Fyrrum leikmaður Liverpool skýtur á Man. United: „Við höfum farið áfram en þið aftur á bak“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júní 2020 07:00 Jürgen Klopp hefur gert Liverpool að besta liði Englands, því langbesta miðað við þessa leiktíð. VÍSIR/GETTY Jermaine Pennant, fyrrum leikmaður Liverpol og Arsenal meðal annars, segir að á meðan Liverpool hafi orðið betra og betra síðustu árin hafi erkifjendur þeirra í Manchester United farið aftur á bak. Pennant var á mála hjá Liverpool á árunum 2006 til 2009 en lék þó einungis 55 leiki á þeim tíma hjá félaginu. Hann ber þó enn taugar til félagsins og fór mikinn á samfélagsmiðlum í gær eftir Englandsmeistaratitil Liverpool. „Af hverju eru allir þessir stuðningsmenn Man. United svo bitrir? Sjáiði bara síðan Fergie fór þá hafi þið verið mílum á eftir,“ skrifaði Pennant í tístinu í gær. „Við höfum bætt við Meistaradeildinni, heimsmeistarakeppni félagsliða, Ofurbikarnum og nú ensku úrvalsdeildinni. Við höfum farið áfram á meðan þið hafið farið aftur á bak.“ Why are all these Man Utd fans being so salty... look since fergie yous have been miles off of it, we ve added champions league, fifa World Cup, Uefa Super Cup AND now champions of England, The Premier League rivals aside we ve gone forward yous have gone backwards!!!!— Jermaine Pennant (@pennant83) June 26, 2020 Enski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira
Jermaine Pennant, fyrrum leikmaður Liverpol og Arsenal meðal annars, segir að á meðan Liverpool hafi orðið betra og betra síðustu árin hafi erkifjendur þeirra í Manchester United farið aftur á bak. Pennant var á mála hjá Liverpool á árunum 2006 til 2009 en lék þó einungis 55 leiki á þeim tíma hjá félaginu. Hann ber þó enn taugar til félagsins og fór mikinn á samfélagsmiðlum í gær eftir Englandsmeistaratitil Liverpool. „Af hverju eru allir þessir stuðningsmenn Man. United svo bitrir? Sjáiði bara síðan Fergie fór þá hafi þið verið mílum á eftir,“ skrifaði Pennant í tístinu í gær. „Við höfum bætt við Meistaradeildinni, heimsmeistarakeppni félagsliða, Ofurbikarnum og nú ensku úrvalsdeildinni. Við höfum farið áfram á meðan þið hafið farið aftur á bak.“ Why are all these Man Utd fans being so salty... look since fergie yous have been miles off of it, we ve added champions league, fifa World Cup, Uefa Super Cup AND now champions of England, The Premier League rivals aside we ve gone forward yous have gone backwards!!!!— Jermaine Pennant (@pennant83) June 26, 2020
Enski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira