Solskjær ósammála Keane og segir De Gea besta markvörð í heimi Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júní 2020 13:30 Solskjær og De Gea á góðri stundu. vísir/getty David de Gea, markvörður Man. United, er enn besti markvörður í heimi að mati stjóra liðsins, Ole Gunnar Solskjær, þrátt fyrir mistökin í leik helgarinnar. De Gea var mikið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína um helgina í 1-1 jafntefli gegn Tottenham og Roy Keane blöskraði meðal annars frammistaða Spánverjans sem hefur gert sig sekan um mörg mistök að undanförnu. Roy Keane's incredible outburst.. "Maguire and De Gea - I wouldn t even let them on the bus after the match, let them get a taxi back to Manchester." Watch it all again... #TOTMUN #MUFChttps://t.co/Oli2jVqUs5— Sporting Life Football (@SportingLifeFC) June 21, 2020 Norðmaðurinn hefur þó enn ekki misst trúna á markverðinum og stendur fast við bakið á honum. „David er besti markvörður í heimi. Hann hefur fengið á sig tvö mörk í síðustu leikjum sem hann hefur spilað hjá okkur,“ sagði De Gea í samtali við Sky Sports. „Það eru tveir leikir gegn City, Chelsea, auðvitað gegn Tottenham og Everton. Tvo mörk í sjö leikjum svo við erum ekki að fá fullt af mörkum á okkur.“ „Markið gegn Everton var undarlegt og þetta mark getur hann ekki varið. Hann ver vel og vinnur leiki fyrr okkur og mér finnst enn að hann sé besti markvörður í heimi.“ „Hann leggur hart að sér. Hann gerir ekki mistök aftur og aftur. Hann hefur verið að leggja hart að sér á æfingum og ég er ánægður með hans vinnusemi,“ sagði Solskjær. "David is the best goalkeeper in the world" Ole Gunnar Solskjaer has backed his goalkeeper after a tricky return to PL action v Spurs— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 23, 2020 Enski boltinn Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira
David de Gea, markvörður Man. United, er enn besti markvörður í heimi að mati stjóra liðsins, Ole Gunnar Solskjær, þrátt fyrir mistökin í leik helgarinnar. De Gea var mikið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína um helgina í 1-1 jafntefli gegn Tottenham og Roy Keane blöskraði meðal annars frammistaða Spánverjans sem hefur gert sig sekan um mörg mistök að undanförnu. Roy Keane's incredible outburst.. "Maguire and De Gea - I wouldn t even let them on the bus after the match, let them get a taxi back to Manchester." Watch it all again... #TOTMUN #MUFChttps://t.co/Oli2jVqUs5— Sporting Life Football (@SportingLifeFC) June 21, 2020 Norðmaðurinn hefur þó enn ekki misst trúna á markverðinum og stendur fast við bakið á honum. „David er besti markvörður í heimi. Hann hefur fengið á sig tvö mörk í síðustu leikjum sem hann hefur spilað hjá okkur,“ sagði De Gea í samtali við Sky Sports. „Það eru tveir leikir gegn City, Chelsea, auðvitað gegn Tottenham og Everton. Tvo mörk í sjö leikjum svo við erum ekki að fá fullt af mörkum á okkur.“ „Markið gegn Everton var undarlegt og þetta mark getur hann ekki varið. Hann ver vel og vinnur leiki fyrr okkur og mér finnst enn að hann sé besti markvörður í heimi.“ „Hann leggur hart að sér. Hann gerir ekki mistök aftur og aftur. Hann hefur verið að leggja hart að sér á æfingum og ég er ánægður með hans vinnusemi,“ sagði Solskjær. "David is the best goalkeeper in the world" Ole Gunnar Solskjaer has backed his goalkeeper after a tricky return to PL action v Spurs— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 23, 2020
Enski boltinn Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira