Fjallið fékk handboltamarkvörðinn Björgvin Pál til að hjálpa sér að anda rétt Anton Ingi Leifsson skrifar 25. júní 2020 08:30 Björgvin Páll hjálpaði Fjallinu að anda rétt. mynd/skjáskot/youtube Fjallið, Hafþór Júlíus Björnsson, heldur áfram að birta myndbönd af sér og æfingum sínum á YouTube-síðu sína og í gær sýndi hann fólki hvernig hann æfði öndun sína með landsliðsmarkverðinum Björgvini Páli Gústavssyni. Björgvin Páll var mættur í ræktina hjá Hafþóri Júlíusi í Kópavoginum en Björgvin Páll er einnig öndunar leiðbeinandi ásamt því að vera landsliðsmarkvörður og markvörður Hauka í Olís-deild karla. Hafþór Júlíus lyfti og lyfti á meðan Björgvin Páll hjálpaði honum að anda rétt í lyftunum en Hafþór Júlíus er að búa sig undir sterkasti maður Íslands sem fer fram síðar í sumar. Það verður í tíunda sinn sem hann keppir á því móti. „Ég er alltaf að reyna finna litla hluti sem ég get bætt svo ég verði betri íþróttamaður. Því er ég þakklátur fyrir að Björgvin noti sinn tíma til þess að hjálpa mér,“ sagði Hafþór Júlíus. Það er ekki bara sterkasti maður Íslands sem er á döfinni hjá Fjallinu heldur ætlar hann einnig að berjast við Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári. Þeir hafa verið duglegir að skjóta á hvorn annan að undanförnu og verður fróðlegt að sjá viðureign þeirra á næsta ári. watch on YouTube Lyftingar Handbolti Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjá meira
Fjallið, Hafþór Júlíus Björnsson, heldur áfram að birta myndbönd af sér og æfingum sínum á YouTube-síðu sína og í gær sýndi hann fólki hvernig hann æfði öndun sína með landsliðsmarkverðinum Björgvini Páli Gústavssyni. Björgvin Páll var mættur í ræktina hjá Hafþóri Júlíusi í Kópavoginum en Björgvin Páll er einnig öndunar leiðbeinandi ásamt því að vera landsliðsmarkvörður og markvörður Hauka í Olís-deild karla. Hafþór Júlíus lyfti og lyfti á meðan Björgvin Páll hjálpaði honum að anda rétt í lyftunum en Hafþór Júlíus er að búa sig undir sterkasti maður Íslands sem fer fram síðar í sumar. Það verður í tíunda sinn sem hann keppir á því móti. „Ég er alltaf að reyna finna litla hluti sem ég get bætt svo ég verði betri íþróttamaður. Því er ég þakklátur fyrir að Björgvin noti sinn tíma til þess að hjálpa mér,“ sagði Hafþór Júlíus. Það er ekki bara sterkasti maður Íslands sem er á döfinni hjá Fjallinu heldur ætlar hann einnig að berjast við Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári. Þeir hafa verið duglegir að skjóta á hvorn annan að undanförnu og verður fróðlegt að sjá viðureign þeirra á næsta ári. watch on YouTube
Lyftingar Handbolti Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjá meira