefur tekið vel á því á æfingum sínum á allri meðgöngunni. Það var þó ekki þessar upplýsingar sem vöktu mesta lukkuna heldur kannski frekar bumbudansinn sem Anníe Mist setti með færslunni. Á myndbandinu sem fylgdi með og sjá má hér fyrir neðan má sjá okkar konur káta og glaða og í smá Daða Frey stuði. Það er óhætt að segja að þessi dans og færsla hjá Anníe Mist hafi slegið í gegnum því það er búið að horfa á myndbandið meira en 422 þúsund sinnum. Íslendingar eru „aðeins“ 364 þúsund talsins og því hefur meira en öll íslenska þjóðin horft á bumbudansinn hjá Anníe Mist á Instagram. View this post on Instagram Happy Tuesday everyone !!! Updates 33 weeks in ?? feeling great! Eating very similar - I have gained 11kg or about 25lbs ?? First real discomfort, I can not lie on my back anymore ?? went to the dentist and almost fainted, heavy heart beat and nausea ?? seems like that s normal though so no freaking out but very strange feeling. Less then two months to go and I get to meet the one I m baking ?? A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jun 16, 2020 at 7:36am PDT Anníe Mist viðurkennir þó í færslunni að það sé ekki allt dans á rósum þrátt fyrir þennan skemmtilega dans. „Fyrstu alvöru óþægindin eru að ég get ekki lengur legið á bakinu. Ég fór til tannlæknis og það leið næstum því yfir mig. Ég fékk mikinn hjartslátt og varð óglatt. Það virðist þó vera eðlilegt svo ég hef ekki miklar áhyggjur þó að þetta hafi verið mjög skrýtin tilfinning,“ skrifaði Anníe Mist. „Nú eru síðustu tveir mánuðirnir eftir og þá fær ég að hitta þá sem ég er að baka,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir. CrossFit Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Halli Egils og Alexander í úrslit: „Skal árita sokkinn minn á eftir“ Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir fór yfir stöðuna á sér eftir sjö mánaða meðgöngu á dögunum og það er óhætt að færsla hennar hafi fengi góðar viðtökur. Anníe Mist skrifaði færslu á Instagram reikning sinn þar sem hún sagði frá stöðunni á sér eftir 33 vikur af meðgöngu. „Mér líður vel og er að borða svipað mikið. Ég hef þyngst um 11 kíló,“ skrifaði Anníe Mist. Það er gott að vita að allt gengur vel hjá CrossFit goðsögninni sem hefur tekið vel á því á æfingum sínum á allri meðgöngunni. Það var þó ekki þessar upplýsingar sem vöktu mesta lukkuna heldur kannski frekar bumbudansinn sem Anníe Mist setti með færslunni. Á myndbandinu sem fylgdi með og sjá má hér fyrir neðan má sjá okkar konur káta og glaða og í smá Daða Frey stuði. Það er óhætt að segja að þessi dans og færsla hjá Anníe Mist hafi slegið í gegnum því það er búið að horfa á myndbandið meira en 422 þúsund sinnum. Íslendingar eru „aðeins“ 364 þúsund talsins og því hefur meira en öll íslenska þjóðin horft á bumbudansinn hjá Anníe Mist á Instagram. View this post on Instagram Happy Tuesday everyone !!! Updates 33 weeks in ?? feeling great! Eating very similar - I have gained 11kg or about 25lbs ?? First real discomfort, I can not lie on my back anymore ?? went to the dentist and almost fainted, heavy heart beat and nausea ?? seems like that s normal though so no freaking out but very strange feeling. Less then two months to go and I get to meet the one I m baking ?? A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jun 16, 2020 at 7:36am PDT Anníe Mist viðurkennir þó í færslunni að það sé ekki allt dans á rósum þrátt fyrir þennan skemmtilega dans. „Fyrstu alvöru óþægindin eru að ég get ekki lengur legið á bakinu. Ég fór til tannlæknis og það leið næstum því yfir mig. Ég fékk mikinn hjartslátt og varð óglatt. Það virðist þó vera eðlilegt svo ég hef ekki miklar áhyggjur þó að þetta hafi verið mjög skrýtin tilfinning,“ skrifaði Anníe Mist. „Nú eru síðustu tveir mánuðirnir eftir og þá fær ég að hitta þá sem ég er að baka,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir.
CrossFit Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Halli Egils og Alexander í úrslit: „Skal árita sokkinn minn á eftir“ Sjá meira