Samninganefndir mættar aftur eftir sextán tíma fund í gær Sylvía Hall skrifar 24. júní 2020 12:57 Frá húsakynnum ríkissáttasemjara í dag. Vísir/Sigurjón Staðan í kjaradeilu Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair er á viðkvæmu stigi, en fundur samninganefnda lauk ekki fyrr en rétt um klukkan tvö í nótt hjá ríkissáttasemjara. Þá þótti tímabært að gera hlé og verður fundi framhaldið nú klukkan tólf. Engar upplýsingar fást um gang mála, en fram hefur komið að kjaradeilan er sögð afar erfið og snúin og fer fram í skugga hagræðingar hjá Icelandair, sem nú rær lífróður. Flugliðar hafa verið án kjarasamnings frá 2018. Ráðgert er að hlutafjárútboð Icelandair fari fram á tímabilinu 29. júní til 2. júlí, en fyrir þann tíma hefur félagið einseitt sér að ná samningum við alla hagaðila. Að sögn fréttamanns á staðnum var nokkur þreyta í samninganefndum eftir fundarhöld gærdagsins en ágreiningsefnum hefur þó fækkað. Samninganefndirnar vildu ekki tjá sig um stöðuna í viðræðunum þegar eftir því var leitast. Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari segist fara vongóður inn í fund dagsins. „Við sátum lengi á fundi í gær sem dróst yfir í daginn í dag. Við vorum í sextán tíma í gær. Ég var að hrósa samninganefndunum sem eru að leggja á sig gríðarlega mikla vinnu og við ætlum að halda áfram klukkan 12 í dag,“ sagði Aðalsteinn. „Þetta eru gríðarlega þungar og flóknar samningaviðræður, en samtalið er virkt – annars hefðum við ekki setið að svona lengi. Við höldum áfram núna.“ Kjaramál Icelandair Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Fleiri fréttir Ungbörn geti fundið nikótínpúða á róló: „Þetta getur verið lífshættulegt“ Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Sjá meira
Staðan í kjaradeilu Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair er á viðkvæmu stigi, en fundur samninganefnda lauk ekki fyrr en rétt um klukkan tvö í nótt hjá ríkissáttasemjara. Þá þótti tímabært að gera hlé og verður fundi framhaldið nú klukkan tólf. Engar upplýsingar fást um gang mála, en fram hefur komið að kjaradeilan er sögð afar erfið og snúin og fer fram í skugga hagræðingar hjá Icelandair, sem nú rær lífróður. Flugliðar hafa verið án kjarasamnings frá 2018. Ráðgert er að hlutafjárútboð Icelandair fari fram á tímabilinu 29. júní til 2. júlí, en fyrir þann tíma hefur félagið einseitt sér að ná samningum við alla hagaðila. Að sögn fréttamanns á staðnum var nokkur þreyta í samninganefndum eftir fundarhöld gærdagsins en ágreiningsefnum hefur þó fækkað. Samninganefndirnar vildu ekki tjá sig um stöðuna í viðræðunum þegar eftir því var leitast. Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari segist fara vongóður inn í fund dagsins. „Við sátum lengi á fundi í gær sem dróst yfir í daginn í dag. Við vorum í sextán tíma í gær. Ég var að hrósa samninganefndunum sem eru að leggja á sig gríðarlega mikla vinnu og við ætlum að halda áfram klukkan 12 í dag,“ sagði Aðalsteinn. „Þetta eru gríðarlega þungar og flóknar samningaviðræður, en samtalið er virkt – annars hefðum við ekki setið að svona lengi. Við höldum áfram núna.“
Kjaramál Icelandair Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Fleiri fréttir Ungbörn geti fundið nikótínpúða á róló: „Þetta getur verið lífshættulegt“ Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Sjá meira